Morgunblaðið - 27.06.1982, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 27.06.1982, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ1982 75 B(0 HOK N ii 7flonn ©=»-© Sími 78900 Frumiýnir Óskartveröiaunamyndina Amerískur varúlfur /A í London (An American Werewolf in | London) ín WEHEWOíf tn ipnDOH Þaö má meö sanni segja aö þetta er mynd í algjörum sér- | flokki, enda geröi JOHN LANDIS þessa mynd en hann | geröi grinmyndirnar KEN- [ TUCKY FRIED, DELTA KLlK- AN og BLUE BROHTERS. | Einnig átti hann þátt í aö skrifa handrit af JAMES BOND myndinni THE SPY WHO LOVED ME. Myndin fékk Óskarsverölaun fyrir föröun í marz s.l. Aðalhlv.: David Naughton, Jenny Agutter, Griffin Dunne. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Bönnuö börnum. Haakkaö miöavsrö. Einnig frumaýning á úrvalsmyndinni Jaröbúinn (The Earthling) RICKY SCHRODER sýndi þaö og sannaöl ( myndlnnl THE CHAMP og sýnlr þaö einnig ( ‘ þessari mynd aö hann er fremsta barnastjarna á hvíta tjaldinu í dag. Þetta er mynd sem öll fjölskyldan man eftir. Aöalhlv.: William Holden, Ricky Schroder, Jack Thompson. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Patrick Patrick er 24 ára coma-sjúkl- I Ingur sem býr yflr mlklum dul- | rœnum hsfileikum sem hann nær fullu valdl á. Mynd þessi vann til verölauna á Kvikmyndahátiöinni i Asiu. Leikstjóri: Richard Franklín. Bönnuö innan 14 ára. Sýnd kl. 3, S, 7, 9.10 og 11.15. buoSPENCER jack PAlANCf STORSTE HUMOR-WESTERN | SIOEM TRINtTY. FARVER Allt í lagi vinur (Halleluja Amigo) Sérstaklega skemmtileg og spennandi Western-grinmynd meö Trinity-bolanum Bud Spencer sem er í essinu sinu í þessari mynd. I Aöahlutverk: Bud Spencer, | Jack Palance. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 11.20. Being There (4. mánuöur) Sýnd kl. 9. AHar moö M. taxta. I Alltaf eitthvaö gott á prjónunum Drefcinn KÍNVERSKA VEITINGAHUSID LAUGAVEGI 22 SIMI 13628 VEITINGAHÚSIÐ Glæsibæ Opiö frá kl. 10—1. Hljómsveitin Glæsir. Snyrtilegur klæönaöur. Boröpantanir í símum 86220 og 85660. Nýjustu fréttir frá HOLLiffllOOD Gömlu dansarnir íkvöld kl. 21— 01. Hljómsveit Jóns Sig- urössonar leikur, ásamt Dísu í hléum. Hótel Borg sími 11440. ÓSAL í alfaraleið Opiö frá 18—1 Kynnum í kvöld plötuna Þrumuvagninn, meö þungarokkshljómsv. Þrumuvagninn. Þrumum okkur í Óöal Ungfrú Hollywood ’82 Gunnhildur Þórarinsdóttir er komin heim úr heljarmikilli reisu um Bandaríkin sem hún hlaut í verðlaun þegar hún var krýnd Ungfrú Hollywood. Gunnhildur verður gestur okkar í kvóld. Valinn verður „pásusnúður“ og Leo verður í diskótekinu og leikur Hollywood Top 10 kl. 11. Gufunes Radio Langferöabílstjórar og fyrirtæki sem þurfa á örugg- um fjarskiptum aö halda um landiö, athugiö aö: Til sölu er Single Sideband — SBS — talstöö, gerö AA-100 til fjarskipta viö Gufunes Radio á 2790 KHz. Afl sendis er 100 Wött p-e-p. Um er aö ræöa mjög vel meö farna stöö í einkaeign. Loftnet ásamt loftnetsaölögunarrás fylgja. Upplýsingar í síma 91-22247 daglega milli kl. 17—19. Heimild: Verðkynnin 5.tbl. 2.árg. 1982 7 færðu í mjólkurkælinum! FLORIDANA ER ODYRAST! Verðkönnun sem borgarsigaðtaka trúanlega! Starfsmenn Verðlagsstofnunar gerðu verðkönnun dagana 10.-14. maí síðastliðinn. Hún staðfestir að FLORIDANA er með lægsta verð á hreinum ANANASSAFA í umbúðum undir 600 ml og er það rúmlega 20% undir meðalverði. ANANAS *Umreiknað verð á Ktra. ANANASSAFI Undir 600 ml. Del Monte (dós) Floridana (pappi) Just Juice (pappi) Libby’s (dós) Tropicana (pappi) 22.83 19.64 35.45 25.36 21.48 Meðalverð* 24.95

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.