Morgunblaðið - 22.12.1982, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 22.12.1982, Blaðsíða 26
58 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 22. DESEMBER 1982 ÍSLENSKA ÓPERANj TÖFRAFLAUTAN Næstu sýningar fimmtudag 30. des. kl. 20.00. Sunnudag 2. jan. kl. 20.00. Minnum á gjafakort íslensku Operunnar í jólapakkann. Miðasalan er opin virka daga frá kl. 15.00—18.00 fram til jóla. Simi 11475. RNARHOLL VEITINGA HÚS Á horni llverfisgölu og Ingólfsslrætis. 'Borðapanlanirs. 18833. íS*ÞJÓBLEIKHÚSIfl JÓMFRÚ RAGNHEIÐUR Frumsýning á annan í jólum kl. 20. 2. sýning þriöjudag 28. des. kl. 20. 3. sýning miðvikudag 29. des. kl. 20. 4. sýning fimmtudag 30. des. kl. 20. Litla sviðið SÚKKULAÐI HANDA SILJU eftir Nínu Björk Árnadóttur Lýsing: Sveinn Benediktsson Leikmynd: Messíana Tómas- dóttir Tónlist: Egill Ólafsson Leikstjórn: María Kristjánsdótt- ir Frumsýning fimmtudag 30. des. kl. 20.30. 2. sýning sunnudag 2. janúar kl. 20.30. Miðasala 13.15—20. Sími 1-1200. TÓNABÍÓ Slmi31182 frumsýnir jólamyndina 1982 Geimskutlan ÍMoonraker) -loe Okie-i Möoe! LonsdJe. ftövvO Kici. ..Carfn :>.<¥ .-w„A!tWflRBracct* >«wLwwsGilt».'fl v~».,ChnMophervy)úi1 ->JonnBnrry>...rtíi‘jí.») -.^..-^.vKanWam uond 007, fsarasli nfOanan brasku leyniþjónuatunnarl Bond i Rio da Janeirot Bond I Feneyjuml Bond f heimi framtídarinnarl Bond ) „Moonraker", trygging fyrir góóri skemmtunl Leikstjóri: Lewis Gilbert. Aöalhlut- verk: Roger Moore, Lois Chiles, Richard Kiei (Stálkjafturinn), Michael Longdale. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra ráaa Starscope Stereo. Ath. hækkaö verð. Sími 50249 Með lausa skrúfu Bráöskemmtileg gamanmynd. Sýnd kl. 9. 3ÆJAR8ÍP Sími 50184 Maður er nefndur Bolt Hörkuspennandi og viöburöarík amerísk sakamálamynd. Sýnd kl. 9. Aóeina I kvöld. OÐAL Opið frá 18—01 Þeir sletta skyrinu sem eiga þaö. íslenzku tölvupoppararnir Sonus Futurae mæta í kvöld og kynna ofangreinda plötu sína og hver veit nema skyrgámur mæti líka. í videoinu verðUr lag þeirra Myndbandið ásamt tónlist af plötum Björns Thoroddsens, Magnúsar Kjartanssonar og Olafs Þórðarsonar. Jafnframt verður spurningakeppni í gangi og verðlaunin áðurnefndar plötur. 50. hver gestur fær áritað eintak af plötunni: Þeir sletta skyrinu sem eiga það og 10. hver gestur fær skyr. Þegar skyr er flutt út til annarra landa hvad kallast flutningsumbúðírnar? Svar: auövitaö skyrgámur. M*ö alN é hrtiiui \ ^ Ný, kostuleg og kátbrosleg islensk gaman- og söngvamynd sem fjallar á raunsannan og nærgætlnn hátt um mál sem varöa okkur öll. Myndin sem kvikmyndaeftirlitiö gat ekki bannað. Leikstjóri: Ágúst Guó- mundsson. Myndin er bæöi i Dolby og Stereo. Sýnd kl. 5, 7 og 9. 18936 Jólamyndin 1982 Snargeggjað IB9D2 ttb 00 nussl YbMKD t29ÍMIIlt SlfT fslenakur texti. Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í litum. Gene Wilder og Richard Pry- or fara svo sannarlega á kostum í þessari stórkostlegu gamanmynd — jólamynd Stjörnubíós í ár. Hatiröu hlegió aó ..Blazing Saddles". .Smok- ey and the Bandit" og „The Odd Couple', hlærðu enn meira nú. Myndin er hreint frábær. Leikstjóri Sidney Poitier. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Hækkað verð. B-salur Jólamyndin 1982 Nú er komið að mér (It’s my Turn) ialenskur texti. Bráöskemmtileg, ný bandarisk gam- anmynd um nútímakonu og flókin ástarmál hennar. Mynd þessi hefur alls staðar fengiö mjög góöa dóma. Leikstjóri: Claudia Weill. Aöalhlut- verk: Jill Clayburgh, Michael Douglaa, Charles Grodin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Jólamynd 1982 „Oscarsverölaunamyndin“: Ein hlægilegasta og besta gaman- mynd seinni ára, bandarisk, í litum, varð önnur best sótta kvikmyndin í heiminum st. ár. Aöalhlutverkiö leik- ur Dudley Moore (úr „10“) sem er einn vinsælasti gamanleikarinn um þessar mundir. Ennfremur Liza Minnelli, og John Gielgud, en hann fékk „Oscarinn" fyir leik sinn í mynd- inni. Lagiö „Best That You Can Do" tékk „Oscarinn" sem besta frum- samda lag í kvikmynd. fsl. tsxti. