Morgunblaðið - 16.07.1982, Qupperneq 6

Morgunblaðið - 16.07.1982, Qupperneq 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ 1982 i DAG er föstudagur 16. júlí. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 01.39 og síðdegisflóö kl. 14.18. Sólarupprás í Reykjavík kl. 03.42 og sól- arlag kl. 23.23. Sólin er í hádegisstaö kl. 13.34 og tungliö í suöri kl. 09.16 (Al- rhanak Háskólans). Auómýkið yður því und- ir Guðs voldugu hönd, til þess að hann á sín- um tíma upphefji yður. (1: Pét. 5, 6.) KROSSGÁTA LÁKÉTT: — l skessa, 5 fengur, 6 grein, 7 Iveir eins, 8 árstídin, ll borAa, 12 lærði, 14 mannsnafn, I6 illgresid. LOÐRÉTT: — l fjarvist, 2 bætir, 3 forfadir, 4 skrifa, 7 skel, 9 beinir ad, I0 kvendýr, 13 ambátt, I5 tveir eins. L-AIISN SÍÐtlSTtl KROSSGÁTll: LÁRKTT: — 1 fatast, 5 al, B rausaA, 9 du^, 10 si, II æl, 12 hin, 13 maka, 15 áli, 17 rótina. I/HIRÍTT: — 1 fordæmir, 2 taug, 3 als, 4 tiðina, 7 aula, 8 asi, 12 hali, 14 kát, 16 in. ÁRNAÐ HEILLA AA ára afmæli á í dag, 16. 9Ujúlí, l'orsteinn Bjarna- son, fyrrum bóndi frá Neðri- Miðvík í Aðalvík. Hann er nú vistmaður á Dvalarheimili aldraðra sjómanna, Hrafn- istu, í Reykjavík. áður Strandgötu 29 í Hafnar- firði, nú vistkona á Hrafnistu þar í bæ. Eiginmaður hennar var Axel Guðjónsson, bif- reiðastjóri, sem látinn er. Bára tekur á móti gestum sínum á Arnarhrauni 39, í £>/\ ára afmæli á í dag, 17. UUjúlí, Svala Káradóttir. Hún er í dag á heimili systur sinnar í Sólheimum 23 Rvík. fZf\ ára er í dag Bjarnþór UU Valfells. Hann tekur á móti afmælisgestum sínum á deild 7 Kópavogshæli. FRÉTTIR Veðurfræðingarnir sögðu það í fréttum í gærmorgun, að horfur væru á að hlýna myndi í veðri um landið norð- anvert. í fyrrinótt hafði hit- inn farið niður í 5 stig á lág- lendi, þar sem kaldast var, t.d. á Galtarvita, Hornbjargi og Kambanesi, en uppi á Hveravöllum var 4ra stiga hiti. Hér í Reykjavík var 9 stiga hiti í fyrrinótt. í fyrra- dag var sólskin í rúmlega 10 klst. hér í höfuðstaðnum. Fjölbrautaskólinn á Selfossi. í nýlegum Lögbirtingi er augl. frá menntamálaráðuneytinu og slegið upp lausri stöðu að- stoðarskólastjóra við Fjöl- brautaskólann á Selfossi. Skuli hann ráðinn úr hópi fastra kennara á fram- haldsskólastigi, til fimm ára. Er umsóknarfrestur um stöð- una til 1. ágúst nk. f Kópavogi. Félagsstarf aldr- aðra í Kópavogi efnir til skemmtiferðar austur í Þjórs- árdal á þriðjudaginn kemur, 20. júlí. Lagt verður af stað frá Fannborg 1 klukkan 10 árd. og komið aftur um kl. 21. í heimleiðinni verður komið við um kl. 18 í Árnesi og kvöldverður borðaður þar. Þátttökugjaldið er kr. 300 og allt innifalið. Væntanlegir þátttakendur geri viðvart í síma 41570 sem allra fyrst. Neskirkja. Félagsstarf aldr- aðra. Fengin hafa verið við- bótarsæti í sumarferðina 21. júlí nk. til Akureyrar, Húsa- víkur og Mývatnssveitar. Þátttaka tilk. kirkjuverði kl. 17—18 í dag, föstudag, eða nk. mánudag í síma 16783. FRÁ HÖFNINNI í fyrrakvöld kom Eyrarfoss til Reykjavíkurhafnar að utan og í fyrradag kom Esja úr strandferð. í gærmorgun komu tveir togarar af veiðum til löndunar: Hjörleifur og Ás- þór. í gærkvöldi var Ljósafoss væntanlegur að utan. í gærkvöldi fóru aftur bæði rússnesku skemmtiferðaskip- in Estonia og Alexander Pusk- in. MESSUR Aðventkirkjan Reykjavík: Á morgun, laugardag, biblíu- rannsókn kl. 9.45. Guðs- þjónusta kl. 11.00. Júlíus Guð- mundsson predikar. Safnaðarheimili aðventista Keflavík: Á morgun, laugar- dag, biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11. Árni Hólm predikar. Safnaðarheimili aðventista Selfossi: Á morgun, laugar- dag, biblíurannsókn kl. 10.00 og guðsþjónusta kl. 11.00. Villy Adolfsson predikar. HEIMILISDÝR Þessi ungi fressköttur hef- ur verið á flækingi austur á Þingvöllum, en gott ferðafólk tók hann með sér hingað til Reykjavíkur fyrir fáum dög- um og hefur skotið yfir kisa skjólshúsi í þeirri von að hægt verði að koma honum til skila. Hann er svartur og hvítur, með svarta skellu í andliti og skottið er svart. Uppl. um kisa eru gefnar í símum 81314 eða 83172. VaknaÓu maður. — I>að mátti svo sem vita, að það lægi eitthvað á bak við þessar nýju skáborunaraðferö þeirra. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótekanna i Reykja- vik dagana 16. júlí til 22. júli aö baöum dögum meötöld- um er i Borgar Apóteki. En auk þess er Reykjavíkur Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Onæmitaögeróir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavikur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskirteini. Læknastofur eru lokaóar á laugardögum og heigidögum, en hægt er aó ná sambandi víó lækni á Göngudeíld Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. A virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi viö neyóarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aóeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt i sima 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabuöir og læknaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafólags islands er í Heiltuverndar- stöóinni vió Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Vaktþjónusta apótekanna dagana 22. febrúar til 1 marz, aó báóum dögum meötöldum er i Akureyrar Apóteki. Uppl um lækna- og apóteksvakt i símsvörum apótekanna 22444 eöa 23718. Hafnarfjöröur og Garöabær: