Morgunblaðið - 25.02.1983, Page 8

Morgunblaðið - 25.02.1983, Page 8
40 MORGUNELAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1983 LESENDAÞJÓNUSTA MORGUNBLADSINS Um sextugt eru um 40% fullorðinna með blóðþrýstingshækkun Hér birtast svör viö spurningun- um sem bárust vegna lesenda- þjónustu Mbl. í samvinnu við Krabbameinsfélag íslands og Hjartavernd. Eins og komiö hef- ur fram í Mbl. er hægt aö líkja þessum sjúkdómum viö farsótt- ir, þar sem tvö af hverjum þremur dauðsföllum má rekja annaö hvort til krabbameins eöa hjarta- og æðasjúkdóma. Les- endur eru hvattir til aö notfæra sér þessa þjónustu og spyrja um allt sem varöar þessa sjúk- dóma, en símatími er frá 11—12 alla virka daga, síminn er 10100. Of há blóðfita Kona é Akranesi spyr: „Hversu oft þarf fólk sem hefur of háa blóðfifu aö láta fylgjast meö sér, meö hvaö löngu millibili þarf þaö aö fara í fitumælingu og eru einhver sérstök einkenni sem fylgja fólki meö of háa blóöfitu. Er þaö ættgengur sjúkdómur?" Þórður Haröarson yfirlæknir á Landspítalanum svarar: „Engar fastar reglur er hægt aö gefa um þaö hversu oft þarf aö koma til eftirlits, því það fer eftir því hve blóðfitan er há. Sé um mjög háa blóöfitu aö ræöa, dugar mataræöismeðferð ekki eingöngu, og í þeim tilfellum þarfnast viö- komandi sérhæförar meöferöar, en í því sambandi er hægt aö benda á göngudeild sem rekin er á vegum Landspítalans fyrir þessa sjúklinga. Há blóöfita er mjög oft ættgeng og gengur því í mörgum fjölskyld- um. Ef blóöfita er mjög há, geta einkenni veriö þykkildi á sinum, t.d. réttisinum fingra og hásininni, og upphleypt Ijós þykkildi á augn- lokum. Ef vitaö er til aö einhver ein- staklingur hafi mjög háa blóöfitu, þ.e. kolesterol, er full ástæöa til aö rannsaka einnig nákomin ætt- menni hans.“ Prengli í kransæðum 76 ára karlmaöur í Reykjavík, sem er með kransæðaþrengsli spyr: „Er nokkuö nýtt komiö á mark- aöinn fyrir kransæöasjúklinga, sem tekur t.d. „nitro seloken" og „sorbangir fram? Hvernig virkar „adalat"? Hvaö er helst til ráöa þegar styttist á milli verkja viö til- tölulega litla hreyfingu og notuö eru ofangreind meöul, en ýmis önnur hafa veriö reynd? Eru til tæki til aö sjá þrengsli í æöum sjúklings, sjást þau ef til vill á hjartalínuriti?" Arni Kristinsson yfirlæknir á Landspítalanum svarar: „Varöandi fyrstu spurninguna, þá eru komin á markaöinn fleiri lyf og eldri lyf í nýju formi, t.d. „nitro glyserin” krem og sama efni og er í „sorbangir, en langvirkara. Nýtt lyf er t.d. „adalat“, en þaö er ekki endilega víst aö ný lyf taki þeim eldri fram. — „Adalat" víkkar út grannar slagæöar. — Þegar stytt- ist milli verkja viö tiltölulega litla hreyfingu, er ástæöa til aö lelta læknis snarlega því þaö gætl veriö merki um yfirvofandi kransæöa- stíflu eöa hjartadrep. — Þrengsli í æöum sjúklinga sjást ekki á hjartalínuriti, en meö kransæða- þræöingu og kvikmyndun eftir inn- dælingu skuggaefnis er hægt aö sjá slík þrengsli." Hækkaður blóðþrýstingur Karlmaöur spyr: Er lækkaöur blóöþrýstingur al- gengur meðal íslendinga? Hvaöa einkenni fylgja blóðþrýstings- hækkun? Nikulás Sigfússon svarar: .