Morgunblaðið - 27.06.1982, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 27.06.1982, Blaðsíða 24
72 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ 1982 OPNA MÓTIÐ GRAFARHOLTI, REYKJAVÍK Goffklúbbur Reykjavíkur gengst fyrír opnugotfmótí fyrír a/la kytfinga 16ára og e/drí, dagana 3. og 4. jútí 1982. <®ull & ásuUur b/f SMITH& NORLAND SIEMENS EINKAUMBOD KEPPNISFYRIRKOMULAG Leikin er punktakeppni — Stabieford — med 7/8 forgjöf. Hámarksfor- gjöf 21. Fyrri dag er leikinn 18 holu fjórboltaleikur betra skor. Seinni dag er leikinn 18 holu Greensome — valkeppni. Verói tvö lið jöfn að punktatölu, þá ræður punktafjöldi á 6 síðustu holum. Séu lið enn jöfn verða reiknaðar 9 siöustu holur og síðan 3 holur þar til úrslit fást. Þátttakendum er boðið til kvöldfagnaðar i Golfskála G.R. föstudaginn 2. júli kl. 20.03 þar sem keppnisfyrirkomulag verður kynnt. Einnig verður kynning á golfvörum og golffatnaöi frá ýmsum framleið- endum. FhIHEKLAHF iro <n imatfHiavw inwim 7. VERDLAUN: Tvær sólarlandaferöir GEFANDI: FLUGLEIÐIR KYNNA FERDIR Á G.R.OPEN Sérfargjöld i.S.i. gilda fyrir þitttakendur á leiðum Flugleiöa innaniands. Riflegur afsláttur er veittur á gistlngu á Hótel Loftleiðum og Hótel Esju. Allar nánarl upplýsingar eru gefnar i skrifstofum Flugleiöa. 2. VERÐLAUN: Tvær ferdir til London GEFANDI: FLUGLEIDIR Gott fólk hjó traustu félagi Wols&y 3. 77/. 20. VERÐLAUN: 3. 2 demantshringir - Gull og Silfur 4. 2 kaffivélar - Smith & Norland 5. 2 heimilistaeki - Hekla hf. 6. 2 Veiðijakkar ■ Skana. 7. 2 bilagrindur ■ Olis 8. 2 golfklæðnaöir- John Nolan/Slazenger. 9. 2 topplyklasett - Skeljungur hf. 10. 2pörgolfskór-Adidas. 11. 2 kvöldverðir - Hótel Valhöll. 12. 2góiflampar- Hagkaup/IKEA 13. 2 kvöldverðir - Hótel Saga 14. 2 vöruúttektir - S.S. Glæsibae. 15. 2 útigrill og kol - Olíufélagið hf. 16. 2 ferðatöskur - Penninn. 17. 2 iþróttafatnaðlr - Henson. 19. 2gólfmottur-Teppaland. 20. 2 glóðalampar - Jón Bergsson hf. SÉRSTÖK VERÐLAUN FYRIR FLESTA PUNKTA HVORN DAG: Fyrri dag - 2 kvöldverðir - Hótel Holt. Seinni dag - 2 kvöldverðir - Broadway. Canon reiknivélar Simi 85277 N/EST HOLU I FYRSTA TEIGHÖGGI: 2. braut - Sodastreamtæki frá Sól hf. 6. braut - Rúmteppi fré Ingvari & Gylfa. 11. braut - Málverk eftir Gunnar Þorleifsson (þó ekki fjær holu en 150 sm.) 17. braut - Herrafatnaður frá Herrahúsinu. LENGSTA TEIGHÖGG: Sá sem slær lengsta teighögg á sleginni braut á 18. holu fær MAXFLI DRIVER fré Austurbakka. 