Morgunblaðið - 26.01.1983, Page 15

Morgunblaðið - 26.01.1983, Page 15
hafi hagnast meira á þeim en ég. Mín skoðun er sú að svo sé ekki því allir veröa aö aölaga sig aö þessum nýju stöngum. Auk meiöslanna á öxlinni, átti ég nokkrum sinnum í vandræöum með skíöagleraugun mín. í staö þess aö stjaka viö stönginni meö öxlinni eins og ég er vanur notaöi ég framhandlegginn. Ég hef alltaf skíöaö beinna í hliöin heldur en Phil, svo hann ætti síöur en svo aö hafa hagnast meira á þessum nýju stöngum heldur en ég. Líklega hef ég tekiö meiri áhættu en ég er vanur, því ég vil sigra meö miklum mun. Þaö gekk í Kitzbúhel. i Wengen, þar sem ég haföi mikið forskot eftir fyrstu feröina, heföi ég átt aö sýna meiri aögæslu. Ég þurfti ekki aö fara svo hratt í annarri feröinni. En mig langaöi til aö reyna sjálfan mig, sjá hversu hratt ég gæti skíðað og hve miklu forskoti ég gæti náö. Útkom- an varö sú aö ég datt í annarri umferðinni, en samt tókst mér að veröa númer tvö í mark. Líklega stafar þetta af því aö þar sem ég hef unniö svo margar keppnir er mér ekki lengur nóg aö koma fyrstur í mark. Mér er meira viröi aö vinna eins og ég geröi í Kitzbuhel, meö þremur sekúndum, en aö vinna sex eöa sjö sinnum meö mun sem nemur 10 hlutum úr sekúndu. Þetta þýöir þaö aö ég verð aö skíöa kæruleysislega og glannalega. Þó þaö veiti mér miklu meiri ánægju aö vinna stórt, er þaó mér ekki allt, þvt ég vil líka skíöa vel. En manni finnst maóur nær aldrei fara brautina á óaöfinn- anlegan hátt. Meira aö segja í Kitz- búhel var ég dálítiö óöruggur í nokkrum beygjunum, sem er reyndar mjög eölilegt á ísilagóri braut. Eina skiptiö sem mér finnst aö mér hafi tekist aö fara brautina óaófinnanlega var í Courchevel, keppnisáriö 1978—1979. Þaö var í stórsvigi og aöstæöur voru frá- bærar; snjórinn haröur og vel troö- inn en ekki ísaöur. Ég skíöaöi brautina eins vel og mér var unnt, ég fór á mikilli ferð og geröi engin tæknileg mistök. Ég sigraði meö 3,73 sekúndum, annar var Peter Lúscher frá Sviss. Ef það einhvern tímann hendir mig aö vinna ekki, þó svo aö ég fari brautina á tækni- lega fullkominn hátt, mun ég pakka saman og hætta. Enda er þaö mér mikils viröi aö vinna í slíkri keppni þar sem ég virkilega legg mig allan fram og næ góöu forskoti á hina. Þaö sýnir mér aö ég á enn eitthvaö eftir. MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1983 55 Ef viö lítum á yfirstandandi keppnistímabil, þá tel ég aö ég hafi miklar vinningslíkur bæöi í svigi og stórsvigi. Nú er komin ný keppnis- grein í svigi, „supersvig" þ.e. lengra og meira stórsvig meö breiöari hliöum, mitt á milli bruns og stórsvigs. Ég prófaöi þaö síö- asta keppnistímabil, en gekk ekki vel. Tæknin þar er allt önnur en í stórsvigi. Beygjurnar eru líkari þeim í bruni. Þó tel ég ólíklegt aö stjörnur í bruni muni vinna í þess- ari nýju grein, frekar menn eins og Andreas Wenzel, sem vann í fyrra eða e.t.v. Leonhard Stock eða Hans Enn. Phil Mahre gæti einnig oröiö góöur í því ef hann veröur þátttakandi, sem hann ugglaust veröur, þar sem árangurinn þar veröur talinn meö í samanlögöum stigafjölda. Eg reikna meö aö mér gæti gengiö vel í þessu nýja svigi, en ég yröi aö æfa sérstaklega fyrir það og þaö tæki tíma frá sviginu og stórsviginu. Ég hef ekki enn tekiö ákvöröun um hvort ég tek þátt í „supersviginu", þó reikna ég síöur