Morgunblaðið - 12.09.1982, Page 21

Morgunblaðið - 12.09.1982, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. SEPTEMBER 1982 Allt þetta umrót og ólgusjóa hefir aldamótakynslóðin okkar gengið í gegnum, þolgóð og föst fyrir, þegar á móti hefir blásið, þakklát fyrir framfarir nýrra tíma og um leið fastheldin á forn- ar dyggðir, sem íslendingum við upphaf nýrrar aldar lærðist að hafa í heiðri. Rósa er einn í þessum hópi. Þeir, sem hafa átt samleið með henni gegnum árin, meta hana og virða fyrir mannkosti hennar og drengskap. Hún er Bolvíkingur að uppruna, fædd að Ósi í Bolungar- vík, en hefir lengst ævinnar búið í Súðavík. Árið 1931 giftist hún öðl- ingsmanninum Áka Eggertssyni frá Kleifum í Seyðisfirði vestra, sem lést hér syðra í nóvember sl. Þau hjónin höfðu þá nýlega haldið upp á gullbrúðkaup sitt með vin- um og ættingjum á heimili sínu. Þau Aki og Rósa voru alla tíð sam- hent vel og starfsöm og höfðu mörg járn í eldinum. Stunduðu bæði verzlun, útgerð og búskap í Súðavík auk þess sem Áki sinnti ýmsum trúnaðarstörfum fyrir sína sveit og fékkst jafnframt við margvíslegar framkvæmdir, sem smiður og rafmagnsfræðingur, en Áki var einstakur hagleiksmaður. sxæsaasoíOíXixsisí Stór hljómplata aðeins 105 krónur , Cheerios Otrúlegt en satt. Sómakonan Rósa Friðriksdóttir í Súðavík við Djúp er áttræð á morgun, 13. september. Þær eru þannig svo til jafnöldrur, Rósa og „öldin okkar", þessi makalausa 20. öld, sem hefir umbylt islenzku þjóðlífi og tvívegis sett veröld alla á annan endann í blóðugum heimsstyrjöldum. einn af þessum sjálfmenntuðu þúsundþjalasmiðum. Fráfall Áka var Rósu og fjöl- skyldu hennar að sjálfsögðu mikill missir en æðrulaus og óbuguð stendur hún nú á áttræðu, og ég á von á, að glatt verði á hjalla í Áka-húsi á þessu merkisafmæli húsfreyjunnar i hópi ættingja og vina. Það hefir alla tíð verið gestkvæmt á heimili hennar, og alltaf heitt á könnunni hjá Rósu eða matur til reiðu fyrir gesti og gangandi. Ótal minningar um hlýjar við- tökur, gestrisni og vináttu leita fram í hugann nú, er ég flyt þess- ari góðu og gömlu vinkonu minni og fjölskyldu hennar innilegar hamingjuóskir á merkum tíma- mótum og um leið þakkir mínar og minna fyrir liðna tíð. Sigurlaug Bjarnadóttir frá Vigur V Flogið verður til London og dvalið þar í tvær nætur, síðan er flogið til Genoa Ítalíu og siglt þaðan til Möltu, Heraklion, Alexandriu, Rodes, Kusadasi, Aþenu, Istanbul og Varna. Þaðan er flogið til London 15. okt. og dvalið eina nótt eða lengur ef óskað er. Skemmtiferðaskipið Kareliya er 16.900 lestir nýendurbyggt og því mjög vistlegt m.a. er þar að finna næturklúbb, spilasal, kvikmyndasal, sundlaug, bókasafn, verslanir, hár- snyrtistofur, matsali og danssali. Verð frá kr. 20.760,00 Innifalið: sigling, fullt fæði, flug, flutningur til og frá flugvöllum, gisting í þrjár nætur í London. Fáið sérpantaðan lista yfir ferðina. Verið velkomin. mtKVTit FERÐASKRIFSTOFA, IðnaÖarhúsinu Hallveigarsligl. Símar 28388 og 28580 — Aþena — Istanbul — Varna siroanúff oKV^ 367 \er\ð 77 AUCLÝSINCASTOFA MYNDAMÓTA HF Bridga Arnór Ragnarsson Bridgefélag Kópavogs Vetrarstarfsemi félagsins hefst fimmtudaginn 16. sept- ember með eins kvölds tvímenn- ingi. Spilað verður að Þinghóli við Hamraborg, Kópavogi, og hefj- ast spilakvöld kl. 20.00 stundvís- lega. Ráðgerð er bæjakeppni milli Kópavogs og Selfoss og verða Selfyssingar gestgjafar. Keppn- in verður haldin laugardaginn 2. október og sendir hvort félag sex sveitir til leiks. Bridgefélag Breiðholts Aðalfundur félagsins verður haldinn að Hótel Heklu (kaffi- teriu) sunnudaginn 19. sept. kl. 4 eftir hádegi. Fundarefni venju- leg aðalfundarstörf. Skipulagn- ihg vetrarstarfsins. Stjórnin Bridgefélag Selfoss Úrslit í tvímenningskeppnum 31.8. og 2.9.1982. 31.8. 8 pör, meðalskor 84. stig 1.—2. Halldór Magnússon — Eymundur Sigurðsson 94 1—2. Sigfús Þórðarson — Kristmann Guðm. 94 3.-4. Ólafur Týr — Gylfi Gíslason 90 3.-4. Garðar Gestsson — Gestur Haraldsson 90 2.9. 10 pör, meðalskor 108 stig. 1. Sigfús Þórðarson — Kristmann Guðmundsson 139 2. Kristján Gunnarsson — Gunnar Þórðarson 128 3. Erlingur Þorsteinsson — Haraldur Gestsson 125 4. Guðjón Einarsson — Valgarð Blöndal 122 5. Hannes Gunnarsson — Ragnar 108 Fimmtudaginn 9. september verður spilaður eins kvölds tvímenningur, en fimmtudaginn 16. sept. hefst sveitakeppni með stuttum leikjum og þurfa sveitir að tilkynna þátttöku fyrir 13. sept. til stjórnarinnar. Allir vel- komnir. F.h. Bridgefélags Selfoss og nágrennis, Sigfús Þórðarson. Nú siglum við! Genoa — Malta — Heraklion — Alexandria — Rodes — Kusadasi Rósa Friðriksdóttir í Súðavík - Áttræð k

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.