Morgunblaðið - 11.07.1982, Page 21

Morgunblaðið - 11.07.1982, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚLÍ 1982 69 Fleiri meðlimir Samstöðu dæmdir Yarsjá. 9. júlí. AP. HERRÉTTUR dæmdi 11 meðlimi Samstöðu til fangelsisvistar og fimm aðrir hlutu dóma fyrir neðanjarð- arstarfsemi, segir í fréttum í dag. Hin pólska fréttastofa segir, að ellefumenningarnir hafi hlotið dóm, fyrir áframhaldandi „ólög- lega“ starfsemi, eins og skipulagn- ingu verkalýðshreyfinga og út- breiðslu dreifibréfa fyrir Sam- stöðu, sem hefur verið bönnuð frá því herlög tóku gildi 13. desember síðastliðinn. Hundruð meðlima Samstöðu hafa verið fangelsaðir eða fengið aðrar refsingar fyrir að halda uppi verkalýðshreyfingum sem hafa verið í banni, en samkvæmt fréttum frá hinni pólsku frétta- stofu PAP eru dómar sem menn- irnir hlutu, ýmist fólgnir í fang- elsun eða vinnubúðavist frá þrem- ur til fimm árum. Einnig hlutu dóma tveir verka- menn í Gdansk fyrir að hafa dreift „and-pólskum“ áróðri, en ekki var tekið fram, að þeir hefðu tekið þátt í ólöglegum verkalýðsaðgerð- um. Fjögurra ára fangelsi hlaut svo maður fyrir að hafa ólöglega farið yfir landamærin til Tékkós- lóvakíu. ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU Hefur þú áhuga á að skapa sérstæðan stíl á heimili þínu?? Ef svo er þá skalt þú athuga þetta mál. Þessi húsgögn eru vestur-þýzk gœða- vara á góðu verði fyrir hina svokölluðu h úsgagna -fagurkera. Rúm, borðstofuhúsgögn, sófasett, smá- hlutir s.s. lampar o.m.fl. Þú getur búið íbúðina alla í þessum sérstœða stil — og haft heimili þitt öðruvísi, — en þetta vanalega. húsgögn Ármúla 44 Símar 32035 — 85153 ....... J ÖWRIJVÍSI HONDAS BJJIflTET Fullkominn fjölskyldubíll meö breytilega flutningsmöguleika Framhjóladrif, 5-gíra eöa sjálfskiptur, útvarp, klukka, snúningsmælir, úti- speglar, hiti og þurrka afturrúöu, sjálf- stæö fjöörun MacPherson. Verð frá 139.000 — gengi 1/7 '82. Honda á íslandi, Suöuriandsbraut 20, sími 38772

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.