Morgunblaðið - 14.11.1982, Qupperneq 22

Morgunblaðið - 14.11.1982, Qupperneq 22
70 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1982 racrenu’ 3PÁ DYRAGLENS HRÚTURINN 21. MARZ—19.APRIL Nú er tækifæri til aó slaka á, þú þarft svo sannarlega ad hvíla þig. I»ú hefur nóg að gera heima við, ef þú þarft endilega að gera eitthvad, svo aó ferAalög ættu aA vera óþörf. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Keyndu ekki aA reka á eftir hlutunum heldur láttu allt ganga sinn vanagang. I»ú færA góAar hujjmyndir og þaA er til- valiA aA skipuleggja fram í tím ann. tvIburarnir ÍXfS 21. MAÍ—20. JÚNÍ l»etta er góóur dagur. Hvort sem þú ert aA vinna eAa ekki verAur þú ánægAur meA þaA sem gerist í dag. Nú er upplagt aA ræAa framtíAaráform viA fjöl skylduna. KRABBINN <9ú 21. JÚNl-22. JÚLl Keyndu aA bæta úr öllu því sem hefur fariA úrskeiAis í einkalíf inu í vikunni. I»ú ættir aA koma maka þínum eAa félaga skemmtilega á óvart. ÍSílLJÓNIÐ JÍILl-22. ÁGÚST l»ú hefur listræna hæfileika og ættir aA notfæra þér þá í dag. l>aA er einhver í fjölskyldunni sem þarf á upplyftingu aA halda. (■leymdu heldur ekki húsdýrun um. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Ánægjulegur dagur. Maki þinn eAa félagi hjálpar þér aA slaka á og gleyma öllu amstri hvers- dagsins. I»etta er góAur dagur hvaA varAar ástarmálin. *'h\ VOGIN W/tZT4 23.SEPT.-22.OKT. I>ú ert í góAu formi í dag. I»ú skalt samt ekki ætla þér of mik iA. Kinbeittu þér aA heimilinu og fjölskyldunni. I»ú hefur einnig gott af því aA heimsækja ná granna, en lengri ferAir eru óráólegar. DREKINN 23. 0KT.-21. NÓV. I>ú ættir aA geta skemmt þér mjög vel í dag. Allt sem er boAstólum í þeim efnum á ein- staklega vel viA þinn smekk. Stutt ferAalög geta orAiA þér aA miklu gagni. BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Keyndu aA vera ekki mikiA í sviAsljósinu í dag. I*ú hefur mik- iA gagn af því aA ræAa í einrúmi viA fólk í áhrifastöAum. I»ú finn- ur aA þú hefur meiri stjórn á lífí þínu og örlögum. ffl STEINGEITIN 22. DES, —19. JAN. I»etta er skemmtilegur og frjáls dagur fyrir þig. I*ú ættir aA geta slakaA vel á og hvíit þig þar sem engin sérstök vandamál koma upp. VATNSBERINN 20. JAN.-18.FEB. I>etta er mjög góAur dagur frá byrjun til enda. I»ér semur alveg sérstaklega vel viA fjölskylduna. Nú er upplagt fyrir þá sem hafa veriA eitthvaA slappir aA koma sér í betra horf. :< FISKARNIR _____ 19. FEB.-20. MARZ í heildina er þetta ánægjulegur dagur. I»ú ættir aA geta aukiA kaupiA þitt. I»ú mátt samt ekki gleyma aA skemmta þér og gleAja fjölskylduna. ÍQ Eie OKP'NN S\JO 6AM/\LL W <A9 ÉG MAN EKKI NElTj/ V y/v. /-- í ( "r-y wl ©1981 by Ctwcago Tnbun* HóAP ^ V/AKSTU AZ> „ 5 E6M^ LAPPI,FACÐU ÚpP VÖLlim 06 L'ATTU HlTTA þlG ! LJOSKA FERDINAND . . SMAFOLK I THINK I LúA5 CH05EN TO BKINé A ME55AGE TO THE UJOKLP, LINU5..I REALLV PO' U)HV EL5E LU0ULP A BUTTERFLV LANP ON MV N05E, ANP THEN TUKN INTO AN AN6EL? IUELL,THE UI0RLP CAN CERTAINLV USE A ME55A6E J IF THERE'5 A FOUL BALL BEHINP THIRP BA5E, IT5 THE 5H0RT5T0P'5 PLAV! Ég tel mig hafa verið valda til að færa heiminum cinhverja orðsendingu, I.alli... Ilví mundi fiðrildi annars .seljasl á nef mitt og fljúga burt sem engill? Ja, heimurinn þarf svo sannarlega á einhverjum gullkornum að halda. Mvað með þessa: Ef að leikmaður drcpur hendi við bolta þá skal skjóta víti! BRIDGE Umsjón: Guðm. Páll Arnarson Þú ert í suður og opnar á einu Precision-laufi. Allir á hættu. Norður s 7653 h 92 t 93 I Á8643 Suður sÁKlO h KD8 t ÁKD72 IK7 Vestur stekkur í 2 hjörtu, og norður segir pass, sem sýnir 0—4 punkta. Þar með verður slemma heldur ólíkleg og þú smellir þér á 3 grönd. Vestur spilar út hjartagosa, en sjöan kemur frá austri. Hvernig viltu stýra spilinu? Það eru 8 toppslagir, og 10 ef tígullinn fellur. En það er vont ef austur á 4 tígla. Þú þolir ekki að hleypa honum inn til að spila hjarta í gegn. En það er kannski leið út úr þeim vanda. Þú gætir læðst inn á laufás og spilað tígli úr borðinu. Þar sem þú þarft að- eins 4 slagi á tígul hefurðu í huga að setja sjöuna ef ekkert bitastætt kemur frá austri. Norður s 7653 h 92 t 93 I Á8643 Vestur Austur s 942 s DG8 h ÁG10643 h 75 t G6 t10854 1 D9 Suður s ÁK10 h KD8 t ÁKD72 1 K7 1 G1052 Þessi leið gengur reyndar aðeins ef austur á eingöngu eitt spil yfir sjöunni. Eða — og það er stórt „eða“ — ef hann sofnar á verðinum og lætur lítinn tígul. Þótt þessi spilamennska sé snöggtum betri en að taka þrjá efstu í tíglinum strax, þá er þetta samt hálfgerð króká- leið. Best er að gefa hjartagos- ann í fyrsta slag. Vestur á væntanlega sexlit fyrir inná- komu sinni, og með því að gefa fyrsta slaginn slíturðu sam- ganginn á milli A-V-hand- anna. Þetta væri að vísu óheppileg spilamennska ef vestur ætti fjóra tígla. En það er ekki lík- legt að svo sé. SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á millisvæðamótinu í Tol- uca í Mexíkó í ágúst kom þessi staða upp í skák sov- ézka stórmeistarans Jus- upovs, sem hafði hvítt og átti leik, gegn alþjóðameistaran- um Rubinetti, Argentínu. 25. Bxg7! og Rubinetti gafst upp, því að eftir 25. — Hxg7, 26. Hxg7+ - Kxg7, 27. Hgl+ — Kh8, 28. Dh6 er hann varnarlaus.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.