Morgunblaðið - 14.11.1982, Síða 21

Morgunblaðið - 14.11.1982, Síða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1982 69 Úrvals barna og unglinga- fatnaður frá juul-o teen-o S^terkurog L/ hagkvæmur auglýsingamióill! Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík mun snemma á næsta ári ráðstafa þeim íbúðum, sem koma tii endursölu á árinu 1983. Þeir, sem hafa hug á aö kaupa þessar íbúðir, skulu senda umsóknir á sérstök- um eyðublöðum, sem afhent verða á skrifstofu Stjórnar verkamannabústaða að Suöurlandsbraut 30, Reykjavík. Á skrifstofunni verða veittar almennar upplýs- ingar um greiöslukjör og skilmála sbr. lög nr. 51/1980. Skrifstofan er opin mánudaga—föstudaga kl. 9—12 og 13—16. Allar fyrri umsóknir um íbúðir eru felldar úr gildi og þarf því að endurnýja þært vilji menn koma til álita við úthlutun. Umsóknum skal skila eigi síöar en 11. desGmber nk Stjórn verkamannabústada í Reykjavík. \ 'kN'*Ffl •••».£» ve is jörðina á 26 viðburöaríkum dögum Föstudaginn 17. desember leggjum við upp í fyrstu íslensku hópferðina umhverfis jörðu. Við fljúgum í breiðþotu milli heimsins stærstu borga, stökkvum úr einu menningarsvæðinu í annað og eigum ævintýralega hnattferð að baki eftir 26 við- burðarríka daga. Við fylgjumst með jólaundirbúningi í Amsterdam, skoðum Búddamusteri í Bangkok, ráðumst í frum- skógarferð á Fihpseyjum og borðum með prjónum í Tokio. Og au^vitað liggjum við í leti 1 Honolulu, njótum stórborgarlífs í San Fransisco, kynnumst næturlífi Las Vegas, könnum merkustu staði New York borgar og hvílumst eftir spennandi daga á stórglæsilegum hótelum sem bíða okkar „í hverri höfn“. DAGSKRÁ: 1. dagur: Flogið til Amsterdam. 2. dagur: Amsterdam, frjáls dagur. 3. dagur: Flogið siðari hluta dagsins til Bangkok. 4. dagur: Bangkok. Hvíld og dæmigerður Thailenskur kvöldverður. 5. dagur: Bangkok. Kynnisferð um borgina, bátsferð og heimsókn á bóndabýli. 6. dagur: Bangkok. Frjáls dagur sem til- valinn er til að skoða fljótandi markaði qq veitingastaði. 7. dagur: Bangkok-Manila: Flogið um miðjan dag til Manila, höfuðborgar Filipseyja. 8. dagur: Manila: Kynnisferð um borgina fyrri hluta dagsins en síðari hlutinn er frjáls. Þjóðdansasýning og þjóðlegur kvöldverður. 9. dagur: Manila-Pagsanja-Manila. Dags- ferð til Pagsanja, bátssigling og sundsprettur fynr þá sem vilja, undir Pagsanja fossunum. 10. dagur: Manila-Tokio. Flogið til Tokio og lent þar kl. 14.30. Gist á Grand Palace hótelinu. 11. dagur: Tokio. Skoðunarferð um borgina og hádegisverður i hinum fræga „Chinzanso Garden “. Síðari hluti dagsins frjáls og um kvöldið er t.d. tilvalið að bregða sér í leikhús. 12. dagur: Tokio-Nikko-Tokio. Musteri og hof skoðuð i Nikko, farið að Chuzenki-vatni og að Kegon- fossum. 13. dagur: Tokio-Honolulu. Fyrri hluti dags- ins frjáls, flogið um miðjan dag til Honolulu. Lent þar klukkan 9 að morgni þannig að þú nýtur dagsins tvisvar. Frjáls dagur í Honolulu. 14. dagur: Honolulu. frjáls dagur Tilvalið að flatmaga á ströndinni eða skoða eyna með bílaleigubíl. Hawaiskt skemmtikvöld. 15. dagur: Honolulu. Dagsferð til sjálfrar Hawaiieyjunnar og gamlárskvöldið í Honolulu verður ógleymanlegt. 16. dagur: Honolulu. Frjáls dagur. 17. dagur: Honolulu-San Fransisco. Flogið fyfri hluta dagsins til San Fransisco. 18. dagur: San Fransisco. Skoðunarferð um borgina fyrri helming dagsins. Siðari hluti hans er frjáls. 19. dagur: San Fransisco-Las Vegas Dagurinn frjáls til að skoða borgina. Flogið um kvöldið til Las Vegas 20. dagur: Las Vegas-Grand Canyon. Farið í kynnisferð til Grand Canyon, rómaðs náttúrusvaaðis sem áin Colorado rennur um. 21. dagur: Grand Canyon-Las Vegas. Ekið um hádegi aftur til Las Vegas þar sem lífsins er notið um kvöldið í spilaviti eða skemmtistað. 22. dagur: Las Vegas-New York. Flogið til New York þar sem lent er kl. 20.00 að staðartíma Gist á Lexington-hótelinu á Manhattan 23. dagur: New York. Heimsókn í Greenwich Village, byggingu Sameinuðu Þjóð- anna, Chinatown, Hariem og víöar. 24. dagur: New York. Frjáls dagur. 25. dagur: New York-Amsterdam 26. dagur: Komið til Keflavíkur. Verð kr. 58.500 miðað við gistingu í 2ja manna herbergi. Aukagjald vegna eins manns herbergis kr. 7.500 Innifalið: Allt flug.flutningur til og frá flugvöllum erlendis, gisting m. morgunverði, 7 hádegisverðir, 4 kvöld- verðir, íslensk fararstjórn. Nánari upplýsingar á söluskrifstofu Arnarflugs og hjá ferðaskrifstofunum Flugfélag með ferskan blæ ARNARFLUG Ws Lágmúla 7, slmi 84477

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.