Morgunblaðið - 10.02.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 10.02.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1983 Peninga- markadurinn GENGISSKRANING NR. 26 — 9. FEBRUAR 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 19,020 19,080 1 Sterlingspund 29,262 29,355 1 Kanadadollari 15,527 15,576 1 Dónsk króna 2,2197 2,2267 1 Norsk króna 2,6744 2,6828 1 Sænsk króna 2,5568 2,5649 1 Finnskt mark 3,5333 3,5445 1 Franskur franki 2,7517 2,7604 Belg. franki 0,3975 0,3987 Svissn. franki 9,4404 9,4702 Hollenzkt gyllini 7,0785 7,1009 1 V-þýzkt mark 7,8015 7,8261 1 ítölsk líra 0,01356 0,01360 1 Austurr. sch. 1,1107 1,1142 1 Portúg. escudo 0,2056 0,2063 1 Spánskur peseti 0,1465 0,1470 1 Japanskt yen 0,08011 0,08036 1 írskt pund 25,924 26,006 (Sérstök dráttarréttindi) 08/02 20,7296 20,7950 \ V --------------.--------. GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 9. FEBR. 1983 — TOLLGENGI í FEBR. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 Sala gengi 1 Bandaríkjadollari 20,988 18,790 1 Sterlingspund 32,291 28,899 1 Kanadadollari 17,134 15,202 1 Dönsk króna 2,4494 2,1955 1 Norsk króna 2,9511 2,6305 1 Sænsk króna 2,8214 2,5344 1 Finnskt mark 3,8990 3,4816 1 Franskur franki 3,0364 2,7252 1 Belg. franki 0,4386 0,3938 1 Svissn. franki 10,4170 9,4452 1 Hollenzkt gyllini 7,8110 7,0217 1 V-þýzkt mark 8,6087 7,7230 1 ítölsk líra 0,01496 0,01341 1 Austurr. sch. 1,2256 1,0998 1 Portúg. escudo 0,2269 0,2031 1 Spánskur peseti 0,1617 0,1456 1 Japansktyen 0,08840 0,07943 1 írskt pund 28,607 25,691 v______________________________________/ Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisióðsbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1)..45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, 12. mán. 1147,0% 4. Verðtryggöir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggöir 12 mán. reikningar. 1,0% 6. Avisana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreíkningar: a. innstæður í dollurum.......... 8,0% b. innstæöur i sterlingspundum. 7,0% c. innstæöur i v-þýzkum mörkum.... 5,0% d. innstæður i dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSVEXTIR: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir..... (32,5%) 38,0% 2. Hlauþareikningar ...... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ........... (25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf ............ (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst l'k ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán............ 5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisíns: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö visitölubundið með lánskjaravísitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur veriö skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er lítilfjörleg, þá getur sjóöurinn stytt lánstimann. Lífeyrissjóöur verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aöild aö lífeyrissjóönum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjóröung umfram 3 ár bætast við lániö 7.000 nýkrónur, unz sjóösfélagi hefur náö 5 ára aöild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóðsaöild bætast við höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæöar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæöin oröin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aöild bætast við 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjórðung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggöur meö byggingavísitölu, en lánsupphæðin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravísitala fyrir febrúar 1983 er 512 stig og er þá miöaö viö vísitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miöaö viö 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viöskiptum. Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Hljóðvarp kl. 10.45: Húsmóðurþankar Margrét Matthíasdóttir Á dagskrá hljóðvarps kl. 10.45 er þáttur sem nefnist Húsmóóur- þankar. Margrét Matthíasdóttir rabbar við hiustendur. — Ég ræði þarna almennt um lífið og tilveruna, sagði Margrét, — um húsmóðurina sem vinnur á heimilinu, börnin og fjölskyld- una. Ég nefni vaxtamál, íbúða- kaup, skattamál og fæðingar- styrk, og tek dæmi um það, hvernig vísitölufjölskylda fer að því að lifa á mánaðarlaunum skrifstofumanns, með svona 15 þúsund krónur á mánuði. Þá tala ég um leikritið Stundarfrið, en aðallega held ég mig þó við hversdaglegu hlutina í lífi okkar. Jörundur Laddi Hljóðvarp kl. 22.40: Oft má saltkjöt liggja Á dagskrá hljóðvarps kl. 22.40 er þáttur sem nefnist Oft má saltkjöt liggja. Umsjón: Jörundur og Laddi. — Þetta verður létt grín, svipmyndir, sagði Þórhallur Sig- urðsson, að mestu úr lausu lofti. Við tökum útvarpið svolítið