Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 16
48 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1983 ^uö^nu- ípá . BRÚTURINN |l|l 21. MARZ—19.APRIL Kryndu aA gera eitthvaA skap- andi í dag. Einnig hefAirAu gott af því aA fara í smáfrí. Fólk kringum þig getur veriA mjög leiAinlegt og reynir aA stofna illinda. Láttu ekki <esa þig upp. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAl Þú ættir að gera stórinnkaup fyrir heimilið í dag. Reyndu að skipuleggja tíma þinn betur svo þú verðir ekki alltaf á síðustu stundu með allt. TVlBURARNIR ÍÍJS 21. MAl—20. JÍINl Þú skalt ekki taka mark á rugl- andi skilaboAum sem þér berast í dag. FarAu eitthvaA aA skemmta þér meA góAum vini þínum í kvöld. Iní ert í skapi til aA sletu örlítiA úr klaufunum Jáj KRABBINN 21. JÍINl—22. JÍILÍ l>ú skalt athuga hvort þú getur ekki fengið betur borgaða vinnu. Forðastu að taka lán eða stefna sjálfum þér í skuldir. HeiLsan er að lagast. >T®lUÓNIÐ \ + 23. JÍILl—22. ÁGÚST á' l»ú ættir að huga vel að útliti þínu og gera eitthvað fyrir sjálf- an þig. Revndu að slaka á kvöld. I»u hefur ekkert upp úr því að deila við þína nánustu. MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT l*ú skalt hvíln þig heima í dag. Inj þarft aA endurvinna þrekiA eftir erfiAiA undanfarna daga. Bjóddu skemmtilegu fólki í heimsókn í kvöld og þá muntu skemmta þér reglulega vel. VOGIN WÍt$4 23.SEPT.-22.OKT. I dag hefuróu tíma til aA sinna vel þínum nánustu. W ættir ef til vill aA bjóAa þínum nánustu eitthvaA út aA skemmta þér. Ekki taka þátt í fjárhættuspili JJl DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. I»ú ert með góðar hugmyndir í kollinum um það hvernig þú getur grætt peninga. Láttu til skarar skríða. Reyndu að forð- ast rifrildi sem upp kann að koma á heimili þínu í kvöld. m BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. I*etta er góður dagur til þess að fara í stutt ferðalag. Þú þarft að svala metnaðargirni þinni og endurskoða afstöðu þína til lífs- ins. Illustaðu ekki á þá sem þykjast allt vita, þeir viu vana- lega minnst. m STEINGEITIN ______22.DES.-19.JAN. Ilugsaðu fyrst og fremst um heilsuna í dag. klæddu þig vel og gættu hófs í maUræði. Þú ættir að skipuleggja framtíðina betur. Bjóddu heim vinum I kvöld. VATNSBERINN 20. JAN.-18. FEB. ÞetU er góður dagur til þess að Uka þátt f félagsmálum og kynnast nýju fólki, mundu samt að Uka maka þinn eða félaga með. AsUmálin ganga mjög vel hjá þér núna. U< FISKARNIR 3 19. FEB.-20. MARZ Forða«tu að ofreyna þig á vinnu í dag. Gættu hófs í mat og drykk. Heilsan er dýrmæt og að gera að halda henni í lagi. I»ú færð skemmtilega heimsókn í kvöld. DÝRAGLENS CONAN VILLIMAÐUR TOMMI OG JENNI LJÓSKA VÁ! Wl<3 OREYMDI AE> Vt£> KUPUM EVERESr- TINP 3AMAN/ EN SVOHA l'öRYSölS- SKVNI, /CTTlRpU Af> j l'ata Mlö fara SMÁFÓLK 1‘ NEEP HELPÍ AM SURROUNPEP BV COVOTES! CANNOT HOLP OUT l>að kom símskeyti frá Sámi bróður þínum ... „Darfnast hjálpar! Er um- kiingdur af sléttuúlfum! Er að þrotum kominn!“ SPIKE NEEP5 HELP! TO ARMSi! SÁMUR ÞARF Á HJÁLP AÐ HALDA! TIL VOPNA!! Allt í lagi ... til vængja! BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Spilið 1 dag er gömul lumma. En eins og Flosi Ólafsson hefur réttilega bent á: sjaldan er góð ýsa of oft freðin. Norður ♦ D4 VÁ5 ♦ G954 + KD975 Suður ♦ K85 VKD74 ♦ Á1083 ♦ Á8 Þú vaktir á einu 16—18 punkta grandi í suður og norð- ur stökk í þrjú grönd. Út kem- ur spaðasexan, fjórða hæsta, og drottningin í blindum held- ur. Hvað nú? Það er mjög holl æfing í svona spilum að teikna upp í huganum þá legu sem drepur spilið. Byrjaðu á því og þá er auðveldara að koma auga á bestu spilamennskuna. Ef vestur er að spila út frá fimmlit í spaða er spilið óvinn- andi ef austur á GlOxx í laufi og KD í tígli. Þá er hvorki hægt að fría níunda slaginn á lauf eða tígul án þess að aust- ur komist inn til að spila spaða í gegnum kónginn. En reyndar er það lega af þessu tagi sem sagnhafi þarf fyrst og fremst að vera á varðbergi gegn: Vestur ♦ ÁG762 V 962 ♦ 762 ♦ 103 Norður ♦ D4 VÁ5 ♦ G954 ♦ KD975 Austur ♦ 1093 ▼ G1083 ♦ KD ♦ G642 Nuður ♦ K85 VKD74 ♦ Á1083 ♦ Á8 í öðrum slag er rétt að spila litlu laufi á áttuna. Þannig er hægt að tryggja sér níunda slaginn á lauf ef þau skiptast 4-2. Umsjón: Margeir Pétursson Á minningarmóti Chigorins í Sochi fyrir áramótin kom þessi staða upp í skák enska stórmeistarans Speelmans, sem hafði hvítt og átti leik gegn sovézka meistaranum Pigusov. 36. Hxe6! — fxe6 (Eða 36. ... Dxe6, 37. Dxd5) 37. Dh5+ og svartur gafst upp.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.