Morgunblaðið - 22.12.1982, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1982
53
o
Klakksvík í dag.
jógvan við Keldu. Morpinblaðia/ RAX
Ég tel norrænt samstarf mjög
mikilvægt og þá kemur fljótt í
hugann vinabæjasamstarfið, því
norræn samvinna hefur mikið
grundast á því. Kópavogur er
vinabær okkar á Islandi og raunin
hefur verið sú að við höfum haft
mest samband við hann á liðnum
árum. Aðrir vinabæir sem við eig-
um eru Grenö í Danmörku, Hol-
stensborg í Grænlandi, sem nú
Rætt við
Jógvan við
Keldu,
bæjarstjóra
í Klakksvík
heitir Sísímiut, og Vágsöy í Nor-
egi.
Island, Grænland og Færeyjar
eiga svo margt sérstaklega sam-
eiginlegt, að löndin eiga að geta
gert margt í samvinnu. Bæði kem-
ur þar til að við getum lært margt
hvert af öðru og einnig það að við
styrkjumst af því að vera saman í
stærri einingum og standa saman.
Þetta er i ellefta sinn sem ég er
á íslandi. Fólkið hér er mjög líkt
fólkinu í Færeyjum og ég kann
mjög vel við mig hér og finnst ég
eiga hér góða vini," sagði Jógvan
við Keldu að lokum.
Stjórn Húseigendafélags Reykjavíkur:
Fyrirsjáanleg stórkostleg
hækkun á eignaskatti
þegar fasteignamat hækkar um 78% og
frítekjumörk eignaskatts um aðeins 45%
Morgunblaðinu hefur borizt eftirfarandi ályktun, sem samþykkt var á
fundi stjórnar Húseigendafélags Reykjavíkur 14. desember sl.
„Stjórn Húseigendafélags
Reykjavíkur beinir þeirri ein-
dregnu áskorun til Alþingis og
ríkisstjórnar, að frítekjumörk
eignaskatts verði hækkuð a.m.k.
til samræmis við hina miklu
hækkun á fasteignamati húsnæð-
is. Þar sem fasteignamat, sem
eignaskattur er reiknaður af, hef-
ur hækkað um allt að 78%, en al-
menn skattvísitala, sem ræður
hækkun á frítekjumörkum eigna-
skatts, aðeins um 45%, er fyrir-
sjáanleg, verði ekkert að gert,
stórkostleg hækkun á eignaskatti,
sem þó er alltof hár fyrir, auk þess
sem fjöldi fasteignaeigenda, sem
áður þurftu ekki að greiða eigna-
skatta, verður nú að gera það, þótt
eignir þeirra hafi ekki aukist."
Fyrsta flokks
kaffivélar
Raftækjaúrval
Nie&BÚASTÆDI
/FOnix
HÁTÚNI 6A • SÍMI 24420
Wterkurog
k-/ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
í IHtírgxmhlaMI)
w.
RR BYGGINGAVÖRUR HF^
Suðurlandsbrau t 4. Simi 33331. (H. Ben. húsið)
BftÐMOTTUSETT
Glæsitegt ú
• RR BYGGINGAVÖRUR HeJ
Suðurlandsbrau 1 4. Simi 33331. (H. Ben. húsið)
hljómplata með söngtextum eftirSIGURÐ ÞÓRARINSSON
Norræna félagiö vill meö þessari auglýs-
ingu vekja athygli á nýútkominni hljóm-
plötu meö þýddum og frumsömdum söng-
textum eftir Sigurö Þórarinsson, jaröfræö-
ing.
Hljómplata þessi er tengd sjötugsafmæli
Siguröar, 8. janúar á þessu ári. Norræna
félagiö í Reykjavík efndi til dagskrár í Nor-
ræna húsinu 7. febrúar s.l. þar sem ein-
göngu voru fluttir söngtextar eftir Sigurð.
Höfðu margir viö orö aö gefa þyrfti söngv-
ana út á hljómplötu og varö það aö ráöi. Á
plötunni syngur nokkurnveginn sami hópur
megniö af þeim söngvum sem fluttir voru
og eru flytjendur alls 13 talsins. 14 lög eru
á plötunni.
Utgefandi (@|
NORRÆNA FÉLAGIÐ.
HeitdMMu »im. 29S7S/24S44