Morgunblaðið - 20.11.1982, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 20. NÓVEMBER 1982
29
smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar
Listaverkaunnendur
Peningamenn og þeir sem hafa
áhuga á málverkum eftir ís-
lenska listamenn hafi samband
við mig i sima 26513 milli 9 og 6
á daginn og í sima 34672 milli 7
og 9 á kvöldin.
Mottur - teppi - mottur
Veriö velkomin. Teppasalan er á
Laugavegi 5.
□ Gimll 598211227 = 7
Mimir - Edda - Gimli - Glitnir
598211202 — Frl. Eldri br. sér-
staklega velkomnir.
Krossinn
Samkoma í kvöld kl. 20.30 aö
Alfhólsvegi 32. Kópavogi. Allir
hjartanlega velkomnir.
-arar
Viö hittumst á opnu húsi sunnu-
dagskvöldiö 21. nóv. kl. 20.30 i
Þróttheimum viö Holtaveg.
Kaffibrauö vel þegiö (ýmsar upp-
ákomur). Sjáumst.
Elím, Grettisgötu 62,
Reykjavík
Á morgun, sunnudag, verður
sunnudagaskóli kl. 11.00 og al-
menn samkoma kl. 17.00.
Veriö velkomin.
ÚTIVISTARFERÐIR
Simi — símsvari: 14606
Dagsferð sunnudaginn 21. nóv.
kl. 13.00. Sandfsll — Selfjall,
með viökomu í Botnahelli og
e.t.v. Hallberuhelli. Fritl fyrir
börn í fylgd fulloröinna. Farar-
stjóri Jón I. Bjarnason. Fariö frá
BSi að vestanveröu. Verð kr. 100.
Sjáumst.
Heimatrúboðiö
Óðinsgötu 6 a
Almenn samkoma á morgun,
sunnudag, kl. 20.30. Allir vel-
komnir.
FERÐAFELAG
ÍSLANDS
ÖLDUGÖTU 3
SÍMAR 11796 og 19533.
Dagsferöir sunnudaginn 21.
nóv kl. 11.00 — Skíöagöngu-
ferö í Bláfjöll. Fararstjóri: Guð-
mundur Pátursson. Verö kr.
150,00. Fariö frá Umferöar-
miðstööinni, austanmegin, far-
miöar viö bilinn. Muniö aö vera
hlylega klædd. ATH.: Nokkrar
myndavélar eru enn í óskilum á
skrifstofunni.
Feröafélag íslands.
raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar
————a——■—a—e—■———— i i n ^.
I
ýmislegt
Kökubasar Flóamarkaður
veröur haldinn í Ingólfsstræti 19, sunnudag-
inn 21. nóv. kl. 14.00.
Ágóöinn rennur til félagsstarfs viö Hlíöar-
dalsskóla. Tekiö á móti kökum og munum á
sama stað laugardag kl. 17—19.
Gamlir nemendur.
GOLFKLÚBBURIHN KEILIR
P.O. BOX 148 - HVALEYRI - HAFNARFIROI
Aöalfundur Golfklúbbsins Keilis veröur
haldinn í Gafl-lnn viö Reykjavíkurveg, laug-
ardaginn 27. nóv. nk. kl. 14.00.
Dagskrá:
Venjuleg aöalfundarstörf
og önnur mál.
Félagar fjölmenniö.
Stjórnin.
Aðalfundur Stangaveiði-
félags Reykjavíkur
veröur haldinn aö Hótel Loftleiöum, víkinga-
sal, sunnudaginn 28. nóv. og hefst kl. 13.30.
Dagksrá: Venjulega aöalfundarstörf.
Stangaveiöifélag Reykjavikur.
Frá Sjálfsbjörg í Reykja-
vík og nágrenni
Félagsfundur veröur í dag laugardaginn 20.
nóv. kl. 14.00 í félagsheimilinu Hátúni 12.
Borgarstjóri Reykjavíkur Davíö Oddsson
kemur á fundinn og flytur erindi og svarar
fyrirspurnum.
Félagar fjölmennið.
Stjórnin.
I lögtök |
Lögtök
Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og aö und-
angengnum úrskuröi veröa lögtök látin fram
fara án frekari fyrirvara á kostnað gjaldenda,
en ábyrgö ríkissjóðs, aö átta dögum liönum
frá birtingu þessarar auglýsingar, fyrir eftir-
töldum gjöldum:
Söluskatti fyrir júlí, ágúst og sept. 1982, svo
og söluskattshækkunum, álögöum 19. ágúst
1982 — 16. nóv. 1982; vörugjaldi af innlendri
framleiöslu fyrir júlí, ágúst og sept. 1982;
mælagjaldi, gjaldföllnu 11. júní og 11. okt.
1982; skemmtanaskatti fyrir maí, júní, júlí,
ágúst, sept. og okt. 1982.
Borgarfógetaembættiö í Reykjavík
16. nóv. 1982.
Prófkjör í
Vesturlandskjördæmi
Kjördæmisráö Sjálfstæöisflokksins i Vesturlándskjördæml hefur
ákveöiö aö fram fari prófkjör um frambjóöendur flokksins í kjördæm-
inu vegna næstu alþingiskosninga.
