Morgunblaðið - 11.07.1982, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 11.07.1982, Qupperneq 26
74 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚLÍ 1982 -ÍS* 16-444 Sæúlfarnir aÆJARBíe* *'1 1 * 1 Sími 50184 Flatfótur í Egyptalandi Hörkuspennandi og sprenghlægileg ný litmynd um lögreglukappann .Flatfót" f nýjum ævintýrum í Egyptalandi meö hinum frábæra Bud Spencer. íslenzkur texti. Sýnd kl. 5 og 9. Afar spennandi ensk-bandarísk lit- mynd um áhættusama glæfraferö, byggö á sögu eftir Reginald Rose, meö Gregory Peck, Roger Moore og Oavid Niven. Leikstjóri: Andrew V. McLaglen. Bönnuó innan 12 ára. islenskur texti. Endursýnd kl. 6, 9 og 11.15. Hörkuspennandi og djörf bandarisk kvikmynd meö Judy Brown og Tom Grier. íslenskur texti. Endursýnd kl. 9. Bönnuö innan 16 ára. Litlu hrossaþjófarnir Sýnd kl. 5 og 7. Karlar í krapinu Grin úr „villta vestrinuM meö Don Knotta og Tim Conway. Barnasýning kl. 3. TÓMABÍÓ Sími31182 Frumsýning á Norðurlöndum „Sverðið og seiðskrattinn1' (The Sword and The Sorcerer) Hin glænýja mynd .The Sword and The Scorcerer", sem er ein best sótta mynd aumarsins i Bandarikj- unum og Þýskalandi, en hefur enn ekki veriö (rumsýnd á Noröurlöndum eða öörum löndum Evrópu, á mikiö erindi til okkar Islendinga, þvi í henni leikur hin gullfallega og efnilega ís- lenska stúlka, Anna Björnsdóttir. Erlend blaóaummæli: „Mynd sem sigrar meö þvi aö falla almenningi i geö — vopnfimi og galdrar af besta tagi — vissulega skemmtileg." Atlanta Constitution „Mjög skemmtileg — undraverðar séráhrifabrellur — ág hafði ein- staka ánægju af henni. Gene Siskel, Chicago Tribune. Leikstjóri: Albert Pyun. Aðalhlutverk: Richard Lynch, Lee Horselye, Katheline Beller, ANNA BJORNSDÓTTIR. íslenskur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. Ath.: Hækkaö verð. Sími 50249 Ránið á týndu örkinni (Raiders of the Lost Ark) Fimmföld Oscarsverölaunamynd. Mynd sem sjá má aftur og aftur. Harrison Ford, Caren Allen. Sýnd kl. 5 og 9. Andrés önd og félagar Sýnd kl. 3. Auga fyrir auga II fDead Wlsh II) Ný hörkuspennandi mynd. sem gefur þeirri fyrri ekkert eftir. Enn neyöist Paul Kersey (Charles Bronson) aö taka til hendinni og hreinsa til í borg- inni, sem hann gerir á sinn sérstæóa hátt. Leikstjóri Michael Winner. Hljómlist: Jimmy Page. Aöalhlutverk: Charles Bronson, Jill Ireland, Cincent Gardenia, Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuö innan 16 ára. Ath. 5-sýningar á virkum dögum f júlí falla niður. Mánudagur: Auga fyrir auga Sýnd kl. 7, 9 og 11. Fjala- kötturinn Tjarnarbíó sími 27860. Le Crabe-Tambour Leikstjóri: Pierre Schoendoerffer. Frönsk gerð 1977. Enskur texti. Sýnd kl. 5. La guerre des Polices Leikstjóri: Robin Davis Frönsk gerð 1979. Enskur texti. Sýnd kl. 7. Letrain-Lestin Leikstjóri: P. Grainier Deferre. Aðalhlutverk: Romy Schneider og Jean Louis, Trintigrant. Sýnd kl. 9.00. Eflum íslenskt. Hótelstjórar - Innkaupastjórar - Versluriarstjórar Nú sem fyrr FALLEGUSTU PÖSTKORTIN frá LITBRÁ Höfðatúni 12 — Reykjavík Hringið í síma 22930. 34092. 