Morgunblaðið - 10.02.1983, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 10.02.1983, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1983 Hobeicha beri þyngsta ábyrgð — sem yfirmaður liðs falangista er ódæðisverkin framdi í Beirút Jerusalem, íi. febrúar. Al*. SAMKVÆMT skýr.slu þcirri, scm kunngcrA var í ísracl á þrirtjudaj; varrt- andi fjiildamorrtin í Bcirút íscptcmbcr sl„ þá var þart Elie Hobeicha, yfirmart- ur kiinnunardcildar falangistasvcit- anna í l.íhanon, scm stjórnarti lirti því, scm framdi fjöldamorrtin. í þcim hluta skýrslunnar, scm fjall- ar um þau hcrnartaráform falangista art hrcinsa Sahra- og ('hatilla-húrtirnar af l’alcstínu skærulirtum, scgir m.a.: „Sú hcrdcild falangista, scm fór inn í Holland: Atvinnuleysi jókst í janúar llaag. !l. febrúar. Al*. ATVINNHLKYSI í llollandi jókst til muna í sírtastliðnum mánuði og voru þá 17 próscnt allra vinnufærra manna í landinu atvinnulaus, scgir í frcgnum fclagsmálarártuneytisins í dag. Alls voru 744.400 manns atvinnu- lausir í lok janúar, en þann mánuð skráðu sig 128.000 manns á atvinnu- le.vsisskrá, segir I tölum ráðuneytis- ins. húrtirnar, var könnunardeild undir stjórn Elie Hohcicha." Upplýsingadeild utanríkisráðu- neytisins í fsrael lét strax að því liggja eftir fjöldamorðin í haust, að það hefði verið Hobeicha sem skipu- lagði aðgerðir falangista. Hann er líka eini falangistinn, sem nefndur er með fullu nafni sem þátttakandi í hryðjuverkunum í skýrslu ísraels- manna nú. Þá segir ennfremur í skýrslunni, að ungur liðsforingi fsraelsmanna hefði dregið þá ályktun af ummæl- um, sem höfð voru eftir Hobeicha, að byrja skyldi dráp á konum og börnum Palestínumanna einni klukkustund eftir að aðgerðirnar hæfust. Er í skýrslunni skírskotað til vitnisburðar þessa fsraelsmanns, EIul að nafni, þess efnis að hann hafi heyrt svar Hobeicha, þegar sá síðarnefndi var spurður, hvað gert skyldi við 50 konur og börn, sem lið falangista hafði safnað saman: „Þetta er í síðasta sinn, sem þú spyrð spurningar eins og þessarar. Þú veizt nákvæmlega, hvað gera skal“, á svar Hobeicha að hafa verið. Svarinu fylgdi hlátur úr röðum þeirra falangista, sem voru þarna staddir með Hobeicha. Nýjar svejtir franshers á leið til vígstöðvanna. Það hefur vakið athygli, hve ungir sumir þeirra eru, sem nú eru kvaddir í íransher. Eins og myndin ber með sér eru þarna piltar, sem vart geta verið eldri en 12—14 ára. ap. Framkvæmdanefnd EBE leggur til: Innflutningur á kópa- skinnum verði bannaður Karen (’arpenter borin til grafar StlNGKONAN Karen Carpcnlcr, scm ásaml brórtur sínum átti miklum vinsæld- um art fagna á sírtasta áratug, var jarrtsungin í fyrradag vcstur í Kaliforníu, en hún var artcins .'12 ára gömul þcgar hún lcst. Margt kunnra manna var virt útförina, m.a. lagasmirturinn Hcrb Alpert, scm cr hcr annar í rörtinni hægra mcgin ásamt örtrum líkmönnum. AP. BrUsscl. 9. fcbrúar. AP. FRAMKVÆMDANEFND Efna hagsbandalagsins lagði í dag fram tillögu um art þau lönd sem artild eiga að EBE banni innflutning á kópaskinnum í ijósi þess að viðræður við Norðmenn og Kanadamenn varð- andi brcyttar drápsaðferðir á kópum hafi cngan árangur borirt. Selveiðar ársins 1983 við strend- ur Nýfundalands byrja 1. mars nk. og sagðist talsmaður EBE vonast til þess að bannið verði komið á fyrir þann tíma. Umhverfismála- ráðherrar Efnahagsbandalagsríkj- anna munu koma saman til við- ræðna um málið 28. febrúar næstkomandi. Bann við innflutning á kópa- ERLENT Kappreiðahesti rænt á írlandi Metinn á margar milljónir dollara Oublin. !>. fcbrúar. Al*. BVSSI'BÓFAK tóku á þrirtjudag kapprcirtahcstinn Shcrgar scm gísl, cn hann cr í eigu Aga Khans. Hcst- urinn cr tvöfaldur sigurvcgari í Dcrby-kapprcirtunum og mctinn á margar milljónir dollara. Honum var rænt á þrirtjudag frá hrossa- ra'ktarbúi Aga Khans í New Bridgc í Kildarc-hcrarti, scm er um 50 km frá Dublin, höfurtborg írska lýrt- vcldisins. Irska lögrcglan hcfur nú hafirt umfangsmikla lcit um allt landirt art hcstinum. Tvcir grímuklæddir byssubóf- ar brutust á þriðjudagskvöld inn á hcimili John Fitzgeralds, sem stjórnar hrossaræktarbúi Aga Khans í New Bridge. Læstu þeir fjölskyldu Fitzgeralds inni og nevddu hann, með því að miða á hann b.vssu, til að benda á Sherg- ar