Morgunblaðið - 30.06.1982, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. JÚNÍ1982
53
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Til sölu á Skagaströnd
Verslun i fullum rekstri sem i
verslar með gjata og sportvörur. i
Verslunin er i leigu-húsnaeöi en j
hægt er aö kaupa húsnæöiö j
ásamt viöfastri íbúö.
Tilboð sendist augl. Mbl. fyrir 7
júlí. Merkt: „Verslun — 3197“
2ja herb. íbúö viö Mávabraut á
neöri hæö. Verö kr. 510 þús.
146 fm parhús viö Hátún. Mjög
mikið endurnýjað. Verö kr. 1200
þús.
Sandgerði
raöhús viö Ásbraut. Fokhelt
mikiö af efni, sem fylgir til aö
innrétta húsiö. Verö kr. 550 þús.
Garöur
140 fm einbýlishús viö Lyng-
braut aö mestu fullgert. Verö kr.
1 millj.
húsnæöi
óskast
Reglusöm
59 ára kona óskar eftir lítilli 2ja
herb. íbúö helst i miðbænum.
Uppl. í síma 35072.
Njarövík
Höfum fjársterkan kaupanda aö
góöu einbýlishúsi. Má kosta allt
aö kr. 2 millj. Góö útborgun í
boöi.
Eignamiölun Suöurnesja,
Hafnargötu 57,
sími 92—3868.
3ja — 4a herb. íbúð
óskast til leigu, helst í vesturbæ,
tvö í heimili. Fyrirframgreiösla.
Sími 26961.
Keflavík
Glæsilegt eldra einbýlishús viö
Hafnargötu. Mikiö endurnýjaö,
sem nýtt. Verö kr. 650 þús.
180—190 fm einbýlishús viö
Skólaveg. Á mjög góöum sfað.
Lóö ræktuö.
Sandgerði
Höfum kaupanda aö einbylishúsi
strax (helst nýlegu). Góö út-
borgun i boöi.
Fasteignasalan, Hafnargötu
27, Keflavik. Sími 1420.
Steypum heimkeyrslur
bílastæði og göngubrautir. Uppl.
í sima 81081 og 74203.
Sólargeislinn
Sjóöur til hjálpar blindu öldruöu
fólki. Gjöfum og áheitum veitt j
mótöku í Ingólfstræti 16.
Blindravinafélag íslands.
Aðalfundur
Körfuknattleiksdeildar KR verö-
ur haldinn i félagsheimili KR,
Frostaskjóli 2, miövikudaginn
30. júni kl. 19.
Stjórnin.
Kaffistofan veröur opin mánu-
dag til föstudags. kl. 2 — 6.
Velkomin í kaffi.
Samhjálp.
Hörgshlíð 12
Samkoma í kvöld, miövikudag
kl. 8.
e
ÚTIVISTARFERÐIR
Helgarferöir 2.—4.7:
a. Helgafellsveit — Ljósufjöll —
Gullborgarhellar — Hitardalur.
Fjöll eöa laglendi eftlr vali. j
Fararstjóri: Kristján M. Bald- j
ursson. Gist í húsi.
b. Hreöavatn — Hítardalur,
bakpokaferö. Fararstjóri: Leifur {
Leopoldsson. Göngutjöld.
Sumarleyfisferðir:
a. Hornstrandir I — 10 dagar.
9.—18. júli. Tjaldbækistöö í
Hornvik.
b. Hornstrandir II — 10 dager.
9,—18. júlí. Aöalvík — Hesteyri
— Hornvik, bakpokaferö. 3
hvíldardagar.
c. Hornstrandir III — 10 dagar.
9.—18. júlí. Aðalvík — Lóna-
fjöröur — Hornvík, bakpoka-
ferð. 1 hvíldardagur.
d. Hornstrandir IV — 11 dagar.