(.Hækkaöur blóöþrýstingur — háþrýstingur — er algengur sjúk- dómur meöal fslendinga; eins og meöal flestra þjóöa sem búa viö svipuð lífskjör og viö. Hóprann- sókn Hjartaverndar hefur leitt í Ijós aö um þaö bil 15% eöa sjöundi hver fulloröinna hafa þennan kvilla. Tíöni sjúkdómsins er háö aldri, lítil hjá ungu fólki og börnum en vex jafnt og þétt meö aldri, þannig aö um sextugt eru nálægt 40% fulloröinna meö blóöþrýst- ingshækkun. Sjúkdómurinn er algengarl hjá körlum fram yfir fimmtugt en eftir þaö algengari hjá konum. Varöandi síöari spurninguna er þaö aö segja aö einkenni blóö- þrýstingshækkunar eru oftast mjög lítil eöa engin i byrjun. Ef ein- kenna veröur vart er oftast um aö ræöa fremur óljós einkenni s.s. þreytu, slen, höfuöverk (einkum á morgnana), drunga í höföi. Síöar meir geta komiö einkenni frá ýms- um líffærum sem skaöast af lang- varandi hækkun blóöþrýstings. Þau líffæri sem einkum veröa fyrir baröinu á langvarandl blóöþrýst- ingshækkun eru nýru, hjarta og heilaæöar. Þaö er rétt aö vekja athygli þeirra mörgu sem hafa háþrýsting og eru á meöferö hans vegna á þvi, aö líöan manna og þau ein- kenni sem þeir finna sjálfir, eru all- sendis ófullnægjandi til þess aö meta hvernig blóöþrýstingur er. Þess vegna veröa þeir, sem eru á lyfjameöferö, aö taka sin lyf eins og fyrirlagter af lækni og ekki breyta um skammta eöa hætta lyfjatöku vegna þess aö þeir finna ekki til neinna sérstakra einkenna. Sérstakt mataræði krabbameinssjúklinga Kona í Breiöholti spyr: „Eru sjúklingar á geisladeild Landspitalans á sérstöku matar- æöi undir umönnun sérmenntaös starfsfólks í þelm efnum, eöa er krabbameinssjúklingum almennt ráölagt aö vera á sérstöku matar- æöi?“ Þórarinn Sveinsson, oérfræð- ingur á geisladeild Landspítal- ans, svarar: „Nei, krabbameinssjúklingum er ekki ráölagt neitt sérstakt fæöi, en viö ákveðnar lyfjagjafir fær fólk ráöleggingar ef það þarf aö forö- ast einhverjar ákveðnar fæðuteg- undir." Er krabbamein smitandi? „Veldur vírus krabbameini í mönnum? Er krabbamein ef til vill smitsjúkdómur?" Dr. Ari K. Sæmundsen, veiru- fræðingur á rannsóknarstofu Há- skólans í veirufrssði, svarar: 7HÆTTUMERKI KRABBAMEINS Lækning krabbameins er þeim mun líklegri sem sjúkdómurinn finnst fyrr og er fyrr tekinn til meðferöar. Viss einkenni vekja grun um krabbamein og er sér- staklega brýnt að gefa þeim gaum. Hin helstu eru: Þrálátur hósti eða hæsi. Augljós breyting á vörtu eða fæðingarbletti. Óregluleg blæðing eöa útferð, t.d. frá geirvörtum, kynfærum eða endaþarmi. Óeðlileg breyting á hægðum eða þvaglátum. Ógleði eöa erfiðleikar við að kyngja. Sár sem ekki grær. Þykkildi eöa hnútar, t.d. í brjósti, á vörum eða tungu. Þessi einkenni eru hvert um sig ærin ástæða til aö leita læknis og þaö þótt þau geti vissulega einnig verið til marks um meinlausari kvilla en krabbamein. Hvert liggja leiðir Helgu «g Jóhanns ? s Dúettinn Þú og ég hefur nú sungiö sitt síðasta lag og hyggjast meðlimir þess, Helga Möller og Jóhann Helgason, fara í sitt hvora áttina. En hvert er ferðinni heitið? Við lögðum þessa spurningu fyrir þau á dög- unum. „Ég er á leiö til Þýskalands um mánaðamótin (jan./feb.)