22865. við sendum um hæl. AIISTURBÆJARRÍfl Villti Max Ötrúlega spennandi og vel gerð, ný áströlsk kvikmynd í litum og Cinema Scope. Myndin var frumsýnd í Bandaríkjunum og Englandi í maí sl. og hefur fengiö geysimikla aösókn og lof gagnrýnenda og er talin veröa „Hasarmynd ársins“. Aöahlutverk: Mel Gibson. Dolbý-stereo. í»l. texti. Bðnnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Síöasta ainn. Hækkaö verð. Byssurnar frá Navarone (Tha Guna of Navarone) talenskur taxti. Heimsfræg verölaunakvlkmynd meö úrvalsleikurunum: Gregory Peck, David Niven, Anthony Ouinn, Anth- ony Quayle. Sýnd kl. 4, 7 og 9.45. Bönnuð innan 12 ára. (b-salur) Cat Ballou falanakur taxti. Bráöskemmtileg og spennandi kvikmynd sem gerist á þeim slóöum sem áöur var paradís kúreka og indi- ána og ævintýramanna. Mynd þessi var sýnd viö metaösókn í Stjörnubíói áriö 1968. Leikstjóri: Elliot Silverstein. Aöal- hlutverk: Jane Fonda, Lee Marvin, Nat King Cole, o.fl. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. A»h. breyttan sýningartíma í báðum sölum út júlf-mánuð. I I I I I I I I Salur A Sólin ein var vitni Sþennandi og bráöskemmti- leg ný ensk litmynd, byggö á sögu eftir Agatha Chriatia. Aöalhlulverkiö, Hercule Poirot. leikur hinn frábæri Peter Ustinov af sinni al- kunnu snilld, ásamt Jane Birkin, Nicholas Clay, Jam- es Mason, Diana Rogg, Maggie Smith o.m.fl. Leikstjóri: Guy Hamilton. íslenskur texti. Hækkað varð. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15. Salur B Gullræsið Hörkuspennandi og vel gerö litmynd um mjög óvenjulega djarfl bankarán sem framiö var i Frakklandi 1976, meö lan McShane og Warren Clarke. íslanskur lexti. Bönnuð börnum. Endursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Salur C LOLA Frábær ný þýsk litmynd um hlna fögru Lolu, „drottningu næturinnar“, garð af RAINER WERNER FASSBINDER, ein af síöustu myndum meist- arans, sem nú er nýlálinn. Aöalhlutverk: BARBARA SUKOWA, ARMIN MUELLER- STAHL, MARIO ARDOF. falenakur taxti Sýnd kl. 7, 9 og 11.15. Jón Oddur og Jón Bjarni Hin alar vinsæla íslenska fjölskyldu- mynd um hina fræknu tvíbura. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 3.10 og 5.10. Siðustu aýningar. IRl©INIiO©IINH |Ð 19 OOOI Stuð meðferð Fyrst var þaö Rocky Horror Picture Show en nú er það Fyrir nokkrum árum varð Richard O'Brien heimsfrægur er hann samdi og lék (Riff-Raff) i Rocky Horror Show og siöar í samnefndri kvik- mynd (Hryllingsöperan), sem nú er langfrægasta kvikmynd sinnar teg- undar og er ennþá sýnd fyrir fullu húsi á miönætursýningum viöa um heim. Nú er O'Brien kominn meö aöra í Dolby Stereo sem er jafnvel ennþá brjálæöislegri en sú fyrri. Þetta er mynd sem enginn geggjaö- ur persónuleiki má missa af. Aöalhlutverk: Jeaaica Harper, Cliff de Young og Richard O'Brisn. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Og að sjálfsögðu munum við sýna Rocky Horror (Hryllingaóperuna) kl. 3 og 11. LAUGARÁS Simsvari 32075 Ný mynd gerö eftir frægustu og djörfustu „sýningu" sem leyfö hefur verið í London og víöar. Myndin er tekin og sýnd i 4 rása Dolby-stereo. Sýnd kl. 7.10 og 11.10. Bönnuð yngri en 16 ára. Dóttir kolanámumannsins Oscarsverölaunamyndin um stúlk- una sem giftist 13 ára, átti sjö börn og varö fremsta country-og west- ern-stjarna Bandaríkjanna. Leikstj.: Michael Apted Aöalhlutv.: Sissy Spacek (hún fékk Oscarsverölaunin '81 sem besta leikkonan í aöalhlutverki) og Tommy Lee Jones. Endursýnd kl. 5 og 9 i nokkra daga vagna fjölda áskoranna. fsl. taxti. í eldlínunni S0PHIA i JAMES ! 0.J tORBi C06URN SIMPS0N I I I I FIREPOWER Hörkuspennandi og viöburöarík litmynd meö Sophia Loren og James Coburn. fslenskur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.15, 5,15, 7.15, 9.15 og 11.15. | I I I I

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.