Morgunblaðið - 14.11.1982, Qupperneq 32
80
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 14. NÓVEMBER 1982
Margir hafa veitt athygli ordunum „Gefiö tónlistargjöf“ sem nú er að finna ( öllum auglýsingum okkar. Og hvermc væri aó gefa
tónlistargjof! Ef ekki ástinni sinni, vini eða vandamanm, þá sjálfum sér.
Hljómplata er gjöf sem segir meira, endist og nýtist betur en flest sem þú færö undir 300 kr. í dag og ekki vantar úrvalió, ems og si<« má ef
þú skoðar lengra.
Donald Fagen: The Nightfly
Ertu ekki meö á hreinu hver Donald Fagen er? Ha, nei, jú. Þaö má eiginlega
segja að hann hafi verið Steely Dan. Sumir segja aö „The Nightfly" sé betri
en nokkur plata sem út hefur komiö á þessu ári.
Ef þú hefur einhverntíma fílaö Steely Dan,
ertu örugglega sammála.
2 i FlNU formi
Adam Ant: Friend of Foe
Supertramp: Famous Last Words
Mesta kúnstin er að halda sér á toppnum og leiðin niður er greið ef mönnum skrikar fótur. Hvorki
Adam Ant né Supertramp eru á niðurleið. „Friend or Foe“ og „Famous Last Words“ eru hvoru-
tveggja pottþéttar plötur og tryggja stöðu skapara sinna á toppnum í næstu framtíð.
Dollar: The Dollar Album
Goombay Dance Band: Born to Win
Tvær léttar og Ijúfar plötur, sem hafa þann tilgang aö lyfta fólki upp og kæta. Allir þekkja Goombay
Dance Band og ef þú þekkir ekki Dollar, skaltu nota fyrsta tækifæri til að heyra þessa afbragðs góðu
plötu sem inniheldur hvorki meira né minna en 5 lög sem komist hafa ofarlega á enska vinsældarlist-
anum.
auaaaogH
A
OLIKAR
Men at Work: Business as usual
Falco: Etnezelheit
Joni Mitchell: Wild things run fast
John Williams: Portrait
Já 4 gjörólíkar plötur, en engu aö siöur allar mjög góöar.
Men At Work er nú á toppnum í Ameríku með lagið „Who
can it be now“.
Falco nýtur mikilla vinsælda í diskótekum í Evrópu (og ís-
landi) með lagið „Der Kommissar“.
Joni Mitchell með sína bestu plötu síöan „Hissing of the
Summer Lawn“.
John Williams með nýjar „digital" upptökur af nokkrum af
sínum uppáhaldslögum.
icago 16
'ARNABÆR
auaaveai 66
Strandaótu
MEN AT WOR
UfHOCAA
Plötuklúbbur
s.11620
Menjtt: wockíiBMítnMx astmial;
^ni:Mit^éit:ý^>hif^s:cúö:fiBM:;xo:o:;xoÁ;:;
VINSÆLAR PLÖTUR
Eagles; Qr. Hi«» Vo}.
Oorina Summ«r; Oonna Summer :
*#»ke ButherlorJ: Actins very Slrange
Gillen; Magíc
Imaginalion: In the Heat ofthe Night
Elkie Brooks: Pearls 2
<SnGo'«:Vacatíao
Nina Hagen: Nunsexmonkrock
Santana: Shango '•
Boys Town Gang: Oicharge
Dire Straits: Love Over Gold
Peter Gabriel
Orvar Kristjánsson: Heyr mitt tjúfa tag
;ýmsrn:ykS:ctjiikt>oxi6::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::::;
Chicago: 16
Don Henley t Can’t Stand Stilt
Michael Mcdonald: It that's what it fakes
Bruce Springsleen: Nebraska
UHrávox:::Quarfát:;:::x;::;::::;:::::;::::::::::::::::::::;:::::::;
Depeche Mode: A Broken Frame
Squeeze: 4S'and under
í blióu og slriðu ::: :;:
Shakin’Stevens:
Give me Your Heart Tonight
UB 40: UB 44
Dan Fogelberg: Greatest Hits
Gilbert O'Sullivan: Life and Rhymes
NÝJAR LITLAR PLÖTUR
Michael Jackson S Paul McCartney:
That Girl is Mine
Supertramp: It's Raining Again
Clash: Straight to Hell
Neil Díamond: Heartlight
Men at Work: Be Good Johnny
Just Hooked on Country
Jennifer Holliday: Dreamland
Austurstræti 22
;C»LBBKTjl)St,TiJVAW/Ure&RHYMES
SKUUt SPHINGSTEEN
mmm
Glæsibær
Plötuklúbbur
Rauðarárstíg