Morgunblaðið - 10.02.1983, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 10.02.1983, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. FEBRÚAR 1983 í DAG er fimmtudagur 10. febrúar, SKÓLASTÍKU- MESSA, 41. dagur ársins 1983. Árdegisflóö í Reykja- vík kl. 05.18 og síðdegisflóö kl. 17.34. Sólarupprás í Reykjavík kl. 09.41 og sól- arlag kl. 17.44. Sólin er í há- degisstaö í Reykjavík kl. 13.42 og tungliö í suöri kl. 11.51 (Almanak Háskólans). En sjálfur Drottinn frid- arins gefi ydur friöinn, ætíö á allan hátt. — Drottinn sé meö yöur öllum (2. Þessal. 3,16.). KROSSGATA 6 7 8 Hm I2 ■■ LÁRÍTT: 1. kirtlar, 5. mora, 6. líffær- ið, 9. vopn, 10. ending, 11. frumefni, 12. hljóma, 13. aflífun, 15. nokkur, 17. nískar. LÓÐRÉTT: I. eyjarnar, 2. ræktuðu landi, 3. tónverk, 4. ryðbrunnið, 7. klaufdýr, 8. sár, 12. hrópum, 14. kvenmannsnafn, 16. skóli. LAUSN SÍÐIJSTIJ KROSSGÁTU: LÁRÍ7IT: 1. elda, 5. örðu, 6. loga, 7. si, 8. nenna, II. Dl, 12. áir, 14. iTlin, 16. silung. IXMÍRÉTT: I. erlendis, 2. dögun, 3. ara, 4. aumi, 7. sal, 9. eiði, 10. nánu, 13. fag, 15. il. ARNAD HEILLA O/Vára verður á morgun, ÖU föstudaginn 11. febrúar, Rafn Símonarson bóndi, Aust- urkoti á Vatnsleysuströnd. Kona Rafns er Valgerður Guð- mundsdóttir, sem er borin og barnfaedd í Reykjavík. Þau hafa búið allan sinn búskap í Austurkoti á Vatnsleysu- strönd. Afmælisbarnið verður að heiman. FRÁ HÖFNINNI TOGARARNIR Ásbjörn, Hilmir SU og Engey eru farnir aftur úr Reykjavíkurhöfn til veiða. I gær kom erlent leiguskip til Eimskip. Það heitir Hove og hefur ekki komið hingað áður. { gærkvöldi var Mánafoss væntanlegur að utan og Skaftafell var væntanlegt af ströndinni. { dag er Skaftá væntanleg frá útlöndum. HEIMILISPÝR COLLIE-hundur hreinræktað- ur, er í óskilum í Dýraspítal- anum í Víðidal. Hann fannst uppi í Mosfellsdal á mánudag- inn var og er ómerktur með öllu. Síminn á Dýraspítalan- um er 76620. FRÉTTIR________________ KOMIN var norólæg vindátt á landinu í gærmorgun og frost víðast hvar, en hvergi teljandi mikið í fyrrinótt. Hér í Reykja- vík var t.d. eins stigs frost. Þar sem það mældist mest á lág- lendi, t.d. á Galtarvita og á Horni, var 5 stiga frost um nótt- ina. í spárinngangi sagði Veð- urstofan í gærmorgun að frost færi vaxandi, myndi það verða 5—10 stig aðfaranótt fimmtu- dagsins. Hvöss norðlæg átt myndi ganga fljótlega niður. Lít- ilsháttar snjókoma var hér bænum í fyrrinótt, en þar sem mest úrkoma varð um nóttina, á Vatnsskarðshólum, mældist hún 14 millim. Sólarlaust var hér í bænum í fyrradag. Þessa sömu nótt í fyrra var frostlaust veður hér í Rvík og víðast hvar á land- inu. DÓMSBIRTING. I nýju Lög- birtingablaði er birtur dómur, sem kveðinn var upp í desern- bermánuði síðastl. í aukadóm- þingi Gullbringusýslu í Kefla- vik. Málið hafði höfðað Ellen Einarsdóttir gegn rétthafa jarð- arinnar Hofs II (Efra-Hofs) í Gerðahreppi. — Af hálfu aðila var ekki sótt þing er dómurinn var kveðinn upp. Dómsorð: „Viðurkenndur er eignarréttur stefnanda að allri jörðinni Hof II í Gerðahreppi, Gullbringu- sýslu, með öllum mannvirkj- um, svo sem íbúðarhúsi, úti- húsum, ræktun, girðingum og öllum gögnum og gæðum er jörðinni fylgja og fyígja ber að engu undanskildu." — Það er ekki daglegt brauð að dóms- birting birtist í Logbirtingi. Á MÖÐRUVÖLLUM. í Lög- birtingi er auglýst laus til um- sóknar staða tilraunastjóra við Tilraunastöðina á Möðruvöll- um í Hörgárdal. „Tilrauna- stjóri skal hafa lokið háskóla- prófi í búvísindum og hafa sérjækkingu á einhverju sviði þeirrar starfsemi sem fram fer á tilraunastöðinni," segir í auglýsingunni sem er frá Rannsóknarstofu landbúnað- arins og þangað skal umsókn- um skilað fyrir 1. mars nk. Stofnunin mun veita væntan- legum umsækjendum