“ sagöi Helga Möller er viö spuröum hana, hvað væri á döfinni hjá henni. „Ég hef hug á aö fara í nám þar. Fyrst ætla ég mér aö komast inn í þýskuna en síöan að athuga meö skóla til aö læra söng, sem hæfir mér sem poppsöngkonu, ef slíkir skólar eru til í Þýskalandi. Þá hef ég áhuga á aö halda áfram í jazz- ballett, en ég hef lagt stund á hann síöastliöin tvö ár, bæöi til aö ööl- ast fallegri hreyfingar og til aö halda mér í góöu líkamlegu formi.“ Hefur þú í hyggju aö reyna fyrir þór í þýskum skemmtanaiönaöi? „Já ég hef fullan hug á því. Ég mun dveljast í Dusseldorf og eru mörg hljómplötufyrirtæki í ná- grenninu þar á meöal WEA, sem Steinar hf. er umboösaöili fyrlr, en þaö er staösett í Köln, sem er um hálftíma akstur frá Dusseldorf." Ert þú orðin leið á gamla land- inu? „Nei, en mig langar til aö breyta um umhverfi og prófa eitthvaö nýtt. Viö Jóhann (Helgason) eru hætt aö syngja saman og viljum fara aö einbeita okkur aö vett- vangi þar sem viö getum notiö okkar sitt í hvoru lagi. Ég hef ekki ennþá ákveöiö hvaöa stefnu ég vil taka í söngnum og ætla mér góö- an tíma tíl aö finna út úr því. Ég mun því ekki fara í plötuupptöku á næstunni." Sérð þú eftir dúettinum Þú og ég? „Ég get svaraö þessu bæöi ját- andi og neitandi. Eg á mjög góöar minningar frá ferli okkar Jóhanns, en mér fannst komiö tækifæri til að binda endi á samstarfiö þar eö ekki varö meira úr hljómplötuút- gáfu í Japan. En þó aö framhald heföi oröiö á henni þá heföi þaö getaö skapaö vandkvæöi, þvi viö vorum aöeins „studío fólk“ en komum ekki fram opinberlega. Bjóst þú við aö eitthvað meira yröi úr þestu Japans-ævintýri? „Já, ég haföi gert ráö fyrir aö útgáfu yröi haldiö áfram. En síöan uröu mannabreytingar í hljóm- plötufyrirtækinu og nýir menn komu inn í fyrirtækið meö aðrar hugmyndir og rúmuðumst viö ekki innan þess ramma, sem þeir settu sér.“ En hvernig leggst ferðalagið í Þifl? „Mjög vel. Einkum hlakka ég til aö geta komist greiölega feröar minnar um stræti og torg, þurfa ekki aö moka mig út úr snjóskafli á hverjum degi. Þá hlakka ég tíl aö kynnast nýju fólki og takast á viö ný verkefni. Og aö lokum vil ég nota tækifæriö og biöja þig fyrir kveöju til landsmanna." Vinn að____ „solo- ferli" mínum Jóhann Helgason er nýkominn heim frá London þar sem tekinn var upp ný sólóplata meö honum í upptökuverunum (studio) River- side og PRT. Upptökustjóri er Jeff Calver og kemur platan út í mars. Þegar viö spuröum hann um framtíöina sagöi hann; „Áhugi minn beinist nú aö því aö skapa mér „sólóferil" en þaö er aö mörgu leyti auöveldara en aö syngja meö öðrum.“ Hvers eölis er innihald hinnar nýju plötu? „Þetta er eiginlega framhald af síöustu “sólóplötu" minni, TASS. Upphaflega átti þetta aö veröa tölvupopp en síöan notaöi óg gít- arinn miklu meira en svuntuþeyt- arinn og fókk þekktan „session" mann, Ray Russel, mór til aöstoö- ar, því má kalla tónlistína popp/ - rokk. öll lögin eru eftir mig en

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.