Apótekin i Hafnarfirói. Hafnarfjaröar Apötek og Noróurbæjar Apötek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt t Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekió er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna fridaga kl. 10—12. Símsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opió er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftlr kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl. um vakthafandi lækni eru í símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamálió: Sélu- hjálp í viólögum: Simsvari alla daga ársins 81515. Foreldraráógjófin (Barnaverndarráö íslands) Sálfræóileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavik simi 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspítalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin kl. 15—16 og kl. 19.30—20 Barnaepítali Hringsins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15—18. Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsuverndarstöóin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — SÖFN Landsbókasafn íslands Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Utlánssalur (vegna heimlána) er opinn sömu daga kl. 13—16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opió mánudaga — föstudaga kl. 9—17, — Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar í aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafniö: Opiö aila daga vikunnar kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sórsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavtkur AOALSAFN — UTLÁNSDEILD, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept —apríl kl. 13—16. HLJÓOBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóóbókaþjónusta viö sjónskerta. Opið mánud. — föstud. kl. 10—16. ADAL- SAFN — lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚTLÁN — afgreiösla í Þing- holtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaóir skip- um, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept — apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsend- ingarþjónusta á prentuóum bókum viö fatlaöa og aldr- aöa. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bústaöakirkju, simi 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á iaugardögum sept.—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bústaöasafni, sími 36270. Viókomustaóir viösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö júní til 31. ágúst frá kl. 13.30—18.00 alla daga vikunnar nema mánudaga. SVR-leiö 10 frá Hlemmi. Átgrímssafn Bergstaóastræti 74: Opiö alla daga nema laugardaga kl. 13.30—16. Tæknibókaeefniö, Skipholti 37, er opiö mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opiö þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Lietasafn Einers Jónssonar: Opiö alla daga nema mánu- daga kl. 13.30—16. Hús Jóns Siguróssonar í Kaupmannahöfn er opiö mió- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Stofnun Árne Magnússonar, Árnagarði, viö Suöurgötu. Handritasýning opin þriöju- daga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14—15 fram til 15. september næstkomandi. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. SUNDSTAÐIR Laugardalslaugin er opin mánudag — föstudag kl. 7.20 til kl. 20.30. Á laugardögum er oplö trá kl. 7.20 til kl. 17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8 til kl. 17.30. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20—20.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20—17.30 og á sunnudögum er opiö kl. á.00—14.30. — Kvennatiminn er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alllaf er hægl aö komast f böðin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbsejarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20—20.30. laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl 8 00—17.30 Gufubaöiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í sima 15004. Sundlaugin í Breiöholti: Opin mánudaga—föstudaga kl. 07.20—20.30. Laugardag kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—14.30. Uppl. um gufubööin isima 75547. Varmárlaug í Moatellaaveit er opín mánudaga til löstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—20.00. Laugardaga kl. 12.00—18.00. Sunnudaga opið kl. 10.00—16.00. Kvennatímar fimmludaga kl. 20.00—22.00. Saunaböö kvenna kl. 19.00—22.00. Saunaböö karla opin laugar- daga kl. 14.00—18.00. Sauna, almennur tími, á sunnu- dögum kl. 10.30—16.00. Barnatímar alla nimhelga daga kl. 12.00—16.00. Síml 66254. Sundhöll Kellavikur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar prlöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gutubaöiö opið frá kl. 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 láugardaga og 9 sunnudaga. Síminn er 1145. Sundlaug Kópavoga er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga—(östudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Síml 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Slmi 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarslofnana. vegna bilana á veitukerfi vatna og hita svarar vaktþjónustan alla vlrka daga frá kl 17 til kl. 8 í sima 27311. I þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Ralmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn í sima 18230.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.