Morgunblaðið - 10.02.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 10.02.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1983 i 13 Stykkishólmur: Aftanskin, félag aldraðra, stofnað Stykkishólmi, 31. janúar. í GÆR var stofnaft í Stykkishólmi fé- lag aldraftra borgara og hlaut það nafn- ift Aftanskin. Voru stofnfélagar um 60 talsins. Pálmi Frímannsson, hérafts- læknir haffti framsögu um félagsstofn- unina og tilgang hennar. Félagið hefur starfssvæfti í Stykkishólmi og nærsveit- um. Tilgangur er að vinna að hags- munum eldri borgara, halda uppi tómstundum og skemmtanastarfi og þjónustu fyrir aldraða í byggðalag- inu. Fasteignasalan Hátún Nóatúni 17, s: 21870,20998 Sléttahraun Góð 2ja herb. 64 fm íbuð á 1. hæð. Álfaskeið Góð 2ja herb. 67 fm íbúð með góðum bílskúr. Við Furugrund Glæsileg 3ja herb. 85 fm íbúð á 5. hæð. Þvottaherb. á hæðinnl. Góð sameign. Við Asparfell 3ja herb. 95 fm íbúð á 4. hæð. Þvottaherb. á hæðinni. Góður bílskúr. ibúö í toppstandi. Maríubakki Góð 3ja herb. 85 fm íbúö á 1. hæð meö aukaherb. í kjallara. Fannborg Falleg 3ja herb. 100 fm ibúð á 3. hæð. Stórar suöursvalir. Öldugata Góð 3ja herb. 95 fm íbúð á 3. hæð. Æsufell Góð 4ra herb. 100 fm íbúð á 7. hæð. Góö sameign. Vantar Höfum kaupendur að öllum stærðum fasteigna. Sér- staklega vantar 2ja herb. íbúöir. Flúðasel Falleg 4ra herb. 110 fm íbúð á 2. hæð. Þvottaaöstaöa í íbúð- inni. Lokað bílskýli. Kóngsbakki Falleg 4ra herb. 107 fm ibúð á 3. hæð. Þvottahús og búr inn af eldhúsi. Góð sameign. Kleppsvegur 4ra herb. 100 fm íbúö á 1. hæö með aukaherb. í risi. Barmahlíð 4ra herb. 120 fm íbúö á 2. hæð. Bílskúrsréttur. Kríuhólar Góð 4ra—5 herb. 120 fm enda- íbúð á 5. hæð. Gott útsýni. Bílskúr með vatni og rafmagni fylgir. Álfaskeið 5 herb. 120 fm endaíbúö á 2. hæð. Tvennar svalir. Bilskúrs- réttur. Nýbýlavegur Góð sérhæð um 140 fm. 4 svefnherb. Góður innbyggöur bílskúr. Urðarbakki Glæsilegt raöhús á 2 hæðum. 5 svefnherb., stofur, eldhús, sjón- varpsstofa, baöherb., gesta- snyrting, þvottaherb. og geymslur. Bílskúr fylgir. Hilmar Valdimarsson, Ólafur R. Gunnarsson, viðskiptafr. Brynjar Fransson heimasími 46802. Lög voru afgreidd fyrir félagið og stjórn kjörin en hana skipa 3 aðal- menn og 2 meðstjórnendur: Aðal- stjórn: Jakob Pétursson, kennari, formaður, Kristín Níelsdóttir, ritari og Lárus Kr. Jónsson, gjaldkeri. FréttariUrÍ Einbýli — tvíbýli — Kóp. Til sölu 310 fm nýlegt vandaö hús í Kópavogi. Vönduð eign. Uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús í Smáíbúðarhverfi Til sölu 155 fm gott einbýlishús á 2 hæðum ásamt rúmgóðum bílskúr. Verð 2,3—2,5 millj. Uppl. á skrifstofunni. Einbýlishús í Hafnarfirði 125 fm snoturt steinhús við Reykjavíkurveg. Gæti losnað fljótlega. Verð 1550—1600 þús. Sérhæð í Norðurbænum Hf. 5 herb. 145 fm nýleg vönduö efri sérhæð ásamt 70 fm rými í kjallara sem er tilbúin undir tréverk og málningu. Innan- gengt milli hæöar og kjallara. Stórar suöursvalir. 