Morgunblaðið - 10.02.1983, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1983
43
Símí 78900
Meistarinn
(Force of One)
Meistarinn, er ný spennumynd
með hinum frábæra Chuck |
Norris. Hann kemur nú í hring-
inn og sýnir enn hvaö í honum I
býr. Norris fer á kostum í
þessari mynd. Aöaihlv.: Chuck
Norris, Jennifer O’Neill, Ron |
O'Neal.
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Bönnuð bornum innan 14
ára.
Fjórir vinir
(Four Friends)
______ ,
Ný, frábær mynd, gerö af snill-
ingnum Arthur Penn en hann
geröi myndirnar Litli Risinn og
Bonnie og Clyde Myndin ger-
ist á sjöunda áratugnum og
fjallar um fjóra vini sem kynn-
ast í menntaskóla og veröa
óaöskiljanlegir. Arthur Penn
segir: Sjáiö til, svona var þetta
í þá daga. Aöalhlutv.: Craig
I Wasson, Jodi Thelen, Micha-
el Huddleston, Jim Metzler.
| Handrit: Sleven Tesich.
Leikstj.: Arthur Penn.
Sýnd kl. 5,7.05, 9.05 og‘n.10.
Bönnuð börnum innan 12
ára.
★★★ Tíminn
I ★★★ Helgarpósturinn
Litli lávarðurinn
(Little Lord Fauntleroy)
f Stóri meistarinn (Alec Guinn-
ess) hittir titla meistarann
(Ricky Schroder). Þetta er
hreint frábær mynd fyrir alla
fjölskylduna. Aöalhlv.: Alec
Guinness, Ricky Schroder,
Eric Porter. Leikstj.: Jack
Gold.
Sýnd kl. 5.
Flóttinn
(Pursuit)
Myndin er byggð á
sannsögulegum heimildum.
Aöalhlutverk: Robert Duvall,
Treat Williams, Kathryn Harr-
old. Sýnd kl. 7, 9 og 11.
Hnkkað verð.
SALUR4
Veiðiferðin
Islenska fjölskyldumyndin sem I
sýnd var viö miklar vinsældir ]
1980. Fjöldi þekktra leikara.
Sýnd kl. 5.
Sá sigrar sem þorir
(Who-Bares, Wins)
r
n
Þeir eru sérvaldir, allir sjálf-
boöaliöar, svífast einskis, og
| eru sérþjálfaöir. Aöalhlv : Lew- |
is Collins, Judy Davis, Rich-
ard Widmark, Robert Webb- |
er.
Sýnd kl. 7.30 og 10
Ath: breyttan sýningartíma
Bönnuð innan 14 ára.
Hækkað verð.
Being There
Sýnd kl. 9.
(12. sýningarmánuður)
Allar með ísl. texta.
| iMyndbandaleiga í anddyri |
í Kaupmannahöfn
FÆST
í BLAÐASÖLUNNI
A JÁRNBRAUTAR-
STÖOINNI
OG Á KASTRUP-
FLUGVELLI
V^terkurog
kJ hagkvæmur
auglýsingamióill!
Leitiö ekki langt yfir skammt
Húsavík í vetrarfríið
HVÍLD — MEGRUN
— LÍKAMSRÆKT
— ÚTIVERA
ÞARFTU AÐ MISSA NOKKUR
AUKAKÍLÓ?
ÞARFNASTU HVÍLDAR?
VILTU LOSNA FRÁ AMSTRI
HVERSDAGSINS?
VIÐ HOFUM LAUSNINA
Sérhæft starfsfólk svo sem læknir, íþróttakennarar, sjúkraþjálfi, leiösögumenn
og lipurt hótelstarfsfólk mun sjá til þess aö þér líði sem best.
Dagskrá: Dagskrá: ÁRDEGI: SÍODEGI:
Kl. 08.00 Vakiö gegnum hátalarakerfi húss- Kl. 13.00 Hvíld.
ins meö léttri tónlist og líkams- Kl. 14.00 Göngulerö meö
teygjum. fararstjóra.
Kl. 08.15 Ðoriö á herbergi heitt sítrónuvatn. Kl. 15.00 Létt miödagskaffi.
drukkiö meöan klæöst er (íþrotta- Kl. 15.30 Nudd.
galli). Kl. 17.00 Frjáls tími.
Kl. 08.30 Morgunleikfimi i sal, mál og vog. Kl. 19.00 Kvöldveröur.
Kl. 09.30 Morgunveröur. KVÖLD:
Kl. 10.30 Sund — gufa — heitur pottur.
Kl. 11.00 Frjáls tími. Kl. 20.30. Kvöldvaka
Kl. 12.00 Hádegisveröur Stutt ganga fyrlr svefn.
Verð pr. mann á viku:
Kr. 5.980 í 2m m/baði.
Kr. 6.480 í 1m m/baði.
Innifaliö í þessu verdi er:
Gisting, allar máltíöir, læknisskoðun. sund, gufa, heitur pottur, leik-
fimi, nudd, gönguteröir meö fararstjórn, fræöileg erindi, flug og
transfer flugvöllur — hótel — flugvöllur.
Ath. Hámarksfjöldi í hópi er 20 manns. Áskilinn er réttur til breytinga
á ofangreindu veröi.
1. vika 06/02
2. vika 13/02
3. vika 06/03
4. vika 27/03
5. vika 03/04
6. vika 10/04 -
13/02 '83
20/02 '83
13/03 83
03/04 ’83
10/04 ’83
17/04 ’83
Söluaðílar:
Hótel Húsavík,
Ferðaskrifstofa
Ferðaskrifstofan
Ferðaskrifstofan
og ferðaskrifstofur
ríkisins,
Úrval,
Útsýn,
víða
Vertu
velkominn
r(®““
Húsavlk
Stmi »-41220
Rekstur bifreiöar er einn
stærsti útgjaldaliöurinn
heimilishaldi meöal fjöl-
skyldu. Meö því aö aka á
Suzuki Alto er hægt aö
lækka þennan liö til mik-
illa muna.
Á Suzukl ferö þú lengra
á lítranum.
Suzuki Alto eyöir U.p.U. i a nuiiuiclUlO — Þaö
munar um minna en þaö!
Suzuki Alto kostar frá kr. 133.000-, meö sjálfskipt-
ÍngU kr. 142.500.- (Gengi pr. 4/2 ’83)
^ Sveinn Egi/sson hf.
SUZUKI Skeifan 17. Sími 85100