Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 26. FEBRÚAR1983 37 veriö þreytt á löngum fundarsetum móöurinnar og liöiö af súrefnis- skorti. Læknarnir gáfu hins vegar enga skýringu þrátt fyrir miklar rannsóknir. Ég haföi mikiö aö gera á meö- göngutímanum, hélt mínu strlki. Ég stundaöi kennslu fram til 1 mars en fæddi 22. mars. Auk þess sótti ég fjölda funda, sleppti til dæmis einum fundi í félagsmálaráði vegna fæðingarinnar, en þar gegndi ég formennsku. Þá tók ég þátt í prófkjöri fyrir Framsóknarflokkinn og hafnaöi í ööru sæti listans f Reykjavík. Þú spyrö um viöbrögö annarra viö barneigninni. Þau voru lær- dómsrík og mismunandi. Sumir virtust alveg afskrifa mig í pólitík- inni, því framundan voru borgar- stjórnarkosningar. Aörir hvöttu mig aö halda áfram. Auövitaö velti ég því fyrir mér hvort þetta gæti gengiö, en þaö er allt hægt, spurn- ingin er hvort þaö sé æskilegt. Svo var þaö líka hugsjónamál, aö sýna og sanna aö konur geti tekiö þátt í stjórnmálum þótt þær eigi börn. Og minnumst þess aö á vinnu- markaöinum þykja þrír mánuöir nægilegt fæöingaorlof. Raunin hefur oröiö sú, aö fram til þessa hefur allt gengiö vel. Nú eru fleiri hendur til aö hjálpast aö, og svo hlaupa ættingjar líka undir bagga þessa fyrstu mánuöi. Gunn- ar tók sumarfríiö sitt í maí, annars heföi þetta ekki gengiö. Hvað barnið sjálft varöar, þá vil ég þakka mjög gott og fullkomiö ungbarnaeftirlit, til dæmis kom hjúkrunarfræöingur heim vikulega fyrstu mánuöina. Auövitaö breytist heimilislífiö mikiö meö tilkomu lítils barns, en þaö hefur bara oröiö ánægjulegra. Viö njótum þess meira núna aö eiga ungabarn, viö erum þroskaöri, í meira jafnvægl og höf- um því meiri ánægju af því aö ann- ast lítiö barn.“ Prófkjör SjálfstædisfLokksms í Reykjaneskjördæmj 26. og 27. febnlar. Anna 8. Snæbjörasdóttir, Asthildur Pétursdóttir, Dröfn Farestveit, sveltarstjóri, bæjarfulltrul, bæjarfulltrúl, Bessastaðahreppi. Kópavogl. Garðabæ. Erla Slgurjónsdóttlr, oddvlti, Bessastaðahreppi. Helga Richter, íireppsnefndarmaður, Mosfellshreppi. Lilja Hallgrímsdóttir, bæjarfulltrúi, Garðabæ. ólina Ragnarsdóttlr, forseti bæj arstj órnar, Grindavík. Ásl&ug H&rðardóttir varamaður í bæjarstjórn Seltjarnarnesi Við styðjum Salome Við þekkjum störf hennar og árangur í sveitarstjómar- og landsmálum. Konur Sólveig Ágústsdóttlr, bæjarfulltrúi, Hafnarfirði. Tryggjum Salome þingsæti áfram Láirnn það ekki henda að jafh hæíur þingmaður nái ekki kjöri Þitt atkvæði getur ráðið úrslitum* Verðum með aðstöðu I: J.C.-salnum, Þverholti, Mosfellssveit, sími 66149 og 67149 og Borgarholtsbraut 71, Kópavogi, sími 40781. Opið frá, ki. 17-132 á báðum stöðum. Litið ixm — hafið samhand. Stuðnlngsmenn Salome Þoikelsdóttur alþlnglsmanns. SSffffi *líú eru þingmenn Sj álfstæðisflokksins í ReykJaneskjördæmi 3. Ætlum henni þvi ekJkl lægra sæti en hún hefur nú, þ.e. 3. sæti. ■Hi þegar þú áttir barn í fyrsta skipti? „Ég fann engan sérstakan lík- amlegan mun á mór en fann aftur á móti aö fræösluþátturinn haföi breyst svo og meöhöndlun sæng- urkvenna. Nú eru konur vel búnar undir fæöinguna, þær eru fræddar um þessa hluti og kennd öndun, slökun og leikfimisæfingar. Hvaö meöhöndlunina sjálfa varöar, þá fengu konur hér áöur ekki aö hafa börnin hjá sér og hugsa um þau eftir fæöinguna en núna sjá þær mikiö um börnin sjálfar. í fyrri fæö- ingunni óskuöum viö hjónin eftir því aö eiginmaöurinn fengi aö vera viöstaddur fæöinguna en því var hafnaö, en þá tíökaöist þaö ekki en nú þykir þaö sjálfsagt. Þannig viröast fæöingarstofnanirnar vera orönar oþnari og finnst mér þaö breyting til batnaöar." Fannst þér ekki mikil viöbrigöi aö vera allt í einu komin með ungabarn á heimilið? „Nei, ég er ekki haldin þeirri til- finningu aö ég só bundin yfir barn- inu, því umönnun þess deilist nú á þrjá aöila, þ.e. okkur hjónin og eldri strákinn okkar. Maöurinn minn, sem er gullsmiður, vinnur heima og þurfum viö því ekki aö fara meö barnið snemma út á morgnana í gæslu, en ég byrjaöi aö vinna aftur eftir fjóra mánuöi og vinn allan daginn. Við erum heldur ekki aö deila þeim tíma niöur á okkur, sem þarf Sonurinn Baldur, sem nú er 7 mánaöa, ásamt móður sinni Helgu Ragnarsdóttur. til aö gæta barnsins heldur göng- um öll aö því verki og geröum þaö jafnt. Þetta á ekkert síöur viö um eldri strákinn okkar, sem hefur sýnt ábyrgöartilfinningu og vænt- umþykju gagnvart bróöur sínum og er honum afar góöur.“ Hver voru viöbrögð annarra er þeir vissu aö þú varst ófrísk? „Þaö kom mér á óvart aö fólki fannst ég vera oröin of gömul til að eignast barn.“ En hvaö finnst þér sjálfri? „Mér finnst ég ennþá nógu ung til aö eiga barn og aö ég njóti þess jafnvel miklu betur nú en áöur, en þaö er mikil lífsfylling aö eignast nýjan einstakling, fylgjast meö þroska hans og geta kennt honum þaö sem hann þarf til aö geta staöið sig í lífinu."

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.