5 PUNKTAR A EINA HOLU: Þeir sem fá 5 punkta á eina holu fá kvöldverð i Golfskála G.R. (DOéÍ CANO) U.S.A. í EINU HÖGGI. Að lokinni aðalkeppni ganga allir keppendur og áhorfendur að annarri braut, sem er par3, 130metrar. Hver keppandi slær eitt högg af teig til að vera I eða næst holu. Sigurvegari hlýtur i verölaun: Ferð, gistingu og aðgang að stórmóti i golfi i U.S.A. á næsta vori. Gefandi: (*)TCO<VTM( KmASKRIMTOM Ef tveir eða fleiri verða jafnir verður leikinn bráðabani uns úrslil fást. Þátttök ugjatd veröur kr. 500 á mann. Tveir skrá sig saman í liö. Þátttaka tilkynnist til Gotfklúbbs Reykjavíkur isíma 84753 og 82815 fyrir kl. 18.00 fimmtudaginn l.júli. STJÓRN GOLFKLÚBBS REYKJAVÍKUR Landsvirkjun: Tekur 222 milljóna króna lán í Japan LÁNSSAMNINGUR hefur verið undirritaður í Tokyo, á milli Lands- virkjunar annarsvegar og Mitsui Trust and Banking Company Lim- ited og átta annarra japanskra banka og lánastofnana hinsvegar, vegna láns til Landsvirkjunar að upphæö 5 milljarðar yena. Þessi upp- hæð jafngildir 222 milljónum króna á núverandi gengi, að því er fram kemur í fréttatilkynningu frá Lands- virkjun. Lánssamning Landsvirkjunar undirritaði Halldór Jónatansson, aðstoðarframkvæmdastjóri Landsvirkjunar. Lánið er til 10 ára með 8,7% ársvöxtum. Láns- fénu verður varið til þess að greiða upp eldri og óhagstæðari lán vegna virkjanaframkvæmda Landsvirkjunar, segir í fréttatil- kynningunni. Fyrir rúmri viku var undirritað- ur lánssamningur Seðlabanka ís- lands annarsvegar og ýmissa tryggingafyrirtækja í Japan hins- vegar, með milligöngu fjárfest- ingabankans Nikko Secuirties, að upphæð 5 milljarðar yena. Þetta lán á síðan að veita ýmsum hita- veitum til að breyta skammtíma- lánum í langtímalán. Davíð Ólafs- son bankastjóri undirritaði samn- ing þennan fyrir hönd Seðla- bankans. Bundið slit- lag á götur á Blönduósi Blönduósi, 14. júní. NÚ I sumar er verið að Ijúka við lagningu varanlegs slitlags á mest allt gatnakerfið á Blönduósi. Undir- búningur verksins hófst í fyrravor og byrjað var að leggja slitlagið í sept- ember. Vegna þiess hve snemma vetraði tókst aðeins að Ijúka þriðj- ungi verksins þá, en nú í sumar er fyrirhugað að Ijúka þessum stór- áfanga í gatnagerð á staðnum. Alls verður malbikað og olíumöl lögð á um fjögurra kílómetra veg- arkafla auk þess sem reiknað er með að ganga frá um 9000 fer- metrum af bílastæðum. Næsta sumar er svo stefnt að því að byrja að steypa kantsteina og gangstétt- ir. starfsmenn hreppsins annast undirbúning gatna og holræsagerð en Miðfell hf. sér um lagningu slitlagsins. Heildarkostnaður við verkið er áætlaður um 6,2 milljón- ir króna. — BV 28. ágúst — 18 daga rútuferð um fjögur lönd. Luxemborg — Moseldalur — Koblenz — Bátsferð á Rín — Rudesheim — Mainz — Heidelberg — Bátsferðir til Neckarsteinach — Baden Baden — Freiburg — Luzerne í Sviss — Laufen Colmar í Frakklandi — áfram til Bodensee-vatns og þar skipsferð um bayerísku Alpana — Til Innsbruck í Austurríki — Salzburg — Munchen — Strassburg í Frakklandi — Luxemborg. URVAL VIÐ AUSTURVÖLL SÍMI: 26900

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.