Morgunblaðið - 11.07.1982, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚLÍ 1982
53
VIDEO VHS
HIÐ ÞÆGILEGA VC-770(Í
1) Örtölvustýrt að öllu leyti.
2) Tölvustýrð klukka 7 daga fram í tímann,
með 7 mismunandi dagskrárstundum.
3) Þráðlaus fjarstýring með 8 möguleikum.
4) Sjálfvirkur dagskrárleitari (APLD).
5) Rafstýrðir snertirofar.
6) Framhlaðið.
7) Gefur nákvæmlega til kynna hversu margar
mínútur eru eftir óspilaðar af kasettunni.
VERÐ KR.
24.320.-
EÐA ÚTBORGUN KR. 5000,— X 8 MÁN.
HIÐ VINSÆLA VC-8300
1) Örtölvustýrt að öllu leyti.
2) Rafstýrðir snertirofar.
3) Hraðspólun á mynd í báðar áttir á 10 földum hraða.
4) Kasetta hlaðin að framan, sem varnar ryki
6) Kyrrmynd.
7) Fáanlegt í silfur- og brúnni áferð.
inngöngu í verkið og sparar fyrirferð.
5) Sjálfvirk spólun til baka/Stopp.
VERÐ KR.
19.855.-
EÐA ÚTBORGUN KR. 4.500.— X 8 MÁN.
FERÐATÆKIÐ VC-2300
1) Ferða- jafnt sem heimilistæki.
2) Gengu fyrir 220 v./12 v. rafhlöðum.
3) Hraðspólun á mynd.
4) 24 klst. upptaka fram í tímann.
5) 8 rásir.
6) Létt og meðfæranlegt.
(einnig fáanlegt í leðurtösku).
VERÐ KR.
21.755,
EÐA ÚTBORGUN KR. 5000,— X 8 MÁN.
HUÐMBÆR
HLJOM*HEIMILIS*SKRIFSTOFUTÆKI
HVERFISGÖTU 103
Sími 25999
17244
M niorsjtr r,
lll'
-Utsölustaðir:
Fataval Keflavík — Parið Akranesi
;4 Ljónið (safirði — Álfhóll Siglufirði —
Cesar Akureyri — Radíóver Húsavík
M.M. Selfossi — Eyjabær Vestmannaeyjum.