uppl. um starfið. SPILAKVÖLD verður í kvöld, fimmtudagskvöld í safnaðar- heimili Langholtskirkju og verður þar byrjað að spila fé- lagsvist kl. 20.30 til ágóða fyrir kirkjubygginguna. SJÁLFSBJÖRG í Rvík og ná- grenni hefur haft hug á að efna til leikhúsferða fyrir fé- lagsmenn sína. Verður hin fyrsta farin 13. febr. nk. Verð- ur þá farið í Iðnó, þar sem sýnt verður leikritið „Salka Valka“. Síðan verður farin leikhúsferð 19. þ.m. og aftur 26. febr. og verður þá farið í Austurbæjarbíó þar sem sýnt verður leikritið „Hassið henn- ar mömmu". — Nánari uppl. verða veittar í skrifstofu fé- lagsins, sími 17868. Steingrlmur meðmælt- ur meðaltalsreglunni „FRAMSÓKNARFLOKKURINN kefur hvu* eftir uul nmþykkl «* M*- réUa M mÍMvrci, or«ii of mikit," flokluiÍBS, i gmr. „Þeir som fordmma meðaltalákð- ferðiqa, skilja hana ekki * Þá kvað Steingrimur meðaltalsregluna að mðrgu leyti sanngjörnustu leiðina, sem til boða stæði. uá er or*i* milli kjördmma, sem er a* míau mati Hermaaaaaoa, formaiur Framaókaar- FÉLAG farstöðvaeigenda held- ur spilakvöld í kvöld, fimmtu- dagskvöld, í Síðumúla 2 og verður byrjað að spila kl. 20.30. HALLGRÍMSKIRKJA. Opið hús er í dag, fimmtudag, fyrir aldraða í safnaðarsai Hall- grímskirkju kl. 15. Kaffiveit- ingar verða og sýnd verður ís- lensk kvikmynd. KVENFÉL. Kcðjan heldur að- alfund sinn í kvöld kl. 20.30 í Borgartúni 18. KVENNADEILD Styrktarfél. lamaðra og fatlaöra heldur að- alfund sinn í kvöld, fimmtu- dagskvöld, 10. febr. á Háaleit- isbraut 11 og hefst hann kl. 20.30. AKRABORGIN siglir nú fjór- um sinnum á dag milli Akra- ness og Reykjavíkur og fer skipið frá Akranesi og Reykja- vík sem hér segir. Frá Ak.: Frá Rvík: kl. 08.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 fyrir 25 árum LÖGREGLAN í borginni Leopoldville í Belgísku- Kongo er að rannsaka hvort þar fari fram sala á mannakjöti. Maður nokk- ur hafði verið handtekinn er hann var að drepa mann og kvaðst þessi maður hafa drepið níu manns „til að hafa nægar kjötbirgðir". Maðurinn hafði boðið belgískum embætt- ismanni að selja honum dálítið kjöt! Þá komst allt upp. Tommi er ekki svo tómur, og við komumst bara ekki hjá því að útvega honum aukatíma í meðaltalsreglunni, góði! Kvöld', nætur- og helgarþjónusta apótekanna í Reykja- vík dagana 4. til 10. febrúar, aö báöum dögunum meö- töldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnes Apótek opiö til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnudag. Ónæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram i Heilsuverndarstöó Reykjavíkur á þriöjudögum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi meö sér ónæmisskírteini. Læknastofur eru lokaöar á laugardögum og helgidögum. en hægt er aö ná sambandi við lækni a Göngudeild Landspítalans alla virka daga kl. 20—21 og á laugardög- um frá kl. 14—16 sími 21230. Göngudeild er lokuö á helgidögum. Á virkum dögum kl.8—17 er hægt aö ná sambandi vió neyöarvakt lækna á Borgarspítalanum, sími 81200, en því aðeins aö ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 aö morgni og^ frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. Á mánudög- um er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar í símsvara 18888. Neyöarvakt Tannlæknafélags Isiands er i Heilsuverndarstööinni viö Barónsstig á laugardögum og helgidögum kl. 17—18. Akureyri. Uppl. um lækna- og apóteksvakt í simsvörum apótekanna 22444 eóa 23718. Hafnarfjöróur og Garóabær: Apótekin í Hafnarfiröi. Hafnarfjarðar Apótek og Noröurbæjar Apótek eru opin virka daga til kl. 18.30 og til skiptist annan hvern laugar- dag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Uppl. um vakt- hafandi lækni og apóteksvakt í Reykjavík eru gefnar í símsvara 51600 eftir lokunartíma