fyrir, tínum til ýmsa þætti sem verið hafa á dagskránni og leik- um okkur að þeim. Ætlunin er að við sjáum um nokkra þætti af þessu tæi og þeir verða annan hvern fimmtudag. Neytendamál kl. 18.00: N ey tendamáladeild Verðlagsstofnunar Á dagskrá hljóðvarps kl. 18.00 er þátturinn Neytendamál. Um- sjónarmenn: Anna Bjarnason, Jóhannes Gunnarsson og Jón Ásgeir Sigurðsson. — Ég ætla að ræða við Sigríði Haraldsdóttur, deildarstjóra hjá Verðlagsstofnun, sagði Anna Bjarnason. — Sigríður var um fimmtán ára skeið með Leið- beiningastöð húsmæðra, sem Kvenfélagasamband íslands rek- ur, en síðustu þrjú árin eða svo hefur hún svo veitt neytenda- máladeild Verðlagsstofnunar forstöðu. Hlutverk þeirrar deild- ar er að gæta hagsmuna neyt- enda á hinum ýmsu sviðum. Ég spyr Sigríði m.a. í hverju starf hennar sé fólgið. Sigríður Haraldsdóttir William Heinesen „Nútíma- kröfur“ Á dagskrá hljóðvarps kl. 14.30 er smásaga, „Nútíma- kröfur", eftir William Heinesen. Þorgeir Þor- geirsson þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les fyrri hluta sögunnar, en seinni hlutinn er á dagskrá á sama tíma á morgun. Hljóðvarp kl. 14.30: Útvarp Reykjavík FIMMTUDKGUR 10. febrúar MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. 7.25 Leikfimi. 7.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Árna Böðvarssonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. 8.15 Vedurfregnir. Morgunorð: Gísli Árnason tal- ar. 8.30 Forustugr. dagbl. (útdr.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Barnaheimilið“ eftir Rögnu Steinunni Eyjólfsdóttur. Dagný Kristjánsdóttir les (4). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Iðnaðarmál. Umsjón: Sig- mar Ármannsson og Sveinn Hannesson. 10.45 Húsmóðurþankar. Margrét Matthíasdóttir rabbar við hlust- endur. 11.00 Við Pollinn. Gestur E. Jón- asson velur og kvnnir létta tón- list (RÚVAK). 11.40 Félagsmál og vinna. Um- sjón: Hejgi Már Arthúrsson og Guðrún Ágústsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tii- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. KVÖLDID_______________________ Fimmtudagssyrpa. — Ásta R. Jóhannesdóttir. 14.30 „Nútímakröfur“, smásaga eftir William Heinesen. Þorgeir Þorgeirsson þýddi. Hjalti Rögnvaldsson les fyrri hluta. 15.00 Miðdegistónleikar. Sinfón- íuhljómsveitin í Prag leikur Sin- fóníu nr. 4 í d-moll op. 13 eftir Antonín Dvorak; Václav Neu- mann stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Útvarpssaga barnanna: „Ráðgátan rannsökuð“ eftir Töger Birkeland. Sigurður Helgason les þýðingu sína (4). 16.40 Tónhornið. Stjórnandi: Anne Marie Markan. 17.00 Djassþáttur í umsjá Jóns Múla Árnasonar. 17.45 Hildur — Dönskukennsla. 3. kafli — „At være sammen"; seinni hluti. 18.00 Neytendamál. Umsjónar- menn: Anna Bjarnason, Jó- hannes Gunnarsson og Jón Ás- geir Sigurðsson. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. SÍDDEGID________________________ 19.40 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Fimmtudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins. Stjórnandi: Helgi Már Barðason (RÚVAK). 20.30 Spilað og spjallað. Sigmar B. Hauksson ræðir við Kristínu Jó- hannesdóttur kvikmyndaleik- stjóra, sem velur efni til flutn- ings. 21.30 Einsöngur í útvarpssal: Svala Nielson syngur lög eftir Áskel Snorrason, Árna Thor- steinsson, Fjölni Stefánsson, Carl Billich og Ragnar H. Ragn- ar. Guðrún A. Kristinsdóttir leikur á píanó. 22.00 „Hausttíð í Reykjavík“. Ljóðaflokkur eftir Ingólf Jóns- son frá Prestbakka. Herdís Þorvaldsdóttir les. 22.IO.Tónleikar. 22.15 Veóurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (10) 22.40 Oft má saltkjöt liggja. Um- sjón: Jörundur og Laddi. 23.05 Kvöldstund með Sveini Ein- arssyni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. FOSTUDAGUR 11. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Á döfinni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.45 „Adam and the Ants“. Hljómsveitin „Adam and the AnLs“ skemmtir. Kynnir Þorgeir Ástvaldsson. 21.00 Kastljós. Þáttur um innlend og erlend málefni. Umsjónarmenn: Sigurveig Jónsdóttir og Ogmundur Jón- asson. 22.05 Grandison-fjölskyldan. (Grandison.) Ný þýsk sjónvarpsmynd. Leikstjóri Achim Kierz. Aðalhlutverk: Marléne Jobert, Jean Rochefort og Helmut Qualtinger. Ástar- og öriagasaga, sem styðst við sögulegar heimildir frá ár- inu 1814. Myndin lýsir yfir- heyrslum rannsóknardómarans í Heidelberg yfir „hinni engil- fiigru Rósu Grandison“ eins og segir í skjölum hans, og við- leitni hans til að fá Rósu til að vitna gegn eiginmanni sínum, sem grunaður var um að hafa auðgast á gripdeildum. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 23.50 Dagskrárlok.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.