Morgunblaðið - 11.07.1982, Qupperneq 9
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚLÍ1982
57
FREEPORTKLÚBBURINN
boðar til
FUNDAR
með
DR. FRANK HERZLIN
eiganda og yfirlækni
FREEPORT HOSPITAL
um efnið
SUCCESSFUL LIVING
KRISTALSAL HÓTELS LOFTLEIÐA
ÞRIÐJUDAGINN 13. JÚLÍ 1982 KL. 20.30
Fundurinn er öllum opinn
Því meirí kröfur,
sem þú gerir til
utanhúsmálningar
því meiri
ástæða er til að þú notir
HRAUN, sendna akrýlplastmálningin hefur allt
það til að bera, sem krafist er af góðri utanhúss-
málningu:
Mikinn bindikraft, frábæra endingu — dæmi eru
til um meiraen 17 ár. Þekur vel — hver umferð
jafnast á við þrjár umferðir af venjulegri plast-
málningu. Hefur fallega áferð — til bæði fín og
gróf, og fæst í fjölbreyttu litaúrvali.
HRAUN stenst allan verðsamanburð.
HRAUN litakortið fæst í öllum helstu málningar-
vöruverslunum landsins.
málning
Enn einu sinni
hefur mitsubishi tekist ad skapa
réttan bíl fyrir
ÍSLENSKAR AÐSTÆÐUR
Tveggja drifa bfll:
Með óvenjulega mikla veghæð (fjarlægð frá vegi
að lægsta punkti undirvagns), stöðugleika, lipurð
og afl..
Kjörgripur til feröalaga á slæmum vegum og
vegleysum, þó með þægindi og hraða í fyrir-
rúmi.
Við hönnun þessa bíls hefur víðtæk reynsla
M.M.C. verksm. af smíði fjölhæfra tveggja drifa
bíla verið nýtt til fullnustu og hefur sérstök
áhersla verið lögö á frábæra ökuhæfni og mikla
endingu. Milligírkassi er drifinn af tannhjóla-
keðju, sem er mun hljóðlátari en hið hefðbundna
tannhjóladrif.
Þessi búnaður hefur þá kosti að færri slitfletir eru á aflrásinni, snúningsviðnám minnkar
og ekkert „slag" myndast við átaksbreytingar.
Afturhjól eru knúin beint frá úttaksöxli í aðalgírkassa, sem er sterkari búnaður en venju-
leg útfærsla, auk þess að vera hljóðlátari og orsaka minni titring.
Skásettir höggdeyfar að aftan, ásamt breiðum blaðfjöðrum með mikið fjöðrunarsvið,
þó án þess að afturásinn vindist til, þegar spyrnt er eða hemlað eins og þekkt er á bílum
með heilum afturás.
Æskileg þungadreyfing með og án hleðslu, sem stuölar að fullu öryggi í akstri á veg-
leysum.
Hægt er að velja um bensín eða dieselvél báðar með titringsdeyfum, sem gera ganginn
afburða hljóðan og þýðan.
Snerilfjöðrun að framan með tvöföldum
sþyrnum, strokk-höggdeyfum og jafnvægis-
stöng.
Snekkjustýrisvél með æskilega undirstýringu í
beygjum.
Aflhemlar með diskum að framan.
Hreyfillinn framleiðir mikið snúningsvægi út á
hjólbarðana, sem gefa afar gott griþ á hvers-
konar yfirborði vegar.
Allt þetta leiðir af sér undirvagn í sérflokki, sem
er þýður, þægilegur, auðveldur í akstri og frá-
bær til snúninga í torfærum.
INNIFALINN BÚNAÐUR:
□ Framdrlfsvíslr - □ 7,60-15 hjólbaröar
□ Dráttarkrókur aö aftan
□ Olíuþrýstlngsmællr - □ Hallamællr
□ SnúnlAgshraðamællr - □ Spennumæiir
□ Tölvukiukka (Ouarts) - □ Framdrlfslokur
□ Halogen ökuljós - □ Miðstöö afturí
□ Aflstýrl - □ varnarhorn á vatnskassahlíf
□ Hlíföarplötur undir framenda, vél,
gírkassa og eldsneytlsgeymi
□ Hæglndastóiar framí meö fjaörandl
undirstöðu
□ Útispeglar á báðum hurðum
□ Upphltuö afturrúöa - □ Litað gler
□ Þurrka og sprauta á afturrúðu
HELSTU KOSTIR:
□ Mikll veghæö
□ Hátt hlutfall orku: punga
□ MJög sparneytln 2.6 l. bensínvél,
eöa 2,3 l. dieseivél
□ Sjálfstæð fjöðrun framhjóla
□ Skásettir höggdeyfar að aftan
□ Fagurt og nýtískulegt útllt
□ Innréttlng, sem veitir þæglndi og
gleöur augaö
HELSTU MÁL MMC PAJERO LAND ROVER FORD'77 BRONCO SUZUKI
HJÓLAHAF 2350 2230 2337 2030
HEILDARLENCD 3920 3620 3863 3420
BREIDD 1680 1690 1755 1460
VECHÆÐ 235 178 206 240
HÆÐ 1880 1970 1900 1700
ECIN ÞYNCD 1395 1451 1615 855
PRISMA