23.7—2.8. Hornvik — Reykja-
fjöröur.
e. Núpsstaóarskógur — Laka-
gígar. 24.-29. júli.
f. Eldgjá — Þórsmörk — 8 dag-
ar. 26. júlí—2. ágúst. Nýtt.
Dagsferö 4. júlí kl. 13
Þríhnúkar — Eldborg. Létt
ganga f. alla
Uppl og farseölar á skrifstofu
Lækjargötu 6a. s. 14606
Í
UTIVISTARFERÐIR
Lækjarbotnar — Hólmsborg
(hringhlaöinn fjárborg). Létt
kvöldganga. Verö 60 kr. Fariö
frá BSi, bensinsölu. Frítt f. börn
m. fullorðnum. Sjáumst.
Ferðafélagiö Útivist.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR11798 og 19533.
Miðvikudagur 30. júní
1. Kl. 08.00. Þórsmörk (Fyrsta
miövikudagsferöin í sumar).
2. Kl. 20.00. Esjuhlíöar/ steina-
leit (kvöldferö).
Feröafélag islands.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Miðvikudagur 30. júní,
kl. 20.00
Esjuhlióar/steinaleit (kvöldferö).
Fararstjóri: Sveinn Jakobsson,
bergfræöingur. Verö kr. 80.00
Feröafélag íslands
FERDAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Helgarferðir, 2.-4. júlí
1. Kl. 20.00, Veiöivötn — Snjó-
alda. Gist i húsi.
2. Kl. 20.00, Þórsmörk. Gist í
húsi.
3. Kl. 20.00, Hveravellir. Gist í
húsi.
Farmiöasala og allar upplýsingar
á skrifstofunni, Öldugötu 3.
Feröafélag íslands.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU3
SÍMAR 11798 og 19533.
Sumarleyfisferöir
1. 3.—10. júlí (8 dagar): Horn-
vík — Hornatrandir. Dvaliö í
tjöldum í Hornvík.
2. 2 —10. júlí (9 dagar): Reykja-
fjöröur — Hornvík. Göngu-
ferö meö allan viöleguútbún-
aö.
3. 3.—10. júli: Aðalvik Dvaliö í
tjöldum i Aöalvik.
4. 3,—19. júli (8 dagar): Aöalvík
— Hornvík. Fariö á land viö
Sæból í Aöalvík. Gönguferö
meö viöleguútbúnaó.
5. 9.—15. júli (7 dagar); Esjufjöll
— Breiöamerkurjökull. Gist í
húsum.
6. 9.—14. júlí (6 dagar): Land-
mannalaugar — Þórsmörk.
Gönguferö meö svefnpoka og
mat. Gist í húsum.
7. 9,—18. júlí (10 dagar): Norö-
austurland — Austfiröir. Gist
i húsum.
Allar upplysingar og farmiöasala
á skrifstofunni, Öldugötu 3. Velj-
iö sumarleyfisferö hjá Feröafé-
lagi Islands, fjölbreytt feröaúr-
val.
Feröafélag Islands.
Fíladelfía
Tjaldsamkomurnar viö Fella-
skóla Breiöholti, halda áfram í
kvöld kl. 20.30 og næstu kvöld.
Margir ræöumenn. Fjölbreyttur
söngur.
Fíladelfía.
raðauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
húsnæöi i boöi
Traust fyrirtæki
óskar eftir litlu verslunarhúsnæöi í miöbæn-
um á leigu eöa til sölu.
Upplýsingar í síma 27510.
til sölu
Ólafsvík — íbúð
Til sölu er 4ra herb. íbúð ásamt bílskúr í
Ólafsvík á góðum staö. Gullið tækifæri. Uppl.
gefur Páll í síma 93-6205.
tilkynningar
Auglýsing
Hér meö eru úr gildi felldar þær hömlur á
innflutningi ýmissa vörutegunda, sem settar
voru vegna gin- og klaufaveiki, sem upp kom
í Danmörku sbr. augl. 25. mars 1982. Einnig
er úr gildi fellt bann viö innflutningi á fóður-
vörum frá Bretlandseyjum.
