Morgunblaðið - 22.12.1982, Qupperneq 20
52
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1982
Klakksvík fyrir 70 árum.
Getum lært margt
hver af öðrum
FYRR í HAUST var staddur hér á íslandi vegna Færeyjakvölds í Norræna
húsinu Jógvan vid Keldu, bæjarstjóri í Klakksvík í Færeyjum. Morgunblaðið
hafði tal af honum áður en hann fór af landi brott og var hann fyrst spurður
um Klakksvík.
„í Klakksvík búa nú um 4800
íbúar og er hún næststærsti bær
Færeyja, Þórshöfn ein stærri, og
stærsti fiskibærinn. Fyrsta vísir
að þorpi þarna má rekja til um
1100, eða talsvert síðar en Grímur
Kamban nam Færeyjar, en hann
er talinn nema þær um 825. Um
síðustu aldamót voru íbúar
Klakksvíkur 87. Áður fyrr gekk
þorpið undir nafninu Norðuri í
Vági og það er ekki fyrr en með
niðurlagningu einokunarverslun-
arinnar 1856, sem nafnið Klakks-
vík kemur til sögunnar og ekki
fyrr en eftir 1900 sem það verður
löggilt sem nafn kaupstaðarins.
Arið 1908 verður Klakksvík sér-
stakt bæjarfélag svo að við eigum
75 ára afmæli á næsta ári. Bærinn
hefur vaxið gífurlega á þessari öld
og sem dæmi um öran vöxt bæjar-
ins á vissum tímabilum má nefna
að bærinn tvöfaldaði íbúatölu sína
á 10 ára biti 1940-’50, úr 1500 í
3000. Vöxt sinn og viðgang má
Klakksvík fyrst og fremst að
þakka dugandi fólki. í upphafi al-
darinnar fluttust duglegir fiski-
menn og skipstjórar til þorpsins.
Einn þeirra var J.F. Kjölbro, sem
byrjaði 1915 og varð ejnn af
stærstu aðilum í Skandinavíu í út-
gerð fiskiskipa og verksmiðju-
rekstri í tengslum við það.
I Klakksvík er fullkomið sjúkra-
hús, sem byggt var 1963, en
sjúkrahús var fyrst sett á stofn
þar 1896.
Það má geta þess til gamans að
það var ákveðið af bæjarstjórn
Klakksvíkur 1925 að allt skyldi
skrifað og fært á færeysku og
Klakksvíkurbúar flögguðu fær-
eyskum fána áður en það var við-
tekið á lögþinginu.
kon%; kíktu
á kjötiiy okkar
Við sérhæfum
okkur
í kjötvörum
Kredikortaþjónusta
Opiö í hádeginu alla daga.
Opiö til kl. 22 laugardag.
Tökum niður pantanir.
Sendum heim. Grensásvegi 26 sími 38980 — 36320
B0RGARKJÖR
Ein vönduðustu og tæknilega fullkomnustu skíði í heimi
skíöin frá Sviss
Kynningarverð nildlZD jHólmgötu 8, Örfirisey, s. 22848.
Skátar fara
með jólapakka
Á aðfangadag jóla býður skáta-
félagið Garðbúar í Reykjavík upp
á þá þjónustu að fara með jóla-
pakka heim til barna fyrir for-
eldra og aðra. Skátarnir verða
klæddir í tilheyrandi gervi, en að-
setur Garðbúa er í kjallara leik-
skólans við Háagerði.
Lambakjöt Kr.
1/1 skrokkur 65.10
1/2 skrokkur 66.20
Lambahryggur 72.90
Lambalæri 72.90
Úrbeinaö lambslæri 105.00
Úrbeinuð fyllt lambslæri 110.00
Úrbeinuð rauðvínsmarineruð
Lambslæri Marineraðar lamba- 110.00
Kótilettur Marineraðar lamba- 89.00
Lærisneiðar 89,00
Lambakótelettur 84.95
Grill-kótelettur 84.95
Lærisneiðar 84.95
Framhryggur 84.95
Súpukjöt 60.25
Lambascnitsel 150.00
Lambagelri 125.00
Klndahakk 79.00
Kinda-scnitsel Lambasaltkjöt 145.00
Tímaritið
Hár og fegurð
komið út
ÚT ER komið fjórða tölublað af 2.
árgangi tímaritsins „Hár og feg-
urð“. Komið er við hjá hár-
greiðslulistamönnum, sem starfa í
London, New York, París og á ís-
landi. I blaðinu er grein um
heilsusamlegt líferni, sjálfsvörn
og fleira.
Nautakjöt Kr.
Nautalundir 277.00
Nautafille 277.00
Nauta T-bone steik 204.00
Nautakótiiettur 138.60
Nautabógsteik 97.00
Nauta-Osso buco-steik 83.50
Nauta-ofnsteik 82.00
Roastbeef 257.00
Nauta-paprikusteik 280.50
Nautabutf aö
dönskum hætti 260.00
Nautabuff 257.00
Nautahakk 134.00
Nauta-gúllas 196.10
Buff Stroganoff 198.10
Nauta Bacon-steik 185.00
Beinlausir fugiar 195.00
Kryddaöir ham-
borgarar 13.00 stk.
Folaldakjöt Kr.
Folaldabuff 148.00
Folaldagúllas 138.00
Folaldakótilettur 148.00
Folaldaschnitsel 148.00
Folaldahakk 55.00
Svínakjöt Kr.
1/1 ný svínalæri 115.00
Úrbeinuð ný svinalæri 194.00
1/1 reykt svínalæri 148.80
Úrbeinað reykt svinalæri 217.00
Hamborgarahryggur 260.00
Nýr svínahryggur 240.00
Skinkusteik 121.90
Víkingasteik 135.00
Nýr svinahnakki 172.50
Svínalundir 288.00
Svínakótilettur 244.30
Hangikjöt aö noróan
og úr Þykkvabænum
1/1 læri 99.55
1/1 úrb. læri 175.00
Frampartur 60.00
Úrb. frampartur 125.00
Svið 35.75
London lamb 145.00
Laufabrauó að norðan
Aligæsir kr. 208 kg.
Holda kjúklingur kr. 123.00
Grill kjúklingur 125.70
Rjúpur 85 kr. stk.
■P
s:'