Morgunblaðið - 25.02.1983, Page 15

Morgunblaðið - 25.02.1983, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1983 47 Sagt frá skemmtilegri sýningu á hjúkrunarkvennabúningum frá 1926 og rakin þróunin til okkar daga og spáð í framtíðina. Sýning þessi var skemmtiatriði á árshátíð Borgarspítalans, sem haldin var nýlega 1926 Hér má sjá einkennisbúning Féiags islenskra hjúkrunar- kvenna, sem notaöur var af bæjarhjúkrunarkonum, sem fóru allra feróa sinna á hjóli og hafa sennilega vakiö bæöi viröingu og ótta annarra veg- farenda. Ðúningnum, sem var alklæönaður, fylgdi blár kjóll en viö ýmis störf var notaöur hlíföarsloppur Ljósm. Troels Bentsen. 1931—35 Þetta er fyrsti einkennisbún- ingur hjúkrunarkvenna á Landspítalanum. Hann er efn- ismikill og gat leynt vel inni- haldinu. Hann var borinn meö stolti og honum fylgdi stífur flibbi. 1945—50 Eftir strióió leit dagsins Ijós hinn litlausi hviti sloppur, sem þó var nokkuö efnismikil flik. Stifi flibbinn er horfinn og gift- um hjúkrunarkonum fjölgar! 1950—55 Svo kom „westan" bliöi blærinn og brátt fór aö sjást í lærin. Nytonsloppar og kappar nettir nú uróu sumir mettir. Vart gat þaö oröiö verra, viröing tók aö þverra. 1965—75 En launln voru svo lág, að árlö 1965 var samið um starfsbún- ing, sem spitalarnir skyldu láta í té og varö búnlngurinn aö vera vatnsekta. En þetta er fyrsti starfsbúnlngur Borg- arspítalans árið 1967. 1975 En svo rann upp tfml rauö- sokka er kasta skyldl öllum kvenlegum klsaönaöi, köppum og kjólum fyrir róöa og upp meö buxurnar. 2000? Gera má ráö fyrlr aö hjúkrun- arbúnlngar framtióarlnnar veröi efnislltlir (ekki vegna fjár- hagsöröugleika) til þess aö draga úr sýkingarhættu. En þennan búning hannaöí Colin Porter, fatahönnuöur. Hjúkrunarbúningar framtíðarinnar - efnis- litlir til að draga úr sýkingarhættu! Starfsfólk Borg- arspítalans hélt árshátíö sína á Broadway þann ellefta þessa mánaöar og var þar samankomiö um eitt þúsund manns. Skemmti fólk sér hiö besta og var þar ýmislegt til ánægjuauka. Þar á meöal var óvenjuleg tísku- sýning, sem starfsfólkiö stóö aö, en sýndir voru hjúkrunarkvennabúningar allt frá árinu 1926 og til þessa dags og gott betur en þaö, því spáö var í framtíðina í þessum efn- um og er hugmyndin um hjúkrunarbúning framtíö- arinnar mjög frumleg og „sexí“ eins og meðfylgj- andi myndir bera meö sér. En því miður voru ekki sýndir hjúkrunarbúningar karla enda eru þeir fáir í hjúkrunarfræöingastétt- inni og eiga heldur ekki langa sögu aö baki. En hjúkrunarfræðingarnir á Borgarspítalanum eiga skýringu á þessu, sem kom fram á árshátíöinni en þar vitnuöu þær í um- sögn læknis nokkurs, sem skrifaöi áriö 1923: „Hjúkr- unarstarfið er ábyrgöar- mikiö og vandasamt. Þess vegna þarf hver sá er vill leysa þaö vel af hendi aö vera góðum gáfum gædd- ur. En þær gáfur eru oftar meöfæddar konum en körlum.“ Sýningin á hjúkr- unarkvennabúningunum vakti mikla kátínu gest- anna en þær sem sýndu gengu fram undir tónlist þess tíma sem búningarn- ir voru frá. Þaö má geta þess að textinn, sem fylgir myndunum, er saminn af starfsfólki Borgarspítal- ans og sýningardömurnar eru allt hjúkrunarfræð- ingar, en þær eru: Sigríður Lister, Kristín Ingólfsdótt- ir, Anna Sigríöur Indriöa- dóttir, Ragnhildur Jóhann- esdóttir, Hrafnhildur Kristjánsdóttir, Margrét Stefánsdóttir og Ása Atla- dóttir. Matthildur Guð- mundsdóttir æföi sýn- ingarstúlkurnar og valdi tónlist. BÍLASÝNING Sýnum laugardag 26. feb. og sunnudag 27. feb. frá kl. 1 -6 Kynning á kaffi Kynnum BMW-315, -316, -318i, -320i,-323i,-518, og -520i Viö kynnum nú um helgina nýju 300 línuna frá BMW, sem ber þýskri þekkingu, nákvæmni og hugviti gott vitni. Komiö og kynnist þessum frábæru bílum. KRISTINN GUÐNASON SUÐURLANDSBRAUT 20, SÍMI 86633 fu ■enn omnari

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.