Athygli er vakin á því aö eftir sem áöur er í
gildi innflutningsbann við ósoönum slátur- og
mjólkurafuröum o.fl., sbr. lög um varnir gegn
gin- og klaufaveiki nr. 11/1928.
Landbúnaðarráðuneytiö,
30. júní 1982.
Sedrus-húsgögn
Súöarvogi 32, sími 84047. í dag og næstu
daga getum við tekið gamla sófasettið sem
hluta af greiðslu upp í nýtt sófasett.
fundir — mannfagnaöir
Félag áhugaljósmyndara
Munið framhaldsaöalfundinn í kvöld kl.
20.30. aö Fríkirkjuvegi 11.
Stjórnin
Brídgo
Arnór Ragnarsson
Önnur umferð
Bikarkeppni BSÍ
Dregið hefur verið í aðra um-
ferð Bikarkeppni BSÍ. Þær sveit-
ir sem taldar eru upp á undan
eiga heimaleik.
Guðni Sigurbjarnarson, R. —
Sævar Þorbjörnsson, R.
Runólfur Pálsson, R. —
Kristján Blöndal, R.
Ármann J. Lárusson, Kópav. —
Þórarinn Sigþórsson, R.
Karl Sigurhjartarson, R. —
Ásgeir Sigurbjörnsson, R.
Ester Jakobsdóttir, R. —
Hannes Gunnarss., Þorláksh.
Viktor Björnsson, Akranesi —
Bernharður Guðmundsson, R.
Jóhannes Sigurðsson, Keflav. —
Jón Hjaltason, R.
Aðalsteinn Jónsson, Eskif. —
Leif Österby, Selfossi
Umferðinni skal vera lokið
fyrir 26. júlí og eru fyrirliðar
þeirra sveita, sem eiga heima-
leiki, beðnir að koma úrslitum
leikjanna til Bridgesambandsins
strax að þeim loknum. Einnig
eru þær sveitir sem eiga ógreitt
keppnisgjald, vinsamlegast
beðnar um að borga það sem
fyrst.
Sumarbridge
Sl. fimmtudag var spilað í
þremur 16 para riðlum og urðu
úrslit þessi.
A-riðill:
Kristján Már Gunnarss. —
Sigfús Þórðarson 240
Gunnþórunn Erlingsd. —
Inga Bernburg 236
Júlíana ísebarn —
Margrét Margeirsd. 235
Gunnlaugur Sigurðsson —
Þórarinn Árnason 233
B-riðill:
Aldís Schram —
Guðrún Bergs 233
Guðmundur Eiríksson —
Bragi Björnsson 230
Ómar Jónsson —
Guðni Sigurbjarnarson 229
Jón Pálsson —
Kristín Þórðardóttir 222
C-riðill:
Gylfi Baldursson —
Sigurður B. Þorsteinss. 255
Ásgeir P. Ásbjörnsson —
Jón Þorvarðarson 255
Kristján Blöndal —
Georg Sverrisson 243
Bragi Hauksson —
Sigríður Kristjánsd. 241
Meðalskor 210
Kfstu menn í
stigakeppninni:
Sigfús Þórðarson 7,5
Kristján M. Gunnarsson 7,5
Jón Þorvarðarson 7,0
Að venju verður spilað nk.
fimmtudag í Hótel Heklu við
Rauðarárstíg og hefst keppni í
síðasta lagi kl. 19.30. Allir eru
velkomnir meðan húsrúm leyfir.
Á síðasta kvöldi var jafnframt
spiluð firmakeppni Bridgesam-
bands íslands og er staða efstu
firma þessi:
Domus Medica 255
Sparisj. vélstjóra 255
Efnalaugin Hjálp 243
Stálhúsgögn hf. 241
Firmakeppninni verður haldið
áfram á fimmtudag.
!>refUnn
KÍNVERSKA VEITINGAHUSIO
LAUGAVEGI 22 SIMI13628