Morgunblaðið - 14.11.1982, Page 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1982
75
Sími 78900
Frumsýnir
Svörtu Tígrisdýrin
(Qood guys wear black)
GUYS
WEAR
BLACK
Hörkuspennandl amerísk | ‘
spennumynd meö úrvalsleik-
aranum Chuck Norrit. Norris
hefur sýnt þaö og sannaö aö
hann á þennan titil skiliö, þvi
hann leikur nú í hverri mynd-
inni á fætur annarri. hann er
margfaldur karatemeistari.
Aöalhlutv.: Chuck Norris.
Dana Andrews, Jim Backus.
Leikstj.: Ted Post.
Sýnd k. 3, 5,7, 9 og 11.
Bönnuð börnum innan 14
ára.
Atlantic City
-TMTli'
R'IBIWili 1—1« A
I Atlantic City var útnefnd fyrir 5
| óskarsverölaun í marz sl. og
hefur hlotið 6 Golden Qlobe
I verölaun. Myndin er talin vera
sú albesta sem Burt Lancaster
hefur leikiö i enda fer hann á
kostum í þessari mynd. Aöal-
hlutv.: Burt Lancaster, Susan
[ Sarandon, Michel Piccoli.
Leikstjóri: Louis Malle.
Bönnuö innan 12 Ara.
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
Blaöaummæli: Besta mynd-
in í bænum, Lancaster fer á
kostum. — Á.S. DV
— Ein af betri myndum ársins
þar sem Lancaster fer á kost-
um. — S.V. Mbl.
SALUR3
Frumsýnir grínmyndina |
Hæ oabbi
Ný bráöfyndin grinmynd sem I
allsstaöar hefur fengiö frá-
bæra dóma og aösókn. I
Hvernig líöur pabbanum þegar I
hann uppgötvar að hann á I
uppkominn son sem er svartur I
á hörund? Aðalhlutv.: Georgel
Segai, Jack Warden, Susan |
Saint James.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Kvartmílubrautin
(Burnout)
Burnout er sérstök saga þar
sem (jér gefst tækifæri til aö
skyggnast inn i innsta hring
kvartmílukeppninnar og sjá
hvernig tryllitækjunum er
spyrnt, kvartmílan undir 6 sek.
Aöalhlutv.: Mark Schneider,
Robert Louden.
Sýnd kl. 11.
SALUR4
Porkys
« »!
for thm ftsnnUat mov
■bovtgrowinf np
Sýnd kl. 3, 5 og 7.
Félagarnir frá
Max-Bar
Sýnd kl. 9 og 11.05.
SALUR5
Being There
Sýnd kl. 5 og 9.
(9. sýningarmánuöur)
I Allar meo isl. texta.
BÍOBfBB
Undrahundurinn
sýndur i nýrri gerö þrivíddar,
þrfdýpt.
Bráðfyndin amerísk gamanmynd eft-
ir Hanna og Barbara. höfunda Fred
Flintstone. íslenskur texti.
sýnd kl. 2,4 og 6.
Ný þrívíddarmynd
JlndviUarhols
TrankcnsKin
Þrívíddarmyndin
Gleöi næturinnar
Endursýnum i örfáa daga þessa um-
töluöu pornómynd, áöur en hún
veröur send úr landi.
Sýnd kl. 11.15.
Bönnuö innan 16 ára.
' - i |
_ i»S?*«!2í
kVAREFAKTA.
Vottorð fráVdönsku
neytendastofnuninni
Lun rúmmál, kælisvið
frystigetu,gangtíma
á klst, einangrun og
Iorkunotkun við raun-
veruleg skilyrði.
jFQmx
HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420
VZterkurog
k./ hagkvæmur
auglýsingamiöill!
I kvöld og
næstkomandi kvöld,
bjóöum við
Villt kvöld
í Torfunni
Innbökuð dýrakæfa chasseur
Terrine de Gibier en croute chasseur
★ ★ ★
Dýrakjötseyði Diana
Consomme de gibiér Diana
★ ★ ★
Hreindýrabuffsteik Baden-Baden
Noisette de renne Baden-Baden
★ ★ ★ v
Rjúpur að hætti hússins
Perdrix blanche maison
★ ★ ★
Steikt villigæs Au Jus
Oie SauvaKe Rotie Au Jus
★ ★ ★
Súkkulaðiskál með hláberjafyllingu
Timbale de chocolat aux mirtilles
SUtttNUNARFRIEflSU
Höskuldur Frímannsson
rekstrarhagfrasóingur
FYRIRTÆKIÐ OG
SKIPULAG ÞESS
Markmiö: Á namskeiðinu er lögö
áhersla á að gera grein fyrir skipulagi
og uppbyggingu fyrirtaekisins sem
stjórnunareiningar. Gerð er grein fyrir
mikilvægi markmiöasetningar, skipu-
lagningu verkefna og rætt um hvernig
takast má á við skipulags- og stjórnun-
arvandamál sem upp koma i fyrirtækj-
um.