30 fm bíl- skúr. Uppl. á skrifstofunni. Sérhæð í vesturborginni 5 herb. vönduö 130 fm efri sérhæð. Bílskúrsréttur. Teikn. fylgja. Verð 1850—1900 þús. Við Ugluhóla — með bílskúr 4ra herb. 100 fm vönduö íbúö á 2. hæð (miðhæð) í lítilli blokk. Verð 1,5 millj. Við Leifsgötu 4ra—5 herb. 105 fm góð íbúð á 2. hæð í steinhúsi. Laus fljót- lega. Verð 1,1 millj. Við Hólabraut — Hf. 4ra herb. 100 fm góð ibúö á 1. hæö í 5 íbúöahúsi. Suöursvalir. Sjávarsýn. Bílskúrsréttur. Verð 1300—1350 þús. Við Kjarrhólma 3ja herb. 85 fm góð íbúö á 3. hæð. Þvottaherb. í íbúöinni. Suöursvalir. Verð 1,1 millj. Við Fannborg 3ja herb. 100 fm nýleg vönduð ibúð á 2. hæð. 23 fm suöursval- ir. Bílastæöi í bílhýsi. Laus fljótlega. Verð 1350 þús. Við Hraunbæ 3ja herb. 75 fm góö íbúð á jaröhæö. Verð 950 þús.—1 millj. Við Digranesveg m. bílskúr 2ja herb. 65 fm góð íbúð á jarðhæð. Sér inng., sér hiti. Verð 1050 þús. Við Gaukshóla 2ja herb. 64 fm snotur íbúö á 1. hæð. Suöursvalir. Verð 800 þús. Við Búðargeröi 2ja herb. 60 fm góð íbúð á 2. hæð (efri). Suöursvalir. Herb. í kjallara fylgir meö aögangi að wc. Laus fljótlega. Verð 900 þús. Við Mánagötu 2ja herb. 45 fm snotur kjallara- íbúð. Sér inng. Laus strax. Verð 650 þús. FASTEIGNA MARKAÐURINN Od*nsgotu 4 Simar 11540 21700 Jón Guðmundsson. Leó E Love logfr Gódan daginn! Viljum taka á leigu 20-30 m2 geymslupláss í grennd við Byko-húsið Nýbýlavegi 6 í Kópavogi. Leigutími liölega eitt ár. Um er aö ræða geymslu á skjölum, teikningum, skrifstofuhúsgögnum o.þ.h. Má vera eitt eða fleiri herbergi. Auglýsingastofa Kristínar hf Byko-húsinu Nýbýlavegi 6 sími (91)-43311 STÓRMARKAÐSVERÐ Gerið verðsamanburð Coop grænar baunir 1/1 d. kr. 19,85 Coop bl. grænmeti 1/1 d. kr. 23,40 Leni eldhúsrúllur 2 stk. kr. 24,75 C-11 þvottaefni 3 kg. kr. 87,70 Vex þvottalögur 2 I. kr. 38,15 Vinnuskyrtur 3 geröir frá kr. 99,00 Herrastígvél (græn) kr.295,00 Dömustígvél (svört) kr. 125,00 Bollapör kr. 37,00 Ódýrt saltkjöt og baunir fyrir sprengidag. Kynnum föstudag kl. 2—4 Pizzur frá Halta Hananum. Ávaxtasafa frá Sanitas kynningarverð STÓRMARKAÐURINN Opið til kl. 22.00 föstudaga og hádegis laugardag. Skemmuvegi 4A, Kópavogi Sérstakt tílbods*^ aóeins í eina viku Ef þú hefur ekki enn kynnst kostum IKEA svefnsófanna, þá er aldeilis kominn tími til aö heimsækja IKEA deildina og grandskoöa þá. Ekki síst vegna þess aö nú bjóöum viö þá á sérstöku tilboösverði sem gildir aðeins í eina viku. Sími póstverslunar er 30980 SOMMEN TROLLSTA PIXBO BERGEN 5S8C.- 4.995,- Z-S9ÖT- 6.900,- S^eCT- 3.880 - J&500.- 4.900,- Opið á fimmtudag t ilkl. 20 ▼T A TT A TTp Skeifunni 15 llAVJiiAU 1 Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.