Morgunblaðið - 28.01.1983, Side 20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 28. JANÚAR 1983
atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna
Stokkseyri
Umboösmaöur óskast til aö annast dreifingu
og innheimtu fyrir Morgunblaöið.
Uppl. hjá afgreiöslunni í Reykjavík, sími
83033.
fMtojtyntlrliifrffe
Mosfellssveit
Blaöbera vanta í Holta- og Tangahverfi.
Uppl. hjá afgreiðslunni. Sími 66293.
Ungt en vaxandi útgáfufyrirtæki óskar eftir
aö ráöa
framkvæmdastjóra
Æskilegt er aö viðkomandi sé á aldrinum 25
til 35 ára, og hafi verslunar- eöa viðskipta-
menntun, eða starfsreynslu á þeim sviðum.
Miðaö er viö aö starfið verði fullt starf frá og
með 1. júní næstkomandi, en fram aö þeim
tíma hálfsdags starf.
Starfið felst í bókhaldi, umsjón meö fjármál-
um og áætlanagerð, daglegum rekstri bóka-
og tímaritaútgáfu, umsjón meö vinnu í
prentsmiðju o.fl.
Upplýsingar um menntun, fyrri störf og kaup-
hugmyndir verði skilað til auglýsingadeildar
Morgunblaðsins í síðasta lagi klukkan 18
mánudaginn 31. janúar, merkt: „B — 3101“.
Öllum umsóknum verður svarað, með allar
umsóknir verður farið með sem trúnaðarmál.
Skrifstofustarf
Fyrirtæki í innflutningi og verslunarrekstri
óskar eftir að ráða skrifstofumann (karl eða
konu) til almennra skrifstofustarfa. Bók-
haldskunnátta æskileg. Fyrst um sinn er hér
um hálfsdags starf að ræöa.
Þeir sem vilja sinna þessu leggi umsóknir
sínar inn til Mbl. fyrir 4. febrúar 1983 merkt:
„F — 3832“. Öllum umsóknum svarað.
Garðabær
Blaðbera vantar í Blikanes og Haukanes.
Upplýsingar í síma 44146.
pJtripi.iral>M»i§>
Rafiðnaðarmenn
Óskum eftir að ráða mann til viðhalds og
viðgerða á tölvum og tölvubúnaði. Reynsla
æskileg.
Skriflegar umsóknir ásamt uppl. um fyrri
störf sendist augldeild Mbl. merkt: „Þ —
3593“ fyrir 1. febr. nk.
Hraðfrystihús
Tálknafjarðar
Óskum eftir að ráða nokkrar stúlkur til starfa
í hraöfrystihúsi voru í Tálknafiröi.
Uppl. gefur verkstjóri í síma 94-2524, eftir
vinnutíma í síma 94-2585.
Félagsráðgjafi
Viljum ráöa félagsráðgjafa í 25% starf við
Félagsmálastofnun Hafnarfjarðar.
Umsóknarfrestur er til 10. ferúar nk.
Upplýsingar um starfið veitir félagsmálastjóri
í síma 53444.
Athygli er vakin á rétti öryrkja til starfa, sbr.
16. grein laga nr. 27. 1970.
Félagsmálastjórinn í Hafnarfirði.
Starfsfólk óskast
Óskum að ráða saumakonur, aöeins vant
fólk kemur til greina.
Prjónastofan Iðunn hf., Skerjabraut 1,
Seltjarnarnesi.
Mosfellssveit
Blaobera vantar í Holta- og Tangahverfi.
Uppl. hjá afgreiöslunni. Sími 66293.
ftitagtnsMiiÍMfr
Óskum að ráða
hjúkrunarfræðing
Upplýsingar gefur hjúkrunarforstjóri í síma
29133.
Vinnu- og dvalarheimili Sjálfsbjargar,
Hátúni 12.
Atvinna
Skrifstofu- og afgreiðslustúlku vantar í úra-
og skartgripaverslun, % daginn (eftirmið-
daga). Þarf að hafa nokkra reynslu í almenn-
um skrifstofustörfum og geta skrifað ensk
verslunarbréf.
