Morgunblaðið - 11.08.1982, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 11.08.1982, Blaðsíða 10
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 11. ÁGÚST 1982 Hestaþing Kinnskærs haldið á nýju félagssvæði í MiðhÚMum, 1. ágÚMt. LAUGARDAGINN 24. júlí sl. var haldið hestaþing á nýju félagssvæði í Borgarlandi í Reykhólasveit. Borgarland er með fegurstu stöðum þessa lands. Fyrir utan sérstætt og mynd- auðugt landslag er útsýni þaðan mikið og fagurt. Mótið sóttu um 300 manns, sem teljast verður ágætt sé miðað við það að tiltölulega er skammt síðan að hestamennska varð vinsæl íþrótt hér. Formaður Kinnskærs, Ingi Garðar Sigurðsson, setti mótið með stuttri ræðu og mótstjóri var Bjarni Eiríkur Sigurðsson, skóla- stjóri, Þorlákshöfn, og dómarar voru Guðlaug Birgisdóttir, Akra- nesi, Hjörleifur Jónsson, Akran- esi, og Hróðmar Bjarnason frá Hvoli Ölfushreppi. Keppt var í hefðbundnum grein- um hestaþinga svo sem gæðinga- keppni, unglingakeppni og kapp- reiðum. Úrslit í einstökum greinum eru sem hér segir: í gæðingakeppni, Kinnskær Austur-Barðastrandarsýslu. A-flokkur: Kink. 1. Stormur 9 vetra. Eigandi: Ása Björg Stefánsd. 7,54 2. Jarpur 9 vetra. Eigandi: Ingi Garðar Sigurðsson 7,47 3. Freyja 7 vetra. Eigandi: Sæbjörg Jónsdóttir 7,47 Fyrsti hestur A-flokks hlaut Kinnskærsbikarinn sem Þörunga- vinnslan hf. gaf. B-flokkur: Eink. 1. Tangó 13 vetra. Eigandi: Jónas Samúelsson 7,98 2. Eiðfaxi 14 vetra. Eigandi: Þráinn Hjálmarsson 7,59 3. Funi 13 vetra. Eigandi: Ingi Garðar Sigurðsson 7,59 Fyrsti hestur í B-flokki hlaut bikar er Kaupfélag Króksfjarðar gaf. I gæðingakeppni, Blakkur, Strandasýslu. A-flokkur: Eink. 1. Randver 10 vetra. Eigandi: Björn H. Karlsson 8,03 2. Lýsingur 6 vetra. Eigandi: Björgvin Skúlason 7,82 3. Hrafntinna 8 vetra. Eigandi: Arnína Fossdal 7,53 Fyrsti hestur hlaut bikar frá Kaupfélaginu á Hólmavík. B-flokkur: Eink. 1. Lipurtá 8 vetra. Eigandi: Unnar Ragnarsson 7,87 2. Börkur 8 vetra. Eigandi: Sigurgeir Guðbrandsson 7,74 3. Faxi 14 vetra. Eigandi: Jón Stefánsson 7,70 Fyrsti hestur hlaut Blakksbik- arinn. Gefandi er Búnaðarbankinn á Hólmavík. Unglingakeppni var sameigin- l_eg hjá báðum félögum. I flokki 12 ára og yngri: 1. Hjördís Vilhjálmsdóttir, Kinnskær, á hestinum Blika. 2. Játvarður Vilhjálmsson, Kinnskær, á hestinum Vini. 3. Guðbrandur Sigurgeirsson, Blakk, á hestinum Bjarna. Fyrsti keppandi hlaut bikar er gefinn var af Sparisjóði Reykhóla- hrepps. í flokki 13 til 15 ára: 1. Sigurjón Vilbergsson, Kinnskær, á hestinum Hrímni. 2. Gunnar Halldórsson, Kinnskær, á hestinum Pardus. 3. Guðmundur Sigurvinsson, Kinnskær, á hestinum Sokka. Fyrsti keppandi hlaut bikar er og Blakks Borgarlandi Samvinnubankinn í Króksfjarð- arnesi gaf. Þá var valinn hestur mótsins og hlaut hann bikar er gefinn var af Sparisjóði Fells og Ospakseyrar. Að þessu sinni hlaut Randver Björns H. Karlssonar bikarinn. Allir framangreindir bikarar eru farandbikarar: Úrslit í kappreiðum. 