Morgunblaðið - 26.01.1983, Side 5

Morgunblaðið - 26.01.1983, Side 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1983 45 Prófaðu þig sjálfur: Ertu nægilega vel undirbúinn? — svona getur þú fundið út ERTU nægilega vel undir það búinn þegar skíða- tímabilið hefst? Og hvern- ig getur þú auðveldlega fundið það út hvort vöðv- arnir í fótleggjunum eru nægilega sterkbyggðir? Hér er ein auðveld leið. Faröu í stuttar buxur, og fáöu þér stól. Síöan skaltu hvíla þig vel í fimm mínútur. Þá ertu tilbúinn. Sjá mynd 1. Þú ert meö klukku og tekur tímann. I eina mínútu tekur þú djúp- ar hnébeygjur og lætur rasskinnarnar alltaf snerta stólbríkina og réttir vel úr. Þegar mínútan er liðin, þá hvílir þú þig í eina mínútu og tekur síöan púlsinn. Sjá mynd 3. Þú telur slögin í 30 sek- úndur. Ef hjartslátturinn er 35 slög eöa minna á þess- um 30 sekúndum ert þú í mjög góöri æfingu og alveg tilbúinn í hvaö sem er. (38 fyrir kvenfólk.) Ef þú nærö 36 til 44 slögum þá ert þú í góöri æfingu. (37—47 fyrir kvenfólk.) 45 til 54 slög er sæmilegt (47—57 fyrir kvenfólk). En sé hjartslátt- urinn kominn í 55 til 62 slög á þessum 30 sekúndum er eins gott fyrir þig aö fara aö hreyfa þig. Út að hlaupa eöa gera einhverja krefj- andi æfingar á hverjum degi og síöan aö reyna aft- ur viö æfinguna og sjá hver staöa þín er. Skíðaskólinn í Skálafelli: Starfshóp- ar og félög geta pantað sér tíma SKÍÐASKÓLINN Skálafelli mun um helgina hefja starfsemi af full- um krafti. Kennt verður um helg- ar, laugardaga og sunnudaga frá kl. 12. Einnig verður boðiö uppá kennslu flesta aðra daga vikunn- ar frá kl. 13 og er upplagt fyrir skóla í eindagsferöum að nota sér þá þjónustu. Einnig geta fólög eða starfshópar pantað dag- kennslu. Kennsla verður fyrir byrjendur í öllum aldursflokkum og þá sem lengra eru komnir. Við lyftur 5 og 6 eru bestu kennslusvæöi sem völ er á og veröur afmarkaö svæði notaö viö kennsluna. Nemendur hafa for- gang í aöra lyftuna. Einnig veröur sérsvæöi og lyfta fyrir barna- kennslu um helgar. 3—4 skíöa- kennarar munu sjá um kennsluna að jafnaði og mun Þorgeir D. Hjaltason sjá um stjórn skólans. Athugiö aö innritun getur fariö fram á staönum eöa í síma 22571 eftir kl. 7 (19). Einnig allar nánari upplýsingar. TVEIR BYLTINGAR KENNDIR! Verðskulduð athygli... Nýtt yfirborð bíla vekur alltaf athygli, en Tercelinn hefur einnig hlotið verðskuldaða athygli fyrir það sem undir yfirborðinu er. Þar vildum við sérstaklega benda á: Nýtt útlit. Ný og lengri fjöðrun. Galvaniserað „boddý“. Sérstök stálstyrking á grind. Endurbætt hemlakerfi. Auðvelt að hlaða farangursrými. Sérlega eyðslugrannur. Tryggir sjálfkrafa minni eyðslu og jafnari gang með innbyggðum 4wð Sparneytinn 1500 cc vél Drif á öllum hjólum 6 gírar áfram Þægindi fólksbílsins Notagildi jeppans Útlit framtíðarbílsins hitajafnara. Mjög rúmgóður •our a\M Ma°d\oVoXa TOYOTA P. SAMÚELSSON & CO. HF. UMBOÐIÐ NÝBÝLAVEGI 8 KÓPAVOGI SÍMI44144

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.