apótekanna. Keflavík: Apótekiö er opiö kl. 9—19 mánudag til föstu- dag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10—12. Simsvari Heilsugæslustöövarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10—12. Uppl. um læknavakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17 á virkum dögum, svo og laugardögum og sunnudögum. Akranes: Uppl um vakthafandi lækni eru i símsvara 2358 eftir kl. 20 á kvöldin. — Um helgar, eftir kl. 12 á hádegi laugardaga til kl. 8 á mánudag. — Apótek bæjarins er opió virka daga til kl. 18.30, á laugardögum kl. 10—13 og sunnudaga kl. 13—14. Kvennaathvarf, opiö allan sólarhringinn, simi 21205. Húsaskjól og aóstoó fyrir konur sem beittar hafa veriö ofbeldi i heimahúsum eöa oröiö fyrir nauögun. Skrifstofa samtakanna, Gnoöarvogi 44 er opin alla virka daga kl. 14— 16, sími 31575. Póstgirónúmer samtakanna 44442-1. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3—5, simi 82399 kl. 9—17. Sáluhjálp í viölögum 81515 (símsvari) Kynningarfundir í Síöumúla 3—5 fimmtudaga kl. 20. Silungapollur sími 81615. Foreldraróógjöfin (Ðarnaverndarráö íslands) Sálfræöileg ráögjöf fyrir foreldra og börn. — Uppl. í síma 11795. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SJÚKRAHÚS Heimsóknartímar, Landspitalinn: alla daga ki. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 19.30. Kvennadeildin: Kl. 19.30—20 Sæng- urJcvennadeild: Alla daga vikunnar kl. 15—16. Heimsók- artími fyrir feöur kl. 19.30—20.30. Barnaspítali Hrings- ins: Kl. 13—19 alla daga. — Landakotsspítali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — Borgarspítalinn í Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. Á laugardögum og sunnudögum kl. 15— 18 Hafnarbúöir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. — Hvít- abandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknartími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstudaga kl. 16—19.30 — Laugardaga og sunnudaga kl. 14—19.30. — Heilsu- verndarstööin: Kl. 14 til kl. 19. — Fæóingarheimili Reykjavíkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. — Kleppsspítali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. — Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. — Kópavogshælió: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidög- um. — Vífilsstaóaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15—16 og kl. 19.30—20. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu viö Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir mánudaga til föstudaga kl. 9—19 og laugardaga kl. 9—12. Útlánssalur (vegna heimiána) er opinn kl. 13—16, á laugardögum kl. 10—12. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opiö mánudaga til föstudaga kl. 9—19. Útibú: Upplýsingar um opnunartíma þeirra veittar i aöalsafni, sími 25088. Þjóóminjasafnió: Opiö þriöjudaga, fimmtudga, laugar- daga og sunnudaga frá kl. 13.30—16. Listasafn íslands: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30 til 16. Sérsýning: Manna- myndir í eigu safnsins. Borgarbókasafn Reykjavíkur: ADALSAFN — ÚTLÁNS- DEILD, Þingholtsstræti 29a, simi 27155 opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga í sept.—apríl kl. 13—16. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgaröi 34, simi 86922. Hljóöbókaþjónusta viö sjónskerta. Opiö mánud. — föstud. kl. 10—16. AOALSAFN — lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27. Sími 27029. Opiö alla daga vikunnar kl. 13—19. laugardaga 9—18, sunnudaga 14—18. SÉRÚT- LÁN — afgreiösla í Þingholtsstræti 29a, sími aöalsafns. Bókakassar lánaöir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21. Einnig laugardaga sept —apríl kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Heimsendingarþjónusta á prentuöum bókum viö fatlaöa og aldraöa. Símatími mánudaga og fimmtu- daga kl. 10—12. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — Bustaöakirkju, sími 36270. Opiö mánudaga — föstudaga kl. 9—21, einnig á laugardögum sept,—apríl kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöö í Bú- staöasafni, sími 36270. Viökomustaðir víösvegar um borgina. Árbæjarsafn: Opiö samkvæmt umtali. Upplýsingar í síma 84412 milli kl. 9 og 10 árdegis. SVR-leið 10 frá Hlemmi. Ásgrímssafn Bergstaöastræti 74: Opiö sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudga frá kl. 13.30—16. Tæknibókasafnió, Skipholti 37: Opiö mánudag og fimmtudaga kl. 13—19. Á þriöjudögum, miövikudögum og föstudögum kl. 8.15—15.30. Sími 81533. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar viö Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2—4. Listasafn Einars Jónssonar: Opiö miövikudaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Hús Jóns Sigurössonar í Kaupmannahöfn er opiö miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16—22. Kjarvalsstaóir: Opiö alla daga vikunnar kl. 14—22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3—5: Opiö mán.—föst. kl. 11—21 og laugard. kl. 14—17. Sögustundir fyrir börn 3—6 ára föstud. kl. 10—11 og 14—15. Síminn er 41577. SUNDSTAÐIR Lqugardalslaugin er opin mánudag til föstudag kl. 7.20—19.30. Á laugardögum er opiö frá kl. 7.20—17.30. Á sunnudögum er opiö frá kl. 8—13.30. Sundlaugar Fb. Breióholti: Mánudaga — föstudaga kl. 07.20—10.00 og aftur kl. 16.30—20.30. Laugardaga kl. 07.20—17.30. Sunnudaga kl. 08.00—13.30. Uppl. um gufuböó og sólarlampa í afgr. Sími 75547. Sundhöllin er opin mánudaga til föstudaga frá kl. 7.20— 13 og kl. 16— 18.30. Á laugardögum er opið kl. 7.20— 17.30, sunnudögum kl. 8.00—13.30. — Kvenna- tími er á fimmtudagskvöldum kl. 21. Alltaf er hægt aö komast í bööin alla daga frá opnun til kl. 19.30. Vesturbæjarlaugin er opin alla virka daga kl. 7.20— 19.30, laugardaga kl. 7.20—17.30 og sunnudag kl. 8.00—13.30. Gufubaóiö í Vesturbæjarlauginni: Opnun- artíma skipt milli kvenna og karla. — Uppl. í síma 15004. Varmárlaug í Mosfellssveit er opin n.ánudaga til föstu- daga kl. 7.00—8.00 og kl. 17.00—18.30. Laugardaga kl. 14.00—17.30. Saunatími fyrir karla á sama tíma. Sunnu- daga opið kl. 10.0a— IZOG. Atmennurtíml í saunabaöi á sama tíma. Kvennatímar sund og sauna á þriöjudögum og fimmtudögum kl. 17.00—21.00. Saunatími fyrir karla miövikudaga kl. 17.00—21.00. Sími 66254. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga — fimmtudaga: 7.30—9, 16—18.30 og 20—21.30. Föstudögum á sama tíma, til 18.30. Laugardögum 8—9.30 og 13—17.30. Sunnudaga 9—11.30. Kvennatímar þriöjudaga og fimmtudaga 20—21.30. Gufubaöiö opiö frá kl 16 mánu- daga—föstudaga, frá 13 laugardaga og 9 sunnudaga. Símlnn er 1145. Sundlaug Kópavogs er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—9 og frá kl. 14.30—20. Laugardaga er opiö 8—19. Sunnudaga 9—13. Kvennatímar eru þriðjudaga 20—21 og miövikudaga 20—22. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjaróar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—21. Laugardaga frá kl. 8—16 og sunnudaga frá kl. 9—11.30. Bööin og heitu kerin opin alla virka daga frá morgni til kvölds. Sími 50088. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga—föstudaga kl. 7—8, 12—13 og 17—21. Á laugardögum kl. 8—16. Sunnudögum 8—11. Síml 23260. BILANAVAKT Vaktþjónusta borgarstofnana. vegna bilana á veitukerfi vatns og hita svarar vaktþjónustan alla virka daga frá kl 17 til kl. 8 í síma 27311. í þennan sima er svaraö allan sólarhringinn á helgidögum Rafmagnsveitan hefur bil- anavakt allan sólarhringinn i sima 18230.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.