Efni: Fjallað verður um:
— Stjórnskipulag og tegundir.
— Verkefnaskipting.
— Valddreifing.
— Verkefnastjórnun.
— Skipulagsbreytingar.
— Upplýsingastreymi, ákvaröanataka.
— MBO.
— Hvað er stjórnun?
— Samskipti starfsmanna.
— Samskipti yfirmanna og undir
manna.
Þátttakendur: Námskeiöiö er einkum
ætlað þeim sem hafa mikil bein sam-
skipti við samstarfsmenn sína, bæöi yf-
irmenn og undirmenn og þeim sem
annast skipulagningu og stjórnun á
atvinnustarfsemi og tímabundnum
verkefnum.
Leiðbeinendur: Höskuldur Frimannsson, rekstrarhagfræö-
ingur. Lauk prófi frá vióskiptadeild Háskóla ísiands 1977 og
stundaöi síðan framhaldsnám í rekstrarhagfræöi við
University of Bridgeport í Bandaríkjunum. Starfar nú hjá
Skýrsluvélum ríkisins og Reykjavíkurborgar.
Sigurjón Pétursson rekstrarhagfræöingur. Lauk prófi frá
viðskiptadeild Háskóla íslands. MBA-prófi frá Graduate
School for Business Administration — New York University.
Starfar nú hjá Sjóvátryggingafélagi íslands hf.
Sigurjón Pétursson
rekstrarhagfræöingur
Staður: Síöumúli 23.
Tími: 22.-25. nóvember kl. 14—18 — samt. 16 klst.
Tölvuritvinnsla
Tilgangur námskeiösins er aö kenna og æfa þátttakendur í
notkun ritvinnslu og gefst tækifæri á að kynnast eiginleikum
ýmissa þeirra ritvinnslukerfa sem nú eru í boði.
Efni:
— Undirstööuatriöi ritvinnslu
— Ritvinnsla á stórar tölvur — ETC
— Ritvinnsla á smátölvur
— BSG, Ritþór, Scripsit, Wordstar.
Námskeiðið er ætlaö þeim sem vilja afla sér alhliða þekk-
ingar um hvað ritvinnsla er og vilja æfa sig og meta mis-
munandi kosti ritvinnslukerfanna.
STAÐUR: Ármúli 36, 3. hæð, gengið inn frá Selmúla.
TÍMI: 22.-26. nóvember kl. 09—13.
Ath.: Fræöslusjóöur Verslunarmannafélags Reykjavíkur
greiðir þátttökugjald félagsmanna sinna á þessu nám-
skeiöi og skal sækja um þaö til skrifstofu VR.
Bókfærsla
Stefnt er að því að þátttakendur geti
fært almennt bókhald eftir námskeiöiö
og hati nokkra innsýn í gerð rekstraryf-
irlita og ársuppgjörs.
Á námskeiðinu verður farið yfir megin-
reglur tvíhliöa bókhalds meö færslum í
sjóöbók, dagbók, viðskiptamannabæk-
ur og aöalbækur. Fariö verður yfir gerö
rekstraryfirlita og uppgjörs smárra fyrir-
tækja.
Námskeiöiö er einkum ætlað þeim sem
hafa litla eða enga bókhaldsmenntun.
Námskeiöiö ætti að koma að góöu
gagni fyrir þá sem stunda eða hafa í
hyggju að stunda einhvers konar rekst-
ur og þá sem hug hafa á skrifstofu-
störfum í framtíöinni.
Leióboinandi:
Þorvaldur Ingi
Jónsson
viðskiptafræóingur
Staöur:
Siöumúli 23.
Tími: 26. nóv.
kl. 13—18
27. nóv.
kl. 08.30—13
og 29. og 30.
nóv. kl. 13—18
Ath.: Fræðslusjóður Verslunarmannafélags
Reykjavíkur greíðir þátttökugjald ffyrir félags-
menn sína á þessu námskeiði og skal sækja
um það til skrifstofu VR.
ÞÁTTTÖKU Á NÁMSKEIDIN SKAL TILKYNNA TIL
STJORNUNARFÉLAGSINS í SÍMA 82930
STJðRWUNflBFÉLAB
ISIANDS^H
SÍÐUMÚLA 23 SlMI 82930