Prófkjöriö fer fram dagana 15. og 16. janúar 1983 og veröa kjörstaöir
og kosningafyrirkomulag auglýst nánar siöar.
Hér meö er auglýst eftir framboöum til þessa prófkjörs. Hvert fram-
boö skal stutt 20 flokksbundnum sjálfstæöismönnum. Hver flokks-
maöur getur aöeins staðiö aö tveimur slikum tillögum.
Framboöum skal skilaö til formanns kjörnefndar Guöjóns Guö-
mundssonar Bjarkargrund 14, Akranesi, sími 93-2252 fyrir 1. des-
ember n.k.
Kjörnefnd Sjálfstæöisflokksins
i Vesturlandskjördæmi
Hvöt — Hvöt
Fundur í trúnaöarráöi Hvatar i Valhöll laugardaginn 20 nóvember kl
11.00.
Dagskrá: Jólafundur, áríöandi aö allar mæti.
Stjórnin.
Námskeið í
ræðumennsku
Sjálfstæöiskvennafélag Isafjaröar heldur námskeiö í ræöumennsku
sem hefst laugardaginn 20. nóvember kl. 14.00.
Leiöbeinandi: Einar K. Guöfinnsson.
Þátttaka tilkynnist til Önnu Pálsdóttur i síma 3685.
Akurnesingar
Munió fundina um bæjarmálefnin sem haldnir eru 2. og 4. hvern
sunnudag hvers mánaöar kl. 10.30 í Sjálfstæöishúsinu á Akranesi
Bæjarfulltrúar Sjálfstæöisflokksins mæta á þessa fundi. Næsti fundur
veröur haldinn 21. nóvember kl. 10.30.
Sjálfstæóistélögin Akranesi.
Opiö hús í Valhöll —
frambjóðendur kynntir
Sjálfstæöisfélögin i Reykjavik efna til „opins húss' i Valhöll, Háaleit-
isbraut 1, sunnudaginn 21. nóv. kl. 15.00.
Frambjóöendur i prófkjöri sjálfstæöismanna 28. og 29. nóv. munu
mæta, flytja 3ja minútna ávörp og svara fyrlrspurnum gesta.
Kafftveitlngar.
Stuöningsfólk Sjálfstæöisflokksins, lítlö viö i Valhöll. fáiö ykkur
sunnudagskaffi og kynnist frambjóöendum.
Sjáltstæöistélögin i Reykjavik.
Verkalýðsráð
Sjálfstæðisflokksins
heldur fund um verkalýösmál þriöjudaginn 23. nóvember 1982 kl.
20.30, i Valhöll, Háaleitisbraut 1.
Frummælendur:
Guömundur H. Garöarsson, fyrrverandi alþingismaöur og
Pétur Sigurösson, alþingismaöur.
Eftir framsöguræöur veröa almennar umræöur og fyrirspurnir.
Frambjóöendur i prófkjöri sjálfstæöismanna i Reykjavik er öllum sér-
staklega boðiö á fundinn.
Fundarstjóri:
Siguröur Óskarsson formaöur verkalýösráös
Allir sjálfstæöismenn velkomnir.
Stjórn verkalýösráös.
„Höfuðbólið og hjá-
leigan“ í Keflavík
Leikfélag Keflavíkur:
Höfuðbólið og hjáleigan
eftir Sigurð Kóbertsson.
Leikstjóri: Jónína Kristjánsdótt-
ir.
Síðastliðinn laugardag
frumsýndi Leikfélag Keflavík-
ur Höfuðbólið og hjáleiguna
eftir Sigurð Róbertsson í Fé-
lagsbíói í Keflavík. Að þessu
sinni eru leikendurnir flestir
ungir og margir óreyndir.
Athyglisverðust fannst mér
frammistaða Gísla Gunnars-
sonar sem Lúsifers og Unnar
Þórhallsdóttur sem Evu.
Með aðalhlutverkið, Drottin
allsherjar, fer Árni Margeirs-
son. Hlutverk Gabriels erki-
engils er í höndum Jóhannesar
Kjartanssonar og Adam leikur
•Guðfinnur Kristjánsson.
Eins og margir vita, er Höf-
uðbólið og hjáleigan smellinn
gamanleikur. Leikstjórinn,
Jónína Kristjánsdóttir, var
áður burðarás í Leikfélagi
Keflavíkur sem formaður í
mörg ár og leikari. Mér fannst
uppsetning hennar allgóð og í
mörgu frábrugðin uppsetn-
ingu Skagaleikflokksins, en
hann sýndi þetta verk fyrir
nokkrum árum.
Leikfélag Keflavíkur er nú
rúmlega tvítugt og er því
ástæða til að óska því til ham-
ingju fyrir margþætt menn-
ingarstarf fyrir byggðarlagið
á umliðnum árum.
Hilmar Jónsson
Benz—280—E
280—E 1980 til sölu, ínnfluttur fyrlr ári. Blár sanc.
ekinn 60 þús. km. Beinskiptur í gólfi, afl-stýri og
hemlar. Þaklúga o.fl. Ný ísgripdekk. Sala eóa skipti.
Aöal Bílasalan,
Skúlagötu,
símar 1-91-81 og 15-0-14.