Morgunblaðið - 16.11.1982, Page 13
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 16. NÓVEMBER 1982
13
Við munum vcita 15%-20% afslátt
á hcrraskyrtum dagana
15.-20. nóvember.
Lítið inn og gerið góð kaup
meðan birgðir endast.
Fimmtán styrkir jír
Menningarsjóði ís-
lands og Finnlands
STJÓRN Menningarsjóðs íslands
og Finnlands kom saman til fundar
8. og 9. þ.m. í Reykjavík tii þess aö
ákveöa árlega úthlutun styrkja úr
sjóönum. Umsóknarfrestur var til
30. september sl. og bárust alls 139
umsóknir, þar af 119 frá Finnlandi
og 20 frá íslandi. Úthlutaö var sam-
tals 81.500 finnskum mörkum og
hlutu eftirtaldir umsækjendur styrki
sem hér segir:
1. Ingibjörg Björnsdóttir, full-
trúi, 5.000 mörk, til að kynna
sér starfsemi sænsk-finnsku
menningarmiðstöðvarinnar
Hanaholmen í Esbo, Finn-
landi.
2. Jón Hjartarson, leikari, 5.000
mörk, til að kynna sér starf-
semi yngri leikhúsa í Finn-
landi.
3. Sigríður Björnsdóttir, mynd-
listarmaður, 5.000 mörk, til að
sækja ráðstefnu um listlækn-
ingar í Finnlandi og halda þar
erindi.
4. Stefán Snæbjörnsson, innan-
hússarkitekt, 5.000 mörk, til
Finnlandsfarar til að undir-
búa sýningu á íslenskum list-
iðnaði þar.
5. Þóra Kristjánsdóttir, listráðu-
nautur, 5.000 mörk, til að
kynna sér starfsemi listasafna
og listsýningarhúsa í Finn-
landi.
6. Gustav Djupsjöbacka, píanó-
ieikari og Matti Tuloisela,
óperusöngvari, 8.000 mörk, til
að halda tónleika í Reykjavík.
7. Finlandia-tríóið, Ulf Hást-
backa, Izumi Tateno og Veikko
Höylám 15.000 rnörk, til að
halda tónleika á íslandi.
8. Markku Ikáheimo, fil.kand.,
5.000 mörk, til að kynna sér
hefðbundin byggingarstíl til
sveita á íslandi.
9. Aimo Kanerva, prófessor,
5.000 mörk, til að kynna sér
listastarfsemi á íslandi.
10. Hannuy Mákelá, rithöfundur,
5.000 mörk, til að kynna ser
íslenskar bókmenntir og út-
gáfustarfsemi hérlendis.
11. Juha Pentikáinen, prófessor,
5.000 mörk, til að kynna sér
íslenska goðfræði og þjóð-
fræði.
12. Norræna félagið í Kyrkslátt,
1.000 mörk, til íslandskynn-
ingar.
13. Maija-Leena Seppálá, lektor,
2.500 mörk, til að afla kennslu-
gagna fyrir framhalds-
menntun handmenntakennara
við Kennaraháskóla íslands.
14. Martti Silvennoinen, dag-
skrárstjóri, 5.000 mörk, til að
gera útvarpsdagskrá um ís-
land og Norræna húsið í
Reykjavík.
15. Berit Thors, menntaskóla-
kennari, 5.000 mörk, til að
safna gögnum um íslenska
matargerð með það fyrir aug-
um að gefa út íslenska mat-
reiðslubók á sænsku.
Höfuðstóll sjóðsins var 450.000
finnsk mörk sem finnska þjóð-
þingið veitti í tilefni af því að
minnst var 1100 ára afmælis
byggðar á íslandi sumarið 1974.
Síðar var af finnskri hálfu höfuð-
stóllinn aukinn í 600 þús. mörk.
Stjórn sjóðsins skipa Ragnar
Meinander, fv. deildarstjóri í
finnska menntamálaráðuneytinu,
formaður, Juha Peura, fil.mag.,
Kristín Hallgrímsdóttir, stjórn-
arráðsfulltrúi, og Kristín Mánt-
ylá, skrifstofustjóri, en varamaður
af finnskri hálfu og ritari sjóðsins
er Matti Gustafson, fulltrúi, og
varamaður af íslenskri hálfu Þór-
unn Bragadóttir, stjórnarráðs-
fulltrúi.
