Morgunblaðið - 26.01.1983, Qupperneq 8

Morgunblaðið - 26.01.1983, Qupperneq 8
48 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1983 Formadur skíöadeildar KR, Valur Jóhannsson, viö stjórnstöð nýju stólalyftunnar í Skálafelli, en hún var næstum komín á kaf í snjó vegna þess mikla fannfergis sem verið hefur að undanförnu. Kri»tj.n Kín>n«<on Valur Jóhannsson: Lengsta stólalyfta á landinu — Stólalyftan, sem búiö er aö reisa hér, er sú lengsta á landinu. Hún er sett upp á besta staö í fjall- inu. Er 1.200 metra löng og mjög fullkominn. Afkastageta hennar er 1.200 manns á klukkustund. Nú þegar er búiö aö leggja þrjár brautir frá henni niöur fjalliö. Fyrir byrjendur, þá sem eru meöalgóöir skíöamenn og svo fyrir þá sem telja sig færa í flestan sjó. — Framkvæmdir viö stólalyft- una hafa gengiö meö afbrigöum vel. Þaö var áriö 1981, sem farið var aö hugsa í alvöru um þessa lyftu og eins og svo oft áöur hjá KR var ekki setið viö oröin tóm. Upp- setning hófst í haust og þaö tók rúmlega þrjá mánuöi. Kostnaöur viö lyftuna er nú farinn aö nálgast 10 milljónir króna. Það ríöur því mikiö á fyrir okkur aö aösókn aö henni veröi góö í vetur svo aö viö fáum eitthvaö upp í þann mikla kostnað sem lagt hefur verið útí. Þaö hefur oft í gegn um árin veriö erfitt aö komast hingaö uppeftir í Skálafell en nú hefur vegurinn ver- iö lagaöur og hækkaöur mikiö upp. Er þaö tii mikilla bóta. Nú, ég vil endilega koma því aö hér, aö félagar í skíöadeild KR hafa unniö alveg ótrúlega mikiö starf í sam- bandi viö allar framkvæmdir hér í Skálafelli, jafnt aö sumri sem vetri. Og þaö væru miklir peningar sem þurft heföi aö leggja út ef þurft heföi að greiða alla þá vinnu. „KR-ingar hugsa stórt og þegar þeir framkvæma kemur ekkert annað til greina en stórframkvæmdir“ „Það leikur enginn vafi á því að skíðasvæöið hér í Skálafelli er það besta á Stór-Reykjavíkursvæöinu. Hér eru bestu skíðabrekkurn- ar og um leið þær lengstu. Brekkurnar hér eru líka við allra hæfi, jafnt fyrir byrjend- ur og þá sem lengra eru komnir í skíðaíþróttinni. Þá mun nýja stólalyftan ger- breyta allri aðstöðu hér hjá okkur enda er það stórkost- legt að hér skuli vera risin lengsta stólalyfta á íslandi,“ sagði Valur Jóhannsson formaður Skíðadeildar KR er blaðamaður Mbl. spjallaði viö hann í Skálafelli fyrir skömmu. Viö höfðum komið okkur þægilega fyrir í skíða- skála deildarinnar og yljuðum okkur á heítum kaffisopa, því að okkur var orðið hálfkalt eftir að hafa verið úti í skaf- renningsbyl, þegar Valur var að sýna mér nýju lyftuna og á göngu okkar um hið stór- glæsilega skíöasvæði KR. En skíðasvæðið dregur fleiri iðk- endur að sér með ári hverju. Og ekki á aðsóknin eftir að minnka núna þegar hin glæsilega stólalyfta verður tekin í notkun. Ég bað Val aö lýsa starfi skíöa- deildarinnar fyrir mér i stórum dráttum. í hverju starfsemin væri fólgin, og hvaö réöi því að ráöist væri í svona stórkostlegar fram- kvæmdir á svæðinu. — KR-ingar hugsa stórt, og þegar þeir framkvæma þá kemur ekkert annaó til greina en stór- framkvæmdir, sagöi Valur. Fyrsta stóra T-skíðalyftan sem reist er hér á landi rís í Skálafelli árið 1961. Hún var jafnframt fyrsta fasta skíóalyfta landsins. Áöur var risinn veglegur skáli hér, sá sem við erum nú í. Hann er 130 fer- metrar aö grunnfleti og hefur þjón- aö meölimum deildarinnar mjög vel í mörg undanfarin ár. Nú eru um 800 meðlimir í skíöa- deild KR. Starfið er margvíslegt. Stjórn deildarinnar er þannig variö aö viö erum meö sérstaka menn í svokallaóri rekstrarstjórn. Sú stjórn fer alfarió meö allan rekstur á mannvirkjum þeim sem hér eru. Einar Þorkelsson er formaöur rekstrarstjórnar og hefur ásamt þeim mönnum sem i stjórninni eru unnið mikiö og gott starf. Nú eru 8 skiðalyftur hér í Skálafelli. Ein stólalyfta, 3 T-lyftur, tvær spjalda- lyftur og loks eru hér tvær barna- lyftur. Af þessari upptalningu má sjá aö viö erum orönir vel settir hér á skíóasvæöinu hvaö lyftur snertir og getum tekiö á móti miklum fjölda fólks. — Ég hugsa aö lauslega áætl- aö séu