Morgunblaðið - 11.07.1982, Síða 31

Morgunblaðið - 11.07.1982, Síða 31
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 11. JÚLÍ 1982 79 Diesel bátavélar Piranha 35—50 hestöfl. Byggðar á 4 strokka Volkswagen Golf. Léttbyggðar, þýðgengar vélar á hagstæðu verði. Til afgreiðslu strax, góðir greiðsluskilmálar. VELASALAN H.F, Ananaustum, sími 26122. Farmiöar, aðgöngumiöar á sýningarnar, hótelpantanir. Upplýsingarbæklingar fyrirliggjandi. Skipuleggjum hópferðir. PANTIO TIMANLEGA! HI-FI VIDEO HI-FI VIDEO Diisseldorf 20.—26. ágúst. Sýning á tækninýjungum I sjónvarps- og hljómflutnings- tækjum. Upptökutæki fyrir hljóð og myndir, tæki fyrir út- varps- og sjónvarpssetningar. Hljómleikar þar sem sýnd eru upptöku- og hljómflutningstæki. Vestur-Þýska útvarpið hefur „opið hús“ og kynnir starfsemi slna og tæknibúnaö. PHOTOKINA PHOTOKINA '82 Köln 6. —12. október. Stærsta vörusýning I heimi með Ijósmyndavörur og skildar vörur. Ljósmyndavélar, kvikmyndavélar, sjónaukar, fram- köllunarvélar, linsur o.m.fl. SPOGA SPOGA Köln 5.-7. september. Vörusýning með Iþróttaáhöldum, Iþróttafatnaði. Áhöld og tæki fyrir vatna- og sjólþróttir, veiðiáhöld, viöleguútbúnaö- ur og garðhúsgögn. IKOFA IKOFA '82 Munchen 21.—26. september. Alþjóöleg matvælakaupstefna þar sem koma saman seljendur og kaupendur á hvers konar matvælum. Matvælasýning, sjávarafurðir. SIAL París m.a. pakkamatur, ávextir, niöursoönar AUTO MECHANIKA AUTO MECHANIKA Frankfurt 14.—19. september. Bifreiða-vörusýning. Alþjóðleg vörusýning með tæki til viðgerða á bifreiðum, stillingartæki, varahlutir, stærri áhöld til skoöunar á bif- reiðum. Bllaþvottastöðvar, hjólbarðaviðgerðir, rafeinda- tæki I bila og til viðhalds rafbúnaöi. Nánast allt sem hugs- ast getur viðkomandi bifreióum. IFMA '82 IFMA '82 Köln 16.—20. september. Alþjóöleg sýning á mótorhjólum og reiöhjólum, ásamt alls- konar útbúnaði sem tengist þeim. ISPO '82 Haust jSPO 82 Haust Múnchen 9.—12. september. iþróttavörusýning: Hvers konar vörur sem ekki tengjast árstlöum: Bátar, siglingavörur, leikfimitæki, knattspyrnu- og frjálslþróttavörur. Rúlluskautar, svifdrekar, lyftinga- og llkamsræktartæki. — iþróttafatnaður: Fimleika-, knatt- spyrnu-, sklða-, siglinga-, skokk- og hjólreiöafatnaöur. Skór fyrir allar hugsanlegar Iþróttagreinar. Bækur og ýmiskonar hjálpargögn varöandl tlmatöku. |f=j FEROA. Isi!!l MIDSTOÐIN AÐALSTRÆTI 9 S. 28133 5 z< I J 6ARA RYÐVARNARÁBYRGÐ Peugeot bjóða nú fyrstir allra á íslandi 6 ára ryðvarnar- ábyrgð á allar gerðir bíla sem þeir framleiða. Til að hindra ryðmyndun þá fara bílarnir í gegnum 10 þrepa meðferð á mismunandi framleiðslustigum: 1. Boddy stál Vissir hlutir yfirbygging- ar sem erfitt er aö ryð- verja eru húðaðir með zinki eða galvaneser- aðir. 2. Fosfat húðun Til að auka viðloðun fyrir katóðu húðun. 3. Katóðu rafmagns- húðunarbað Yfirbyggingin er sett ofaní kar með epaxy efni sem festist með rafmagni og þar af leið- andi húðast öll lokuð hólf. 4. Vatnsheld samskeyti Vatnshelt kittí er sett á milli allra samskeyta. 5. PVC grjótvarnarmassi er settur á alla þá staði í undir- vagni þar sem hætta er á skemmdum vegna grjót- kasts. 6. Grunnmálning Undirlagi er með Oxyd innbrennslu, yfirlag er með höggvarnar- efnum. Peugeot er því enn einu sinni í fararbroddi. Nú er rétti tíminn til að festa kaup á nýjum Peugeot vegna þess að verðið hefur aldrei verið hagstæðara, vegna lágrar skráningar franska frankans. HAFRAFELL VAGNHÖFÐA 7 85211 — 85505 7. N.A.D. acryl lakk. Lakkið er bakað með yfir 150°C hita. 8. Glært lakk. Allir bílar með metallic litum eru ennfremur sprautaðir með glæru lakki, sem eykur bæði glans og slitþol. 9. Þrýstingsspraut- un á ryðvarnar vaxi í öll lokuð hólf Varnar því að vatn komist á milli sam- skeyta. 10. Bitumen Wax. Sett á allan undir- vagninn til varnar skemmdum vegna salts og aurs. Ennfremur eru allir bílar sem fluttir eru til (slands ryðvarðir hér- lendis á hefðbundinn mátat

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.