meö því, þó þaö minnki vinnings- líkur mínar í stórsviginu. Þetta er ekki eins og brunið, sem óg tel of hættulegt fyrir mig, heldur er það tæknin sem er svo ólík og krefst mikilla æfinga sem ég hef ekki tíma í eins og stendur. Án vafa eiga Mahre-bræöurnir eftir aö standa sig vel í vetur og á áreiðanlega eftir aö fara fram og veita haröa samkeppni. Nýju köppunum sem gekk vel í fyrra — Marc Girardelli, Joél Gaspoz, og Pirmin Zurbriggen — svo og hin- um eldri eins og Wenzel og Bojan Krizaj — á áreiöanlega eftir aö fara fram og þeir munu sýna meiri hörku. Vinur minn Stig Strand náöi góóri byrjun, sem hann á ugglaust eftir aö halda. Hinn ungi Bengt Fjállberg, sem vann bronsverölaun í Schladming, á líka eftir aö láta enn meira að sér kveöa. Ég má þó til meó aö halda i þá sannfæringu mína, aö þegar ég skíöa vel á ég enn sigurvon. Margir halda því fram aö ég sé tapsár og taki ósigrinum illa. Þaö er rétt, ég er ekki ánægöur nema meö þaö besta, en ég tel þaö eðlilegt. Ég brýt ekki stafina mína eöa stappa niður fótunum í bræói þegar ég vinn ekki. Ég get vel unnt öörum aö vinna og samgleöst honum, enda hef ég aldrei veriö óvingjarn- legur gagnvart öörum keppanda. Hins vegar get ég vel viöurkennt aö ég keppi til þess aö vinna. Og þaö vona ég aö mér auönist í ár. Þýtt: El B B| g B 9 B Til Akureyrar, ísafjarðar, Húsavíkur, Reykjavíkur, Egilsstaða, Eskifjarðar, og Mývatns. Enn reisum við um landið og nú til þess að fara á skíði. Skíðareisurnar okkar eru reyndar með svipuðum hætti og helgarreisumar og leikhúsreisurnar, þ.e.a.s. að um þær gilda álíka reglur: Fargjöld og gisting er boðin á mjög hagstæðu verði og að auki er sérstakur afsláttur fyrir hópa. Flugfar og gisting er keypt í einu lagi og er lágmarksdvöl 2 nætur. Ef um hópa er að ræða er ekki nauðsynlegt að kaupa gistingu, en sama lágmark gildir þó um lengd ferðanna. Alhr skíðamenn vita hversu gaman er að kanna nýjar brekkur og gönguleiðir. Þess vegna bjóðum við nú skíðareisur til Akureyrar, Egilsstaða, Húsavíkur, ísafjarðar, Reykjavíkur, Mývatns, og í Oddskarð með gisti möguleikumá Eskifirði og í Neskaupstað. Aðstaðan er líka alltaf að batna og nægir að nefna stólalyftu í Skálafelli, þjónustumiðstöð í Bláfjöllum og stórskemmtilegar gönguleiðir í Kjamaskógi við Akureyri og á Mývatnssvæðinu. Það besta er þó enn ótahð: Hinn frábæri andi sem ahtaf fylgir skíðaferðunum, ékki síst þegar kannaðar em nýjar slóðir. Skemmtilegri dægrastytting er vandfundin. Leitið upplýsinga um skíðareisurnar hjá söluskrifstofum Flugleiða, umboðsmönnum og ferðaskrifstofunum. Flugleiðir. Isafjon • Myvatn • Egilsstadir {| orðfjordur skifjörður Reykjavik FLUGLEIDIR Gott fólk hjá traustu félagi HBTIOGKAUM NESDSKASSMN SUNNY COOL er nestiskassi sem getur haldið köldu eða heitu og er tengdur við 12 volta rafkerfi í bát eða bifreið. Það er auðvelt að breyta hitastillingunni, aðeins að snúa strauminntakinu á blátt eða rautt. SUNNY COOL kælirinn verður plús 4 gráðu kaldur og sjálfvirkur rofi heldur stöðugu hitastigi. SUNNY COOL hitakassinn verður 70 gráðu heitur og vegna einangrunar innra hólfsins helst hitinn/kuldinn þrátt fyrir að straumurinn sé rofinn. SUNNY COOL tekur aðeins 3,5 amper og hefur engin áhrif á rafkerfið, kassinn er úr traustu plastefni, innanmál: 7,8 lítr.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.