Morgunblaðið - 07.10.1982, Blaðsíða 28
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1982
28
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Atvinnurekendur —
skrifstofustörf
Óska eftir fjölbreyttu sjálfstæöu og vel laun-
uöu skrifstofustarfi. Ég er 25 ára, hef verslun-
arskólapróf og margra ára reynslu í ábyrgð-
armiklum skrifstofustörfum. Gæti hafið störf
strax.
Linda Óskarsdóttir í síma 45522 milli kl. 3 og 7.
Skrifstofustarf
Verzlunarfyrirtæki í miöborginni óskar að
ráöa starfskraft á skrifstofu til aö annast toll-
og veröútreikninga, erlendar bréfaskriftir o.fl.
Kunnátta í ensku og einu Noröurlandamáli
æskileg. Vinnutími 1—5 e.h.
Umsóknir meö upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf, sendist augl.deild
Mbl. fyrir 12. október, merktar: „C — 6237“.
Starfskraftur
Videóleiga
Starfskraftur óskast í Videóleigu. Góö laun
fyrir réttan starfskraft.
Ahugasamir leggi inn upplýsingar um aldur
og fyrri störf á augl.deild Mbl. merkt: „Videó
— 2010“.
Starfskraftur
óskast
til lager- og útkeyrslustarfa fram aö áramót-
um. Heils- eöa hálfsdags starf.
Uppl. í símum 12923 og 19156.
Bókaútgáfan Iðunn,
Bræöraborgarstig 16.
Prentarar
Plastprent hf., óskar aö ráöa prentara
(pressumenn) sem fyrst. Mötuneyti á staön-
um. Umsækjendur tali viö Sigurö Bene-
diktsson kl. 16—19.
Uppl. ekki veittar í síma.
Plastprent hf., Höfðabakka 9.
Atvinna óskast
Óska eftir vinnu hvar sem er á landinu. Er
vanur vinnu á vörubílum, dráttarvögnum og
rútum.
Margt annaö kemur til greina.
Vinsamlegast hringiö í síma 99-6836.
Hjúkrunarfræðingar
Sjúkrahús Vestmannaeyja óskar eftir aö ráöa
skurðstofuhjúkrunarfræöing til starfa sem
fyrst.
Nánari uppl. gefur hjúkrunarforstjóri, í síma
98-1955.
Ritari
Utanríkisráöuneytið óskar aö ráöa ritara til
starfa í utanríkisþjónustunni.
Krafist er góðrar kunnáttu í ensku og a.m.k.
einu ööru tungumáli auk góörar vélritunar-
kunnáttu.
Eftir þjálfun í utanríkisráöuneytinu má gera
ráö fyrir aö ritarinn veröi sendur til starfa í
sendiráðum íslands erlendis.
Eiginhandarumsóknir meö upplýsingum um
aldur, menntun og fyrri störf, sendist utanrík-
isráöuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavík,
fyrir 15. október 1982.
Utanríkisráöuneytið.
Matsvein vantar
á Rifsnes SH frá Rifi, til línuveiöa.
Upplýsingasími 93-6670.
/4lafoss hf
óskar aö róða í eftirtalin störf:
Lager
Lagerstarf, akstur og umsjón lyftara. Vinnu-
tími 8—16.
Spunadeild
Tvískiptar vaktir, 8—16 og 16—24, sitt hvora
vikuna. Bónusvinna. Fríar feröir, góöir tekju-
möguleikar.
Nánari upplýsingar hjá starfsmannahaldi í
síma 66300.
Vélvirki
Vélvirki óskast til starfa viö lyftuuppsetn-
ingar. Upplýsingar hjá verkstjóra, Hafsteini
Magnússyni í síma 41357.
28 ára konu
vantar vinnu á skrifstofu fyrir hádegi, helst í
Kópavogi.
Uppl. í síma 43763.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
| húsnæöi i boöi_____________j
Iðnadarhúsnæði
— Lagerhúsnæði
Til leigu 730 fm hæö á góöum staö í Vestur-
borginni. Góð aökeyrsla. Hæðin leigist í einu
lagi eöa hlutum. Á sama staö er einnig til
leigu gott lagerpláss. Uppl. í síma 18585 á
skrifstofutíma.
Fyrirtæki til sölu
Til sölu er meirihluti í mjög aröbæru meðal-
stóru fyrirtæki í fullum rekstri. Starfssviö er
heildverzlun og iönaður. Þeir sem hafa áhuga
og peninga sendi nöfn sín og uppl. til augl.
deildar Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Áhugi —
6238“.
Til sölu
ónotaður rafmagnslyftari, handdreginn, lyfti-
geta 500 kg, lyftihæö 2,90 metrar. Hleöslu-
tæki fylgir.
Upplýsingar í síma 12280.
ýmislegt
Kjarvalshús
Óskaö er eftir vistunarheimili fyrir 5 ára telpu,
sem er í þjálfun í Kjarvalshúsi á daginn.
Upplýsingar um greiðslur og annaö fyrir-
komulag í símum 20970 og 26260.
fundir — mannfagnaöir
Aðalfundur Handprjóna-
sambands íslands
veröur haldinn laugardaginn 16. október
1982 kl. 2.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf.
Kosning stjórnar.
Önnur mál.
Mætiö vel og sýniö félagsskírteini viö inn-
ganginn. Nánari upplýsingar í fundarboöi og
í versluninni Skólavöröustíg 19. stjórnin
Fríkirkjusöfnuðurinn
í Reykjavík
Kjörskrá vegna væntanlegrar prestkosningar
liggur frammi á skrifstofu kirkjunnar á þriðju-
dögum og fimmtudögum frá og með 7. okt.
— 2. nóv. nk. kl. 17—19.00, sími 14579.
Fríkirkjufólk sem haft hefur aðseturskipti er
sérstaklega bent á aö athuga hvort þaö sé á
kjörskrá safnaöarins.
Kjörstjórnin.
Kópavogsbúar —
Hesthús
Tómstundaráð og hestamannafélagiö Gust-
ur vilja hér meö gefa ungum Kópavogsbúum
allt aö 18 ára kost á aö hafa hest á fóörum í
sameignarhesthúsi þessara aöila.
Umsóknarfrestur er til 1. október nk. og skal
umsóknum skilaö á félagsmálastofnunina,
Digranesvegi 12, en þar eru jafnframt veittar
nánari upplýsingar í síma 41570.
Félagsmálastofnun Kópavogs.