Morgunblaðið - 14.11.1982, Síða 20
68
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1982
Óskum eftir
ca. 30 fm verslunarhúsnæöi viö eða í miöbænum.
Verslunarmiöstöö minni eöa stærri kæmi til greina.
(Tímabundiö húsnæöi óæskilegt.)
Tilboð sendist augl.deild Mbl. merkt: „Sem fyrst —
3997“.
RX-7
Til sölu Mazda RX-7
árgerð 1981
Litur hvítur. Ekinn 7.800 km. í þessum bíl eru þessir
aukahlutir (100 watta kassettustereo), rafdrifiö út-
varpsloftnet, Shields á afturrúöur, spoiler, magnesí-
um felgur, litaö gler.
Til sýnis og sölu hjá Mazda umboðinu, Bílaborg hf.,
Smiðshöfða 23, sími 81299.
Bridge
Arnór Ragnarsson
Bridgefélag
Akureyrar
Sl. þriðjudag hófst aðalsveita-
keppni félagsins — Akureyr-
armótið í sveitakeppni. Alls
mættu 18 sveitir í keppnina sem
er trúlega bezta þátttaka í
keppninni frá upphafi. Spilað er
í þremur riðlum og var slöngu-
raðað í riðlana eftir árangri spil-
ara í keppnum á Akureyri. Tvær
efstu sveitirnar í hverjum riðli
spila svo um Akureyrarmeist-
aratitilinn, sveitirnar sem lenda
í 3.-4. sæti í riðlunum spila um
7.—12. sætið og neðstu sveitirn-
ar í riðlunum um 13,—18. sæti.
Bridgefélag
Reykjavíkur
Fimmta og sjötta umferð í að-
alsveitakeppni félagsins voru
spilaðar sl. miðvikudag. Sveit
Jóns Hjaltasonar vann báða
leiki sína 20—0 og tók þar með
forustu í mótinu. Mesta athygli
vakti viðureign sveita Karls og
Sævars, en Sævarsmenn unnu
þann leik 16—4. Röð efstu sveita
á mótinu er nú þessi:
Jón Hjaltason 106
Sævar Þorbjörnsson 101
Þórarinn Sigþórsson 93
Aðalsteinn Jörgensen 86
Karl Sigurhjartarson 76
Þórður Möller 68
Ólafur Lárusson 65
Næstu tvær umferðir verða
spilaðar nk. miðvikudag og eig-
ast þá m.a. við í seinni umferð-
inni sveitir Jóns Hjaltasonar og
Karls og sveitir Þórarins og Að-
alsteins.
Hreyfill —
Bæjarleiðir
Guðmundur Aronsson og Jóhann
Jóelsson sigruðu naumlega í gífur-
lega spennandi fimm kvölda
tvímenningi sam lauk sl. mánudag.
Hlutu þeir félagar 915 stig. Guðjón
Guðmundsson og Hjörtur Elíasson
urðu í öðru sæti með 914 stig og
Jón Sigtryggsson og Skafti
Björnsson urðu í þriðja með 908
stig.
Röð næstu para:
Flosi Ólafsson —
Sveinbjörn Kristinsson 900
Jón Sigurðsson —
Vilhjálmur Guðmundsson 866
Guðmundur Ólafsson —
Skjöldur Eyfjörð 851
Daníel Halldórsson —
Svavar Magnússon 848
Óli Ómar Ólafsson —
Rúnar Guðmundsson 848
Meðalskor 825
Næsta keppni bílstjóranna
verður aðalsveitakeppnin og er
skráning þegar hafin. Spilaðir
verða 32 spila leikir. Keppnin
hefst nk. mánudagskvöld kl.
20.00 í Hreyfilshúsinu.
Bridgedeild
Breiðfirðinga-
félagsins.
Sex umferðum er lokið í aðal-
sveitakeppninni og er staða efstu
sveita þessi:
Hans Nielsen 95
Elís R. Helgason 94
Kristín Þórðardóttir 93
Sigurjón Helgason 83
Ingibjörg Halldórsdóttir 79
Steingrímur Jónasson 77
Óskar Þór Þráinsson 72
Gróa Guðnadóttir 71
Lilja Einarsdóttir 70
Magnús Halldórsson 62
Sjöunda og áttunda umferð
verða spilaðar á fimmtudag í
Hreyfilshúsinu og hefst keppni
stundvíslega kl. 19.30.
Bridgedeild Rangæ-
ingafélagsins.
Sjö sveitir taka þátt í hrað-
sveitakeppni hjá deildinni og er
staðan þessi eftir fyrstu umferð-
ina:
Sigurleifur Guðjónsson 603
Eiríkur Helgason 576
Ása Þórðardóttir 542
Árni Unnsteinsson 539
Spilað er á miðvikudagskvöld-
um kl. 19.30 í Domus Medica.
Úrvalid er frá
Nú eru fyrirliggjandi hjá hjólbaróasölum um land allt Bridgestone
diagonal (ekki radial) vetrarhjólbaróar.
25 ára reynsla Bridgestone á íslandi sannar öryggi og endingu.
Gerió samanburó á verói og gæóum.
Bridgefélag
Breiðholts
Sl. miðvikudag var spilaður
einskvölds tvímenningur og var
spilað í einum tíu para riðli.
Urslit:
Björn Björnsson —
Sigurbjörn Ármannsson 145
Grétar Guðmundsson —
Stefán Jónsson 112
Guðbjörg Jónsdóttir —
Jón Þorvaldsson 109
Leifur Karlsson —
Helgi Skúlason 109
Meðalskor 108
Á þriðjudaginn hefst tveggja
kvölda hraðsveitakeppni og eru
stök pör og sveitir beðnar um að
mæta tímanlega til skráningar.
Þriðjudaginn 30. nóvember
hefst barometer-tvímenningur.
Spilað er í húsi Kjöts og Fisks
Seljabraut 54 og hefst keppnin
stundvíslega kl. 19.30.
Bridgefélag
Kópavogs.
Hraðsveitakeppni félagsins,
önnur umferð var spiluð 4. nóv-
ember Hæstu skor hlutu:
Sveit Runólfs Pálssonar 506
Sveit Þorfinns Karlssonar 474
Sveit Aðalsteins Jörgensen 459
Meðalskor: 432
Þriðja umferð var spiluð síð-
astliðið fimmtudagskvöld.
Hæstu skor hlutu:
Sveit Sigrúnar Pétursdóttur 476
Sveit Jóns Andréssonar 453
Sveit Aðalsteins Jörgensen 452j
Staðan eftir þrjár umferðir:
Sveit Aðals.teins Jörgensen 1353
Sveit Ruíiólfs Pálssonar 1346
Sveit Jóns Andréssonar 1331
Sveit Gísla Torfasonar 1316
Méðalskor: 1296
T KAUPMENN- VERSLUNARSTJÓRAR
AVEXTIR
IKUNHAR
Bananar Delmond — Appelsínur spánskar —
Mandarínur — Klementínur — Epli rauð USA —
Epli græn — Sítrónur — Greip Jaffa — Melónur
grænar — Melónur gular — Vínber rauð — Vín-
ber blá — Perur — Ananas.
EGGERT KRISTJANSSOIM HF
Sundagörðum 4, simi 85300