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11. Hækkað vsrð. ■ ^riníiil ■ Bk#BfER Frumsýnír jólamyndina í ár Að baki dauðans dyrum (Beyond Death Door) Umsögn Ævar R. Kvaran: „Þessi kvikmynd er stórkostleg sökum þess sfnis sem hún fjallar um. Ég hvet hvern hugsandi mann til aö sjá þessa kvikmynd f Bfóbss." Mbt. 16.12.'82. Nu höfum við tekió tti syntnga þessa athyglisverðu mynd sem byggö er á metsölubók hjartasérfræöingsins Dr. Maurice Rawlings. Er dauöinn þaö endanlega eöa upphafiö aö einstöku leröalagi? Mynd pessi er byggö á sannsögulegum atburöum Aöalhlut- verk: Tom Hallick, Melind Naud, Leikstj : Henning Schellerup. isl. tsxti. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. KIENZLE Úr og klukkur hjá fagmanninum. i Dauðinn á skerminum (Death Watch) Afar spennandi og mjög sér- stæö ný panavision litmynd um furöulega lítsreynslu ungr- ar konu meö Romy Schneid- er, Harvey Keitel, Max Von sydow. Leikstj.: Bertrand Tavernier. íslenskur texti. Sýnd kl. 3, 5.30, 9 og 11.15 Heimttrumtýning: Grasekkjumennirnir GÖSTA JANNE EKMAN CARLSSON Simi11544 Hjartaþjófnaðir Nýr bandariskur „þriller". Storao- geröir, svo sem hjartaígræösla er staöreynd sem hefur átt sér staö um árabil, en vandinn er m.a. aö sá aö hjartaþeginn fái hjarta sem hentar hverju sinni. Er möguleiki á aö menn fáist til aö fremja stórglæpi á viö morö til aö hagnast á sölu líffæra. Aóalhlutverk: Garry Goodrow, Mike Chan. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUGARAS Simsvari 32075 B I O Jólamynd 1982 frumsýning í Evrópu A M r Vfcni NKIH nrKI» ni M ET THE EXTRA-TEHRESTRIAL Ný, bandansk mynd, gerö af snill- ingnum Steven Spielberg. Myndin segir frá lítilli geimveru sem kemur til jaröar og er tekin i umsjá unglinga og barna. Með þessari veru og börn- unum skapast „Einlægt Traust" E.T. Mynd þessi hefur slegiö öll aösókn- armet í Bandaríkjunum fyrr og síðar. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aöal- hlulverk: Henry Thomas sem Elliott. Leikstjóri: Steven Spielberg. Hljómlist: John Williams. Myndin er tekin upp og sýnd i Dolby stereo. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Vinsamlegast athugið aö bilastæöi Laugarásbíós eru viö Kleppsveg. wm Hér kemur svo Frimann Flyg- enring úr söngva- og gleöi- myndinni „Meö allt á hreinu", sem er jólamynd Háskólaþiós í ár. Viö hvetjum allt gleöifólk á öllum aldri að fara og sjá þessa stórgóöu mynd. Viö minnum á: jólaknall Stuðmanna í Laugadals- höll á annan í jólum. Fjölskyldu- skemmtun kl. 2—6. Unglingaknall kr. 9—1 Sprenghlægileg og fjörug ný gam- anmynd -í lltum um tvo ólika grasekkjumenn sem lenda i furöu- legustu ævintýrum, meö Gösta Ekman, Janne Carlsson. Leikstjóri: Hans Iveberg. Sýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05, 9.05 og 11.05. Papillon Hin afar spennandi Panavlsion- litmynd, byggö á samnefndri sögu sem komiö hefur út á islensku, meö Steye McQueen, Dustin Hoffman. ísl. tsxti. Bönnuó innan 16. Endursýnd kl. 9.10. Ef ég væri ríkur Hörkuspennandi og fjörug grín- og slagsmálamynd i litum og Panavision. fsl. texti. Endursýnd kl. 3.10, 5.10 og 9.10. 19000 I I I I I kwmpijvii. rvuwiiuu rviiilli. a íslenskur texti. Sýnd kl. 3.15, 6.15 og 9.15. Kvennabærinn Blaöaummæli: „Loksins er hún komin, kvennamyndin hans Fell- ini, og svíkur engan". „Fyrst og tremst er myndin skemmtíleg, þaö eru nánast engin takmörk fyrir þvi sem Fellini gamla dettur í hug" — „Myndin er velsla fyrlr augaö" — „Sérhver ný mynd frá Fellini er viöburöur". Ég vona aö sem allra (lestir taki sér fri frá jólastússinu og skjótist til aö sjá „Kvennabæinn"". Leikstjóri: Federico Fellini.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.