Morgunblaðið - 16.07.1982, Síða 21

Morgunblaðið - 16.07.1982, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 16. JÚLÍ1982 21 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu í Grindavík Glæsilegt raöhús ásamt tvöföld- um bílskúr, ca. 180 fm. Uppl. í síma 92-8294. á AUCLÝSINGASIMINN ER: I JyWQ 3W»reunbUt»i&| Samkoma veröur í kvöld kl. 20.30 aö Hverfisgötu 34, sal Söngskólans. Ræöumaöur Óli Ágústsson. Kaffistofan opin fram aö samkomu. Allir vel- komnir. FERÐAFÉLAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU 3 SIMAR 11796 og 19533. Helgarferöir 16,—18. júlí: 1. kl. 20.00 Þórsmörk. Glst f húsi 2. kl. 20.00 Landmannalaugar. Gist i húsi 3. kl. 20.00 Hveravellir — Þjófa- dalir (grasaferö). Gist i húsi 4. kl. 20.00 Þverbrekknamúli — Hrútfell. Gönguferö. Gist i húsi. Farmiöasala og allar upplýsingar á skrifstofunni. Öldugötu 3. Feröafélag íslands. Ath.: Hvitárnes — Þverbrekkna- múli — Hveravellir, 16.—21. júli (6 dagar) uppselt. Aukaferö 21.7—25.7. Farjjegar athugiö aö panta tímanlega. radauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar ýmislegt Sumarbústaðaland Félagasamtök óska eftir landi undir tvö sumarhús. Tilboð ásamt upplýsingum um staösetningu o.fl. sendist auglýsingadeild Morgunblaðsins merkt: „S — 3434“. Lokað Skrifstofur okkar veröa lokaðar frá 26. júlí til 16. ágúst vegna sumarleyfa. Kr. Þorvaldsson & Co., heildverslun, Grettisgötu 6, símar 24730 — 24478. Tilkynning Með tilvísun til 10. gr. laga nr. 49 frá 16. maí 1974, sbr. lög nr. 49 frá 16. mars 1951, er hér með skoraö á þá, sem eiga ógreidd iögjöld til Lífeyrissjóðs sjómanna, aö gera nú þegar skil á þeim til sjóösins. Hafi ekki verið gerð skil á öllum vangoldnum iðgjöldum innan 30 daga frá birtingu þessar- ar tilkynningar, mun verða óskaö uppboðs- sölu á viðkomandi skipi (lögveöi) til fullnustu skuldarinnar. Reykjavík, 7. júlí 1982, f.h. Lífeyrissjóðs sjómanrta, Tryggingastofnun Ríkisins. Happdrætti heyrnarlausra ’82 Dregið var í happdrættinu þ. 1. júlí sl. Vinn- ingsnúmer eru þessi: 1. 29.694 8. 6.597 2. 5.635 9. 10.779 3. 17.373 10. 7.604 4. 25.837 11. 12.663 5. 5.341 12. 15.294 6. 14.422 13. 3.797 7. 16.888 14. 27.066 15. 10.683 Félag heyrnarlausra, Klapparstíg 28, s. 135600. Flugvirkjar Félagsfundur veröur haldinn fimmtudaginn 22. 7. kl. 16.30 í félagsheimilinu Borgartúni 22. Fundarefni: 1. Samningarnir. 2. Önnur mál. Stjórnin. tilboö — útboö Tilboð óskast í Mazda 626 Super Delux ’82 módel, ekinn 4700 km. Bíllinn er 5 gíra, með rafdrifnar rúður og útspegla. Skemmdur eftir veltu. Uppl. í síma 97-6161 á daginn, 97-6162 á kvöldin. Útboð Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar óskar eftir tilboðum í uppsteypu og ytri frágang íbúöabygginga sinna að Aðallandi 1 — 11, Reykjavík. Um er aö ræöa fjögur raöhús, eitt fjölbýlishús með 8 íbúöum svo og níu bíl- skúra og tekur verktaki viö framkvæmdum frá fullgeröum plötum. Verktími er til 1. desember nk. Útboðsgögn verða afhent á Verkfræöistofunni Ferli hf., Suöurlandsbraut 4, gegn 500 kr. skilatryggingu. Tilboði skal skila til Starfsmannafélags Reykjavíkurborg- ar eigi síðar en kl. 14.00 þriðjudaginn 3. ágúst nk. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar. Húsnæði til leigu 2ja herb. íbúð í miðborg Kaupmannahafnar til leigu fyrir túrista. Uppl. í síma 20290. EF ÞAÐ ER FRETT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Hlédræg kona sem vill breyta samfélaginu Bókmenntir Jóhann Hjálmarsson Marianne Larsen (f. 1951 í Kalundborg) er meðal þeirra dönsku skálda sem hvað mestrar hylli njóta. Þessi hlédræga kona sendi frá sér fyrstu ljóðabók sina 1971 og nefndi Koncentrationer. Síð- an hefur hún gengið frá að minnsta kosti einni bók til útgáfu árlega, sum árin hafa komið út eftir hana tvær bækur, jafnvel fleiri. Bækur Marianne Larsen verða ekki flokkaðar sem kvennabókmenntir. Hún yrk- ir um karla jafnt sem konur. Sérstöku ástfóstri hefur hún tekið við það fólk sem má sín minna en aðrir. Hún yrkir um þá sem eru bundnir við tilbreytingarlaus störf í Marianne Larsen verksmiðju, skúringarkonur og erlenda verkamenn í vel- ferðarríkinu danska. Nýjasta ljóðabók Mari- anne Larsen heitir Det er háb i mit hoved (útg. Borgen 1981). Kannski býr skáldkon- an yfir von, en það er myrkt yfir því sviði sem birtist les- anda í Det er háb i mit hov- ed. Einkum eru það samskipti karls og konu sem einhvern veginn eru vonlaus í bókinni. Fólk er staðráðið í því að láta sér líða vel saman, en eitt- hvað skyggir alltaf á. Ekki síst er það lífsbarátta, kröfu- harka vinnudagsins sem ger- ir það að verkum að fólk hef- ur engan tíma aflögu fyrir tilfinningar. Og sýni það til- finningar er vísast að allt spryngi í loft upp. Marianne Larsen er skáld sem á markvissan hátt og kunnáttusamlega lýsir firrt- um heimi samtímans. í ljóð- um hennar er orðum ekki ofaukið og hún virðist ekki þurfa að grípa til stóru orð- anna til að tjá hug sinn með fullgildum hætti. í Det er háb i mit hoved er eftirfarandi ljóð: En halv time fer du skulle komme, (mit hár var blevet tört, det nyvaskede tej mærkedes ny- vask et nok) en halv time far, kom jeg endelig i tanker om, hvad det var for en sidste forberedelse, der manglede. Jeg fór til at skrive: Et ejeblik! p& en seddel. Hængte den pá deren og skyndte mig afsted. Jeg manglede lige at fá ansigt og ojne godt gennemblæst af vinden og at f& min stemme afprevet i forhold til lyden af stille regn. Hvis det nu hverken bliver blæsevejr eller regnvejr, fer du er her, tænkte jeg p& vej ned at trapperne. Skulle jeg sá forklare det som det var. At jeg desværre ikke havde n&et... Ljóð Marianne Larsen eru gagnrýninn skáldskapur, hún er í hópi þeirra sem mót- mæla, gera uppreisn gegn ríkjandi viðhorfi, öllu því sem er hluti af því samfélagi sem við búum í. Sumir munu eflaust tala um marxisma í því sambandi. Það skiptir ekki máli hvað við köllum það, hér eru á ferð ljóð sem með vopnum skáldskaparins reyna að breyta samfélaginu. EF ÞAÐ ER FRÉTTNÆMT ÞÁ ER ÞAÐ í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.