250 metra skeið: 1. Draumur, Erlings Kristinssonar 2. Minning, Jóhannesar Stefánssonar 3. Sólimann, Halldórs Gunnarssonar 150 metra skeið: 1. Prinsessa Guðbrands Björnssonar 2. Hetta, Óskar Óskarsdóttur 3. Laxi, Ragnars Elíssonar 250 metra stökk: 1. Ör, Guðmundar Harðarsonar 2. Fjöður frá Heydalsá 3. Fagrirauður, Guðbjörns Sigurgeirssonar 21,6 sek. 300 metra stökk: 1. Hagaljómi, Ragnars Elíssonar 2. Fengur, Vöku Ólafsdóttur 3. Hrímnir, Þráins Hjálmarssonar 300 metra brokk: 1. Börkur, Sigurgeirs Guðbrandssonar 2. Brimnir, Ernu Fossdal 3. Pardus, Gunnars Halldórssonar 54,6 sek. Mótið fór vel fram og var að- standendum til sóma. Það sem 24,5 sek. 24,7 sek. 27,2 sek. 22,5 sek. 22,5 sek. 23,7 sek. 20,3 sek. 21,6 sek. 25,2 sek. 25.2 sek. 25.3 sek. 41.4 sek. 44.5 sek. Frá unglingakeppni yngri flokka. Frá vinstri Hjördía Vilhjálmsdóttir á Blika, Játvarður Vilhjálmsson á Vin og Guðbrandur Sigurgeireson á Bjarna. Á bak við sjást Sigrún Halldórsdóttir á Svan og Bjarni Jónasson á Fjöður. Félagar i hestamannafélögunum Kinnskær og Blakk í hópreið undir félagsfánum inná hið nýja og skemmtilega félagssvæði hestamannafélaganna í Borgarlandi í Reykhólasveit á hestaþingi félaganna nú fyrir skömmu. (Ljósn. Ingi Garóar SijfurrtsHon.) vakti sérstaka athygli var að gerð bil og ættu fleiri félög að fara inn var heiðarleg tilraun til þess að á þessa braut. þurrka út hið svokallaða kynslóða- — Sveinn. KOLSÝRUHLEÐSLAN SF Jóhann P. Jónsson veröur á hringferö um landiö í ágúst á eftir- töldum stööum, til aö þjónusta og yfirfara allar geröir slökkvi- tækja, selja og veita almennar ráöleggingar varöandi slökkvitæki. Eigendur slökkvitækja geta fengið tæki sín yfirfarin viö bílinn. Bændur, notið tækifærið og fáið tæki ykkar yfirfærð. 11. ágúst Vopnafjördur........kl. 12.00 11. ágúst Þórshöfn............kl. 18.00 12. ágúst Raufarhöfn..........kl. 10.00 12. ágúst Kópasker............kl. 15.00 13. ágúst Húsavík.............kl. 10.00 14. ágúst Mývatn..............kl. 13.00 14. ágúst Laugar..............kl. 16.00 16. ágúst Akureyri............kl. 09.00 17. ágúst Dalvík..............kl. 10.00 18. ágúst Ólafsfjörður........kl. 09.00 19. ágúst Siglufjörður........kl. 09.00 20. ágúst Hofsós..............kl. 11.00 20. ágúst Varmahlíð...........kl. 16.00 21. ágúst Sauðárkrók..........kl. 13.00 22. ágúst Blonduós............kl. 10.00 23. ágúst Hvammstangi.........kl. 10.00 24. ágúst ísafjörður..........kl. 09.00 25. ágúst Bolungarvík.........kl. 10.00 26. ágúst Þingeyri............kl. 11.00 26. ágúst Bíldudal............kl. 17.00 27. ágúst Patreksfjöröur......kl. 09.00 28. ágúst Flókalundur.........kl. 11.00 28. ágúst Bjarkarlundur.......kl. 16.00 28. ágúst Búðardalur..........kl. 19.00 29. ágúst Stykkishólmi........kl. 10.00 29. ágúst Grundarjförður......kl. 18.00 30. ágúst Ólafsvík............kl. 10.00 31. ágúst Borgarnes...........kl. 10.00 KOLSÝRUHLEÐSLAN SF. seijaveg 12 -Sími 13381

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.