eignir deildarinnar hér í Skálafelli ekki undir 60 milljónum króna væru þær settar í mat. Skíðaskálinn leigður út til skólanna — Frá því um miöjan janúar leigjum viö út skíðaskálann til skóla og má segja aö hann sé upp- pantaóur alveg fram í lok apríl. Um helgar er hann hinsvegar notaður fyrir félagsmenn eingöngu. Þaö koma margir félagar hingað upp- eftir á föstudagskvöldum og eru hér fram á sunnudag. Um helgar er oftast mikill fjöldi hér á skíöasvæö- inu og ég giska á aö í góöu veóri þá sé hér oft um 3.000 manns um helgar og meö tilkomu nýju.stóla- lyftunnar á sú tala eftir aó hækka. Nýr snjótroðari tekinn í notkun — Nú viö erum líka búnir aö fjárfesta í nýjum snjótroðara og lögö veröur mikil áhersla á aö allar skíðabrekkurnar veröi sérlega vel troönar. En þaö hefur oft viljaö vanta í skíöalöndum okkar að troöa brekkurnar nægilega vel. Því betur sem skíöabrekkurnar eru troðnar því meiri ánægja er aö renna sér í þeim fyrir skíðafólkiö. Snjótroöarinn okkar er af full- komnustu gerð, meö tönn, og eru afköst hans mikil, jafnvel við erfiö- ar aðstæöur. — Skíöafólk í dag gerir miklar kröfur og því ætlum viö aö reyna aö hafa skíðalandið okkar eins vel j notkun í vetur. úr garöi gert og mögulegt er. Niöri aö hvíla sig og viö nýju stólalyftuna er þegar risin þess sem þar þjónustumiöstöö sem tekin veröur staöa. Þar veröur hægt boróa nesti auk veröur snyrtiaö- Hinn fullkomni snjótroðari sem skíöadeild KR-inga festi kaup á í haust. Hann veröur í fremstu víglínu í allan vetur viö aö gera skíða- brekkurnar sem best úr garði. Skíðaíþróttin á vaxandi vin- sældum að fagna — Skíöaíþróttin hefur átt alveg ótrúlega miklum vinsældum aö fagna hér á landi undanfarin ár og iökendum hennar fer sífellt fjölg- andi. Þaö er því fagnaðarefni finnst okkur KR-ingum, að geta boðið upp á svona fullkomna aö- stööu eins og raun ber vitni hér í Skálafelli. — Viö munum starfrækja skíöaskóla hér í vetur fyrir almenn- ing alla daga vikunnar viö lyftu 5 og 6. Lögö verður áhersla á aö veita þeim sem eru aö byrja góöan undirbúning og kennslu. — Viö sjáum hér ár eftir ár sama haröa kjarnann á skíöunum, en svo er líka alltaf aö bætast viö nýtt og nýtt fólk. Sér í lagi finnur maöur mikinn mun á því hversu heilu fjölskyldurnar koma nú meir en áöur. Enda er skíöaíþróttin ein besta og heilsusamlegasta íþrótta- greinin sem öll fjölskyldan getur stundaö saman. Meðlimir deildarinnar fá ýmislegt frítt — Hvaö varöar sjálfa meðlim- ina í skíöadeild KR þá er reynt að veita þeim ýmsa aöstööu fría. Þeir greiöa jú allir félagsgjöld en fá í staöinn fría gistingu í skálanum um Hefur komiö í Skálafell á hverjum vetri síðan 1936 Skíöaíþróttin er stórkostleg, segir Einar Sæmundsen „ÉG kom fyrst hingað í Skálafell áriö 1936, og hef komið á hverj- um vetri eíðan. Aldrei misst úr vetur,“ sagöi Einar Sæmund- sen, fyrrverandi formaður KR, en hann er einn af þeim sem lætur sig aldrei vanta um helgar á skíðasvæöi félagsins. Einar, sem er orðinn 63 ára gamall, skíðar af miklum krafti og kunnáttu niður allar brekkur þrátt fyrir aidurinn, enda er varla hægt aö sjá á honum aö hann sé orðinn 63 ára þó svo aö kirkjubækurnar segi það. „Skíöaíþróttin er stórkostleg. Hún býöur upp á góöa hreyfingu og svo öll þessi útivist. Hún gerir manni svo gott,“ sagði Einar. „Þaö hefur mikil breyting oröiö á hér í Skálafelli eins og annars staöar hvaö varðar framfarir og tækni. Mesti munurinn liggur samt í sjálfum skíöaútbúnaóin- um. Hann er oröinn svo góöur í dag og gerir mönnum þetta létt. Ég get fullvissað alla um aö maö- ur byrjar aldrei of seint á að stunda skíðin. Og ef eldra fólk er hrætt viö aö fara aö renna sér, þá er bara aö kaupa sér göngu- skíöi og fara aö ganga. Skíöa- íþróttin hressir, bætir og kætir,“ sagöi Einar um leiö og hann renndi sér á fullri ferö aö lyftunni, albúinn aö fara í næstu ferö. — ÞR • Einar Sæmundsen brosmildur og hress að vanda. Hann hefur stundað skíðaíþróttina í Skála- felli síðan 1936. Ljósm. Kristján Einarsson

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.