i hesthúsinu. Settu þeir síðan beizli á hestinn og teymdu hann ásamt Fitzgerald með bundið fyrir augu upp á pall bifreiðar og óku síðan burtu. Liðu margir klukkutímar, unz Fitzgerald var látinn laus. Bófarnir sögðu konu Fitzger- alds, að hún mætti ekki leita til lögreglunnar. Ef hún gerði það, mundi hún hljóta verra af. Þeir sögðu hins vegar við Fitzgerald sjálfan, þegar þeir slepptu hon- um, að krafizt yrði 3 millj. doll- ara lausnargjalds vegna hestsins svo að honum yrði skilað aftur heilum á húfi. Var honum sagt, að þcssi krafa yrði ítrekuð síðar. Síðdegis í dag, miðvikudag, hafði þó enginn haft samband við Fitzgerald eða lögreglu til þess að krefjast lausnargjalds fyrir hestinn. Miklar bollaleggingar voru uppi manna á meðal í dag, hverj- ir kynnú að hafa rænt hestinum. Var talið, að liðsmenn IRA, írska lýðveldishersins, gætu hafa verið þarna að verki. Þá þótti sú skýr- ing ekki ósennileg, að þessi glæsilegi stóðhestur hefði verið tekinn til gagns fyrir merar í þeirri von, að afkvæmin, yrðu svo dýrmæt, að verðmæti þeirra ætti eftir að greiða kostnaðinn af þessu bíræfna og áhættusama ráni, en hestinum yrði hugsan- lega skilað síðan aftur heilum á húfi, þegar hann hefði gert sitt gagn. skinnum gæti haft mikil áhrif þar sem um 75 prósent allra sela- skinna eru flutt inn til ríkja EBE, sagði talsmaðurinn. Kanadamenn og Norðmenn dauðrota árlega um 200.000 kópa undan Nýfundalandi. Á síðastliðnu ári bárust framkvæmdanefnd EBE og Evrópuráðinu þrjár milljónir bréfa frá fólki sem mótmælir drápum þessum. Framkvæmdaráðið fór fyrst fram á bann við innflutning á kóp- askinnum árið 1982, en umhverf- ismálaráðherrar ríkjanna tíu fóru þá fram á að fyrst yrði rætt við stjórnir Kanada og Noregs til að íhuga hvort ekki væri hægt að komast að samkomulagi um breyttar drápsaðferðir. Yfirmenn Kanadastjórnar og stjórnvalda í Noregi hafa ávallt haldið því fram að ekkert sé at- hugavert við þessar aðfarir og stærð selastofnsins sé ekki ógnað með veiðunum. Gengið að kjörborði í Paraguay: Strössner kjörinn með yfirburðum A.suncion. I'arai'uay, 9. fcbrúar. Al*. ALFREDO Strössner, hershöfðingi, var í gær kjörinn forseti Paraguay og kom kosning hans engum á óvart. Var jafnvel haft á orði í dagblöðum þarlendis, að ekki þyrfti art ganga til kosninga til art fá úr vinsældum hans skorirt. Strössner hefur setið sex fimm ára kjörtímabil í röð og á nú það sjöunda í vændum. Mótframbjóð- endur hans, sem báðir höfðu lýst því yfir fyrir kosninguna að þeir ættu enga möguleika, héldu því fram, að brögð hefðu verið í tafli við talningu atkvæða. Fyrstu tölur, sem borist hafa, segja að Strössner hafi hlotið tæp 91% atkvæða, en opinber úrslit Ráðgjafi Reagans: Reagan fer fram 1984 Cambridgc, Mas.sachu.s4Hs. 9. fcbrúar. Al*. EDWIN Mcese cinn rártgjafa Banda- ríkjaforscta scgist va-nta þess art Kon- ald Kcagan fari í frambort art nýju árið 1984 og segist þcss fullviss art hann muni ná kjöri. „Þcgar Ronald Reagan tók við embætti var hann með stefnuskrá sem dró að sér athygli fólks og fjöl- miðla,“ sagði Meese á fyrirlestri í gærkvöldi. „Eg er þess fullviss að Reagan mun fara fram 1984 og ég vænti þess að hann vinni," sagði Meese einnig á fundinum. kosninganna verða ekki ljós fyrr en síðar. Hann hlaut 89% atkvæða í kosningunum 1978. Alls var 1,3 milljón manna á kjörskrá og kjör- sókn var mjög góð. Pavarotti hættir við 5 tónleika Lundúnum, 9. fcbrúar. Al*. LUICIANO Pavarotti, söngvarinn hcimsfrægi, hefur hætt við þátt- töku í Bmm fvrirhugurtum upp- færslum á óperunni „Tosca“ eftir Purcini í Konunglcgu ópcrunni í Covcnt Garden á þcim forscnd- um, art hann sé útkcyrður og þurfi hvíld. Uppsclt var fvrir löngu á alla tónlcikana. „Það er ekkert við þessu að gera,“ sagði talsmaður óperupn- ar. „Við verðum að virða óskir söngvarans." Sumir höfðu greitt allt að 44 sterlingspundum fyrir miða á óperuna, eða sem svarar rúmlega 1.300 krónum. Spænski tenórinn Giacomo Aragall tekur við hlutverki Pav- arotti í óperunni. Miðaverð hef- ur verið lækkað verulega og kosta nú dýrustu miðarnir 27 og hálft pund. Þeir, sem hugðust sjá Pavarotti í hlutverki Cavara- dossi, geta fengið miða sína endurgreidda að sögn talsmanns óperunnar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.