(Krélt frá mcnntamálaráduncytinu)
XEROX
HÁGÆÐA - LJÓSRITUN ARVÉLAR
• Vélar sem henta hvaða Ijósritamagni sem er. • Frá 10 - 120 Ijósrit á mínútu.
• Vélar sem taka A3. • Vélar með minnkun.® Vélar með stækkun.
• Vélar með matara. • Vélar með raðara o.fl.
Fullkomin viögerdarþjónusta.
Síöumúla 6, S:84209 - 84295 RANK XEROX umboðiö
NON HF.
Austurstræti 1
sími: 27211
85009
85988
Viröulegt einbýlishús
í hjarta borgarinnar
Húseignin er kjallari tvaer hæöir
og rúmgott geymsluris. Grunnfl.
hússins ca. 95 fm sér íbúö í
kjallara. Húslö er vel byggt og í
góöu ástandl. Mögulegt er aö
hafa þrjár íbúölr i húslnu. Bíl-
skúrsréttur. Losun samkomu-
lag.
Laugavegurí
góóu ástandi
Rúmgóö 3ja herb. íbúö á 3.
hæö, ofarlega vlö Laugaveg í
góöu steinhúsi. Verö kr. 850
þús.
Hryggjarsel í smíðum
Raöhús tvær hæðir og kjallari.
Mögulegar tvær ibúöir. Afh.
strax. Gott skipulag.
Kambasel endaraöhús
Húsiö er vel staösett. Aöeins 3
hús í lengjunni. Húsiö er vand-
að. Ekki alveg full frágengið.
Innbyggöur bílskúr. Ath. Skipti
á sérhæö í bænum.
Neðra Breiðholt
Góö 4ra herb. íbúö á 4. hæð.
Sér þvottahús. Suður svalir.
Eyjabakki, útsýni
3ja herb. íbúö á efstu hæö.
Stórar suður svalir. Gluggi á
baði. Verð aðeins 950 þús.
í smíðum í Kópavogi
Rúmgóö 3ja herb. íbúö í fjórbýl-
ishúsi. Afh. fokheld meö sam-
eign fullfrágenginni um áramót.
Ath. skipti á 2ja—3ja herb.
íbúö.
Höfum ákveðinn kaupanda
aö sér h»ð, raðhúsi. eöa
einbýlishúsi. Veröhug-
myndir 2—2,5 millj. Tilbúin
aö versla. Góöar greiðslur.
Staðsetning miðbærinn.
Kópavogur 5 herb.,
skipti á 3ja herb.
íbúö á 2. hæö í góöu samkomu-
lagi viö Lundarbrekku. 4
svefnherb. Samkomulag meö
milligjöf.
Hraunbær 2ja herb.
Stórglæsileg íbúö á 2. hæö.
Ákveöin sala. Vestur svalir.
Kjöreignr
Ármúla 21.
Dan V.S. Wiium, lögfraðingur.
Ólafur Guðmundsson sölum
Ólykt af nefnd
— eftir Friðrik Einarsson, lœkni x
Heilbrigðismálaráðherra hefir
skipað nefnd til þess að „vinna
að úttekt á daggjaldasjúkrahús-
um“.
Komið hefir fram í umræðum
í fjölmiðlum, að forstöðumenn
spítalanna eru ekki sammála um
hagkvæmni rekstrarforma spít-
alanna, t.d. hvort betra sé að
fjármagna reksturinn með
daggjöldum eða með beinu fram-
lagi úr ríkissjóði.
Það er löngu vitað, að fram-
kvæmdastjóri ríkisspítalanna,
Davíð A. Gunnarsson, er alveg
viss um, að engir spítalar á land-
inu séu reknir með jafnmiklum
ágætum og ríkisspítalarnir. Logi
Guðbrandsson, framkvæmda-
stjóri Landakotsspítala og
Haukur Benediktsson, fram-
kvæmdastjóri Borgarspítalans
eru ekki jafnvissir um að svo sé.
Það vekur því furðu, að Davíð Á.
Gunnarsson skuli hafa verið
skipaður í þessa nefnd, án þess
að þeir Logi og Haukur fengju
þar einnig að koma sjónarmið-
um sínum á framfæri. Þá er
einnig gengið fram hjá Lands-
sambandi sjúkrahúsa við skipun
nefndarinnar.
Því skal hér með mótmælt, að
nefndin sé þannig skipuð, að
ástæða sé til að óttast, að sú
niðurstaða, sem hún kemst að, sé
fyrirfram ákveðin.