Morgunblaðið - 07.10.1982, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 07.10.1982, Blaðsíða 3
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1982 3 Stórir strákar fa sér Gericomplex áhverium morgm f íþróttamenn hafa fyrir löngu gert sér grein fyrir því, að næringarrík fæða og holl bætiefni eru mikilvægur liður í skipulögðum æfingum og heilsu- rækt. Þess vegna hefur Pétur Guðmunsson, hinn kunni körfuknattleiksmaður, sem keppir í Bandaríkjunum með Portland Trailblazers, góðfúslega veitt okkur leyfi til að birta eftirfarandi ummæli. ,,Ég hika ekki við að mæla meðGericomplex viðalla íþróttamenn, jafnt atvinnumenn sem áhugamenn. Trailblazers leika rúmlega 80 leiki á hverju keppnis- tímabili. Það þýðir að úthaldið verður að vera í góðu lagi. Ég hef notið góðs af Gericomplex - á því leikur enginn vafi.” Við hjá Heilsuhúsinu erum ekki síður vissir um gæði Gericomplex-pillanna en Pétur. Þess vegna keyptum við inn rúmlega 1 tonn í einu og tókst þannig að fá stór- kostlega verðlækkun, sem nemur yfir 20% af útsölu- verði, þrátt fyrir gengissig að undanförnu! Væri ekki ráð að fara að dæmi Péturs og fá sér Gericomplex á hverjum morgni - þú finnur muninn fyrr en þig grunar! Éh Gilsuhúsiö Skólavörðustíg 1 Sími 22966 Heilsuhornið Skipagötu 6, Akureyri Fæst einnig í apótekum Já takk. sendu mér upplýsingar um Gericomplex Sendu mér_____glös i póstkröfu.100 stk í glasi kr. 329.- Sendu mér_____glös i póstkröfu, mánaöarskarnmtur 30 stk. í glasi kr. 128. Nafn Heimili Póstnr Staður Postieggist til: Heilsuhúsiö. Skólavöröustíg 1. 101 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.