Morgunblaðið - 30.06.1982, Síða 7

Morgunblaðið - 30.06.1982, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ 1982 39 Hafa úrslit í Svínavatnshreppi áhrif á byggingu Blönduvirkjunar?: Fjallað um málið í vikunni — segir Þorsteinn Þorsteinsson við varnarliðið, vakið mesta furðu. Það hefur löngum verið hlut- verk Sjálfstæðisflokksins að taka við þeim efnahagslegu þrotabúum, sem vinstri flokk- arnir hafa skilið eftir, þegar þeir hafa hrökklast frá völdum. Allt bendir til þess að svo verði einn- ig nú, enda benda viðbrögð kommúnista og Framsóknar við kosningaúrslitunum eindregið til þess, að þessir aðilar muni grípa fyrsta tækifæri til að rjúfa stjórnarsamstarfið. Á þingi SUS, sem haldið var á ísafirði í ágússtmánuði sl. var lýst eindreginni andstöðu við nú- verandi ríkisstjórn, en jafnframt hvatt til þess, að sjálfstæðis- menn á Alþingi sneru bökum saman til eflingar sjálfstæðis- stefnunni og þjóðarhag. Landsfundur flokksins í nóv- ember sl. áréttaði þessi sjónar- mið SUS-þingsins með ótví- ræðum hætti. Stjórn SUS vill nú að aflokn- um kosningum til bæja- og sveit- arstjórna ítreka nauðsyn þess að sjálfstæðismenn sameinist á nýjan leik i landsmálabarátt- unni. Kosningabaráttan um land allt i maí sl., sýndi að engum dyrum hefur verið lokað, sem leitt gætu til fulls samkomulags þingmanna flokksins og sameig- inlegra framboðslista allra sjálfstæðismanna í öllum kjör- dæmum í næstu alþingiskosn- ingum. Úrslit kosninganna sýna einnig, að sú er krafa hins al- menna stuðningsmanns flokks- ins. Framtíð núverandi ríkis- stjórnar mun ráðast á næstu vikum og mánuðum. Stjórn SUS vill fyrir sitt ieyti, þrátt fyrir yfirlýsta andstöðu við myndun og stefnu ríkisstjórnarinnar, bjóða stuðningsmenn hennar innan Sjálfstæðisflokksins vel- komna til samstarfs á nýjan leik um eflingu hugsjóna Sjálfstæð- isflokksins og nýja framfara- sókn á grundvelli þeirra. Á fáu þarf þjóðin nú meira að haida. stjórnarfundur SUS haldinn í Vestmannaeyjum heitir á allt sjálfstæðisfólk að fylgja eftir kosningasigrinum nú til sigurs í næstu alþingiskosningum." Vilja ekki ailir frið? SMÁRITANEFND Sam- bands ungra sjálfstæð- ismanna hefur gefið út bækl- inginn „Vilja ekki allir frið?“ Umsjón með útgáfunni höfðu þau Sigurður Sigurðarson, Bergþóra Kr. Grétarsdóttir, Óli Björn Kárason og Jónas Ingi Ketilsson. I bæklingnum er m.a. fjallað um friðarhreyfingar í Evrópu, útþenslustefnu Sovétríkjanna, nauðsyn varnarsamstarfs vest- rænna ríkja og mikilvægi íslands í því sambandi. „ÞAÐ ER ekki rétt sem sagt hef- ur verið, H-listann skipuðu ekki andstæðingar Blönduvirkjunar. Á listanum eru þeir sem vilja stuðla að landvernd og eru á móti landeyðingu, en ekki á móti Blönduvirkjun sem slíkri, það er misskilningur,“ sagði Þorsteinn Þorsteinsson á Geithömrum í samtali við Morgunblaðið. Þor- steinn skipaði efsta sæti á H-lista sem boðinn var fram í Svína- vatnshreppi í A-Húnavatnssýslu, en H-listinn fékk þrjá menn kjörna i kosningunum á laugar- dag, en mótframboðið, I-listinn, fékk tvo. Þorsteinn sagði að H-listann skipaði ungt fólk úr sveitinni, sem vildi sveit sinni og landi jubílæum ÓSVIKINN GÆÐINGUR kvenreiðhjól Verð frá kr. 5.380.- FÁLKINN SUÐURLANDSBRAUT8 SI'MI 84670 vel. Þorsteinn var spurður hvort niðurstaða kosninganna myndi hafa áhrif á væntanlega Blönduvirkjun og byggingu FRÆÐSLURÁÐ Reykjavíkurborg- ar samþykkti á fundi sínum sí. mánudag, að skóladagheimili verði rekið í húsnæði Breiðagerðisskóla skólaárið 1982—1983. Gert er ráð fyrir að þar verði tæplega 20 börn. í samtali við Morgunblaðið sagði Markús Örn Antonsson borgarfulltrúi, formaður fræðsluráðs, að þetta væri gert í samráði við félagsmálaráð og stjórn dagvista. Sagði Markús að í samkomulagi félagsmálastjóra hennar. „Eg hef ekkert um þetta að segja, við höfum enn ekki haldið fund,“ sagði Þor- steinn. Sagði hann að fyrsti fundur nýkjörinnar hrepps- nefndar yrði haldinn nú í vik- og fræðsluráðs segði, að ef fræðsluráð gerði þær breytingar á skólahaldi í suðausturbæ, sem af leiddi að skóladagheimili gæti ekki verið áfram í Breiðagerð- isskóla, þá myndi fræðsluráð í samráði við félagsmálaráð vinna að því að finna skóladagheimil- inu húsnæði í tengslum við ann- an skóla í skólahverfinu. Markús sagði að unnið hefði verið að undirbúningi máls þessa um tíma og embættismenn hefðu unni og þá yrði fjallað um mál- in. Hann sagði þetta mál ekk- ert rætt enn og vildi ekkert láta hafa eftir sér um hver framvindan yrði. hist og gengið endanlega frá samkomulagi þessu. Sagði hann að svipað form væri á rekstri skóladagheimilis sem verið hefur í Austurbæjarskóla. Daglegur rekstur skóladag- heimilisins í Breiðagerðisskóla, þar með talin ráðning starfs- fólks, verður í höndum fræðslu- ráðs og skólastjóra Breiðagerð- isskóla í umboði ráðsins. Inntaka barna og vistun þeirra verður hins vegar í höndum félagsmála- ráðs. Við erum í sumarskapi og bjóðum glænýjar og eldri vörur á stórlækkuðu verði næstu daga með /Uft afr 50% ■aEslæfcfcí. Hér býðst óvenjulegt tækifæri til að kaupa splunkunýjar vörur; fatnað, búsáhöld, húsgögn, myndavélar, sportvörur, leikföng og margt margt fleira af hinu fjölbreytta vöruúrvali okkar i gofru verá’í/ Austurlenskur matsveinn kynnir austurlenska smárétti og allir fá ókeypis TAB-COLA. Verið velkomin í MAGASÍN. Fræðsluráð samþykkir: Skóladagheimili í Breiðagerðisskóla

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.