Morgunblaðið - 07.10.1982, Blaðsíða 47

Morgunblaðið - 07.10.1982, Blaðsíða 47
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 7. OKTÓBER 1982 II „Islendingarnir gætu velgt okkur undir uggum“ „Leikurinn gegn íslandi verdur erfiður, þeir hafa náð góðum úr- slitum í gegnum árin, sigrað Austur-Þýskaland og gert jafn- tefli gegn Hollandi og Walea svo eitthvað sé nefnt. Viö verðum þó aö leika til sigurs, verðum að tryggja okkur baaði stigin þar sem við biöum ósigur gegn Hol- Liam Brady, besti leikmaður fra, leikur með ítalska liöinu Samp- doria. Hann lék ekki með liöinu um síðustu helgi, var meiddur, og óvíst er hvort hann gati leikiö með gegn íslandi. landi í fyrsta leik okkar,“ sagði Eoin Hand, landsliösþjálfari ír- lands í samtali viö fréttastofu AP í gær, en hann tilkynnti þá lands- liðshópinn sem írar tefla fram gegn íslandi á miðvikudaginn. Hand bætti viö: „írsku knatt- spyrnuáhangendurnir mega ekki gera sér of mikiar vonir, fslend- ingarnir eru harðir jaxlar og fráir á fæti, þeir gætu hæglega velgt okkur undir uggum." Hópinn skipa eftirtaldir leikmenn: Markveröir: Jim McDonagh Bolton, Jim Bonner Celtic og Gerry Peyton Fulham. Varnarmenn: Kevin Moran Manchester Utd., Dave Langan Birmingham, Mark Lawrenson Liv- erpool, Chris Houghton Totten- ham, David O'Leary Arsenal. Miövallarleikmenn: Ronnie Whelan Liverpool, Mick Martin Newcastle, Mick Walsh Norwich, Tony Galvin Tottenham, Tony Grealish Brighton, Gary Waddock QPR, Gerry Daly Coventry og Liam Brady Sampdoria. Framherjar: Frank Stapleton Manchester Utd., Ashley Grimes Manchester Utd., Mick Robinson Brighton, Kevin O’Callaghan Ips- wich, Kevin Sheedy Everton og Mick Walsh Oporto. Af þeim sem nefndir eru, er óvíst hvort aö Galvin eöa Brady geta leikiö. Fremur ólíklegt aö Galvin leiki, en meiri likur á hinum. Brady þykir sem kunnugt er af- buröamaöur á miöjunni og skiptir miklu máli fyrir island hvort hann leikur meö eöa ekki. Sex atvinnumenn með gegn írum — tveir landsleikir í Evrópu- keppni landsliöa framundan — Ég get ekki sagt aö ég sé bjartsýnn á þá landsleiki sem eru framundan. Þetta eru hvorir tveggja mjög erfiöir leikir og þess ber aö gæta að viö leikum á úti- velli. Ég sá liö fra gegn Hollend- ingum og þeir eru mjög sterkir, og verða örugglega erfiöir heim aö sækja. Nú, allir vita aö Spán- verjar eru með sterkt liö og eru jafnan sérstaklega erfiöir á heimavelli. Báðar þessar þjóðir munu leggja allt í sölurnar til þess aö vinna ísland á heimavelli sínum og ná sér þannig í dýrmæt stig í riölinum, sagöi Jóhannes Atlason landsliðsþjálfari er Mbl. spjallaöí viö hann í gærdag. En eins og skýrt hefur verið frá þá leika Islendingar tvo landsleiki nú í október í Evrópukeppni landsliða. Fyrri leikurinn er gegn írum í Dublin næstkomandi miö- vikudag. En leikurinn gegn Spánverjum fer fram 27. október í Malaga. Landsliðsnefnd KSÍ hefur valiö landsliöshópinn og i honum eru sex atvinnumenn. En 16 manna hópinn skipa eftirtaldir leikmenn: Þorsteinn Bjarnason IBK Guömundur Baldursson Fram Arnór Guöjohnsen Lokeren Atli Eðvaldsson Fortuna Dusseld. Lárus Guömundsson Waterschel