Morgunblaðið - 27.06.1982, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 27.06.1982, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. JÚNÍ1982 63 Suöur-Afríka: Swazilandi gefin ein millj- ón manna Ingwavuma, Suóur-Afríku, 25. júní. AP. SUÐUR-AFRÍKUMENN, sem hafa ikveðið heimilisfesti allra svartra íbúa landsins, 21 milljónar, i svo- kölluðum „sjilfstjórnarsvæðum“, hafa nú ikveðið að gefa nigranna- ríkinu Swazi-landi 8.000 ferkíló- metra lands isamt einni milljón blökkumanna. Þessi ákvörðun hefur vakið gíf- urlega reiði meðal Zulu-manna og Swazi-manna,sem búa í Suður- Afríku og saka þeir stjórnvöld um að vilja á þennan hátt losa sig við svart fólk og það án þess að at- huga hvort það vilji gerast borg- arar í Swazi-landi. „Gætið ykkar. Við erum Zulu-menn. Munið eftir 1838,“ var letrað á spjöld, sem svartir menn héldu á loft á mót- mælafundi í dag. Á þessu ári féll Piet Retief, leiðtogi Búa, fyrir for- ingja Zulu-manna, Dingaan, í ein- um af mörgum bardögum svert- ingja við hvíta menn. Sobhuza II, 82ja ára gamall konungur Swazi-lands, er í sjöunda himni yfir þessari ákvörð- un Suður-Afríkustjórnar enda mun hann þá fá aðgang að sjó og undirsátar hans nærri þrefaldast að tölu. Landaukningin er í tveim- ur hlutum og búa þar rúmar 200.000 manna en að auki eru borgararéttindi um 800.000 Swazi-manna í Suður-Afríku flutt til Swazi-lands. Margir kirkjunnar menn og stjórnmálamenn í Suður-Afríku hafa gagnrýnt þessar aðfarir mjög harðlega og ekki síst fyrir hvernig að þeim er staðið. Annaö áriö í röö eru Suzuki-bílar yfirburöasigurvegarar í sparakstri B.Í.K.R. í flokki bíla af vélarstærö 0—1000 cm3 voru Suzuki-bílar í 4 fyrstu sætunum. Flokkur bíla af vélarstærö 0—1000 cm3 RÖÐ TEGUND Ekin vegal.á 5 lítrum. Eyðsla pr. 100 km 1. SUZUKI SS80V 109,27 km. 4,57 lítrar 2. SUZUKIALTO 105,33 km. 4,75 — 3. SUZUKI ALTO 101,73 km. 4,91 — 4. SUZUKI ALTO 101,46 km. 4,93 — 5. DAIHATSU CHARADE 94,58 km. 5,29 — 6. DAIHATSU CHARADE 90,63 km. 5,52 — 7. PEUGEOT 104 GL 82,13 km. 6,09 — 8. SUZUKI FOX 4X4 73,71 km. 6,78 — Suzuki — sparneytnustu fólksbflarnir, sendibflarnir og jepparnir Sveinn Egilsson hf, Skeifan 17, sími 85100 Þar aö auki kom í Ijós aö Suzuki Fox jeppinn eyöir litlu meira en sparneytnustu fólksbílarnir. Aldrei of seínt að «*!#- bætaráð sítt og njóta lífsins áhyggjulaus af fjárhagnum. Þjónusta ráðgjafans í Útvegsbankanum stendur viðskiptamönnum hans til boða, og hún veitist þeim ókeypis. Nánari upplýsingar á öllum afgreiðslustöðum bankans. ÚTVEGSBANKINN Einmitt bankinn fyrir þig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.