Morgunblaðið - 26.01.1983, Síða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JANÚAR 1983
59
A. Að stanód eðlilega. (1)
Skíðaöu beint niöur
brekkuna í eðlilegri stööu.
(2) Snúðu skíðunum
snöggt þvert á falllínuna.
(3) Beygöu hné og ökkla
fljótt og kröftuglega,
þannig aö þú stansir meö
skrensi. Þú átt aðeins að
snúa fótunum, höfuö og
efri hluti likamans snúa
niður brekkuna allan tím-
ann.
B. Hlíöarskrens. (1) Stattu
í brekku, ekki alltof
brattri, í eðlilegri stööu og
með skíðin þvert á falllín-
una. Efra skíöiö á aö vera
aðeins framar því neöra
og efri hluti líkamans aö-
eins beygður fram og til
hliöar niöur í brekkuna.
Beygöu hné og ökkla fram
og kantaöu skíöin meö því
aö hreyfa hnén til hliöar
aö brekkunni. (2) Nú réttir
þú úr öllum líkamanum og
hreyfir hnén til baka yfir
skiöin. Þegar skíöin veröa
flöt á snjónum, byrja þau
aö skrensa til hliðar. Til aö
stööva hliöarskrensiö
hreyfir þú hnén aftur aö
brekkunni.
C. Hliöarskrens getur ver-
iö þrenns konar, (1)
skrens beint niöur, (2)
skáskrens aftur á bak, (3)
skáskrens áfram.
þeim áfanga á þriöja eöa fjóröa
ári. Mundu, aö minna en helmingur
þess tíma, sem þú ert á fjöllum, fer
í aö renna sér á skíðum. Nú ertu
orðinn góöur skíöamaöur og vilt
gjarnan reyna erfiöarl brekkur
með hæöarmismun allt aö 1000 m.
Allir alþjóölega þekktir staöir
bjóöa uþpá slíkar brekkur, en
einnig er mögulegt aö finna slíkar
aðstæöur við marga af minni stöö-
unum.
Þaö tekur venjulega aö minnsta
kosti 5 ár að veröa góöur skíöa-
maður; ef til vill tíu, hafir þú ekki
verið svo heppinn að geta skíöaö
minnst 100 klst. á hverju skíöa-
tímabili. Hafir þú náö þeim áfanga,
veistu sjálfsagt, hvert þú átt aö
snúa þér til aö finna bratt og erfitt
landslag. Langt frá því allir þekkt-
ustu staöirnir geta boöiö upp á
slíkar aöstæöur.
Á kortum, sem vetraríþrótta-
staöirnir gefa út, þar sem sýnt er,
hvernig lyfturnar og brekkurnar
liggja, eru venjulega höfö svört
strik til aö sýna erfiöar brekkur,
sem hæfa þeim reyndu, rauö fyrir
meöalbrekkur, sem hæfa góöum
og sæmilegum skíöamönnum, og
bláar línur sem sýna auöveldustu
leiöina niöur.
Skíðafólk
Skíöakennsla fyrir byrjendur jafnt sem
lengra komna. Hópkennsla/einkakennsla.
Sérstök barnanámskeiö um helgar.
Verkleg kennsla í viöhaldi á skíðum.
Upplýsingar og innritunarsími 76740 eftir
kl. 17.
Skíðaskóli Sigurðar Jónssonar.
Wterkur og
kJ hagkvæmur
auglýsingamiðill!
Að stansa eðlilega
Eölilegur stans er sú stöövunaraöferö, sem börn ráöa best viö. Aftur á móti virðist erfiöara fyrir
fulloröna að læra þetta. En það er eigi að síöur mikilsvert og leiðir af sér aðrar stöövunaraöferöir,
eins og t.d. hliðarskrens. Þegar þú rennir þér beint niöur brekku í eðlilegri stööu og vilt stansa,
veröur þú að snúa skíðunum snöggt þvert á falllínuna og beygja hné og ökkla fljótt og kröftuglega.
Það á aðeins aö snúa fótunum. Höfuð og efri hluti líkamans snúa áfram niður brekkuna. Tilgangur-
inn meö þessari hreyfingu niöur er aö fá pressu á hælana, þannig að skíðin byrji aö skrensa og
stansi. Sé annar skíöamaöur í brekkunni, skaltu ætíö stansa fyrir neöan hann, þegar þú stöövar þig
á þennan hátt, en ekki fyrir ofan hann. Sú hætta er ætíð fyrir hendi, jafnvel þótt þú sért góður
skíðamaöur, aö þú metir aðstæöurnar ekki rétt og slys hljótist af.
Hliðarskrens
Með hliðarskrensi getur þú stjórnaö hraðanum (dregiö úr honum), framkvæmt lokahreyfingarnar í
beygju, komist klakklaust yfir erfiöar hindranir í brekkunni eöa komist neöar á þægilegan hátt, ef
brekkan er of brött fyrir þig. Þegar skíði snúa þvert á falllínuna í brattri brekku, byrja þau að renna
á hlið niöur, ef þú hefur þau flöt. Með köntun grípa þau í snjóinn, og á þennan hátt getum viö
stjórnaö hliðarskrensinu.
(Aö ofan) Mikilsvert skref í átt til skíöamennskunnar er að læra aö skíða í ójöfnu landslagi. Hnén verka i holóttu
landslagi eins og höggdeyfar.
Skíðafatnaður
hinna vandlátu
ellesse
SMCFUM
r Kltzttlhei
Clbelfe
útiUf
Glæsibæ, sími 82922
* JÍ 5- ** ■y