Pétur Ormslev Fortuna Dusseld. Pétur Pétursson Antwerpen Sævar Jónsson C.S. Brúgge Örn Óskarsson IBV ÓmarTorfason Víkingur Marteinn Geirsson Fram Ólafur Björnsson UBK Siguröur Lárusson lA Viðar Halldórsson FH Gunnar Gíslason KA Ragnar Margeirsson ÍBK Jóhannes sagöi aö þessi sami kjarni yröí líka valinn í síöari leikinn sem er gegn Spánverjum. Þeir leikmenn sem eru hér heima hafa æft vel nú síðustu daga, en hópur- inn fer utan á mánudag til London og þaöan beint til Dublin. Þeir sem búa ytra koma til móts viö hópinn í London. - ÞR. Janus gefur ekki kost á sér — Ég hef ákveöiö aö gefa ekki kost á mér i landsliöshópinn í knattspyrnu, þar sem ég hef aö undanförnu átt við þrálát bak- meiösli aö stríöa og ekki náð mér fullkomlega af þeim, sagöi Janus Guölaugsson er hann var inntur eftir því af hverju hann heföi ekki gefið kost á sér í landsleiki þá sem framundan eru. Janus hefur í undanförnum landsleikjum okkar veriö einn traustasti og besti leikmaöur íslenska liösins og því verður skarö fyrir skildí aö hann skuli ekki geta leikiö meö. Þá er útilokaö aö Ásgeir Sigur- vinsson veröi meö vegna meiðsla þeirra sem hann á viö aö stríöa. Jafnframt óskaöi Karl Þóröarson eftir því að fá leyfi frá leikjunum vegna þess aö liö hans er aö leika um svipaö leyti. — ÞR Markahæstu leikmenn og markakóngar 1. deildar • Markahæstu leikmenn í ensku knattspyrnunni fyrir leiki helgar- innar eru nú þessir. i 1. deild: mörk Luther Blisset, Watford 10 Brian Stein, Luton 8 Garth Crooks, Tottenham 7 John Deehan, Norwich 7 Bob Latchford, Swansea 7 2. deild: Kevin Drinkell, Grimsby 9 Gary Bannister, Sheffield 7 Kevin Keegan, Newcastle 7 Mikíl keppni er jafnan um þaö hver veröur markakóngur 1. deildar ensku knattspyrnunnar hverju sinni. Hér aö neöan er listi yfir markakónga deildarinnar frá árinu 1971—72: 1971- 72 Francis Laa (Man. City) 33 1972- 73 Brian Robaon (Weat Ham) 28 1973- 74 Mike Channon (Southampton) 21 1974- 75 Malcolm MacDonald (Newcastle) 21 1975- 76 Ted MacDougall (Norwich) 23 1976- 77 Andy Gray (Aston Villa) 25 Malcolm MacDonald (Arsenal) 25 1977- 78 Bob Latchford (Everton) 30 1978- 79 Frank Worthington (Bolton) 24 1979- 80 Phil Boyer (Southampton) 23 1980- 81 Steve Archibald (Spurs) 20 Peter Withe (Aston Villa) 20 1981- 82 Kevin Keegan (Southampton) 26 — ÞR 47 Firmakeppni Gróttu í knattspyrnu innanhúss veröur í íþróttahúsi Seltjarn- arness helgarnar 16. og 17., og 23. og 24. okt. Keppt verður um Gróttubikarinn sem nú er í vörslu Pósts og síma. Þátttökugjald er kr. 1.000. Þátttaka tilkynnist í síma 25769 milli kl. 13 og 15 (Sigrún). Knattspyrnudeild Gróttu. Viðtalstími borgarfulltrúa Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík Laugardaginn 9. október veröa til viötals Vilhjálmur Vilhjálmsson og Málhildur Angantýsdóttir. BMW 728 ÍÞRÓTTASKÓR STENZEL UNIVERSAL kr. 625,- HANDBALL SPURT kr. 723,- ARGENTINA kr. 417,- PELE JUNIOR kr. 296.- HEYNCKES STAR kr. 495 - Þetta er bara smásýnishorn af því sem viö eigum til. P vöruvorzluJ Inqotf/ 0/hqir/onqr| Klapparstíg 44, sími 11783 II

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.