Umsóknir merkt: „Atvinna“ sendist ásamt
mynd í pósthólf 812, 121 Reykjavík, fyrir 1.
febrúar, ásamt upplýsingum um aldur,
menntun og fyrri störf.
Verksmiðjuvinna
Viljum ráöa nokkrar stúlkur til verksmiöju-
starfa.
Kexverksmiöjan Frón hf.,
Skúlagata 28, Reykjavík.
Háseta vanan
netaveiðum
vantar í 280 lesta bát.
Uppl. í síma 94-1456.
raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar
húsnæöi i boöi
Til leigu 160 fm
verslunarhúsnæði
á jarðhæð á besta stað í Ármúla.
Leigist frá 1. febrúar nk.
Uppl. í síma 37462.
kennsla
Námskeið í skyndihjálp
Reykjavíkurdeild Rauða kross íslands efnir til
námskeiða í skyndihjálp í vetur.
Kennsla fer fram að Nóatúni 21 frá kl.
20.00—22.30.
Þátttaka tilkynnist skrifstofunni að Öldugötu
4, sími 28222.
Reykjavíkurdeild Rauöa kross
íslands.
Félag sjálfstæðismanna
í Hóla- og Fellahverfi
Rabbfundur um
kjördæmamálið
Félag sjálfstæöismanna i Hóla- og Fellahverfl
efnir til fundar um kjördæmamálið, mánu-
daginn 31. janúar kl. 20.30 að Seljabraut 54
(hús Kjöts og fisks). Gestir fundarins eru
Birgir isleifur Gunnarsson og Elin Pálmadótt-
ir. Mætum öll, höfum áhrif.
Stiórnin.
Blrgir
Reykjaneskjördæmi
Auglýsing eftir framboöum til prófkjörs í
Reykjaneskjördæmi
Prófkjör um val frambjóðenda á lista Sjálfstæðisflokkslns viö næstu
alþingiskosningar í Reykjaneskjördæmi fer fram dagana 26. og 27.
febrúar 1983.
Val frambjóöenda fer fram meö tvennum hætti:
1. Framboö flokksbundins einstaklings, er kjörgengur mun veröa viö
næstu alþingiskosningar og sem minnst 20 og mest 30 félags-
menn Sjálfstæðisfélaganna í Reykjaneskjördæmi standa aö. Eng-
inn flokksmaöur getur staöiö aö fleirum en tveim slikum framboöum.
2. Kjörnefnd getur aö auki bætt viö frambjóöendum þannig, aö þeir
veröi allt aö 15. Kjörnefnd er þó heimilt aö bæta vlö einu framboöi
þó frambjóöendur veröl 15 eöa fleiri samkv. 1. töluliö.
Hér meö er auglýst eftir framboöum til þrófkjörs samkvæmt fyrsta
töluliö hér aö framan. Framboöum skal skilaö til kjörnefndar laugar-
daginn 5. febrúar 1983 milli kl. 10—12 fyrir hádegi i Sjálfstæöishús-
iö, Hamraborg 1, Kóþavogi.
Atkvæöisrétt í þrófkjörinu hafa alllr stuöningsmenn Sjálfstæöisflokks-
ins, sem búsettir eru í Reykjaneskjördæmi og kosningarétt munu hafa
þar í þeim kosningum til Alþíngis, sem í hönd fara svo og
þeir félagsmenn Sjálfstæöisfélaganna í Reykjaneskjördæmi, sem eru
16 til 19 ára þrófkjörsdagana og búsettir eru i kjördæminu.
Kjörnetnd Sjálfstæöisflokksins
i Reykjaneskjördæmi.
Austur-Skaftfellingar
Sjálfstæöisfélag Austur-Skaftfellinga gengst fyrir 3ja kvölda félagsvist
aö Hótel Höfn.
fyrsta sþilakvöldið veröur sunnudaginn 30. janúar kl. 8.30.
Kaffiveitingar. Góö verölaun.
Allir velkomnir. Nefndin.