Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1983 49 fclk í fréttum + Lisa og Dustin Hoffman ásamt dsstrum hans frá fyrra hjónabandi, Jennu og Karinu. Ef það verður drengur skal hann heita Hamlet — segir Dustin Hoffman, sem bíður eftir fjóröa barninu Vildi ekki fara í raf- magnsstólinn + Bandaríski rithöfundurinn Norm- an Maíler heldur því fram, að hann verði að þéna a.m.k. 16 milljónir isl. kr. árlega af hann á að gata staðið f skilum við konurnar sínar fyrrvar- andi, sam aru fimm að tötu, og bömin átta. Honum ar þvf gjama fjár vant an lætur þó akki bjðða sér hvaö sem ar. Mailer var fyrir skemmstu aðal- númerið í vinsælum sjónvarpsþættl og átti þar aö tala um nýjustu bók sína, sem heltir „Söngur bööulsins* og fjallar um dauöadæmdan morö- ingja, sem var tekinn af lífi á síöasta ári. Þegar Mailer kom í upptökusal- inn var honum ekkl vísaö til sætis í hægindastól heldur var ætlast til, aö hann kæmi sór fyrir í rafmagnsstól. „Nú er mælirinn futlur," sagöi Mailer, strunsaöi út og skelltl á eftir sér hurðum. + Elton John, söngvari og popp- stjarna, var f Ástralfu á dögunum en varð að gera þar stuttan stans og flýta sér heim til Lundúna. Var ástæðan fyrir því sú, að hundurinn hans, Bernie, heitinn eftir fyrrum textahöfundi Eltons, Bernie Taupin, var týndur og fannst ekki þrátt fyrir mikla leit. Elton John hefur nú heitið hverjum þeim stórfé, sem finnur Bernie. + Dustin Hoffman er nú að verða pabbi í fjórða sinn en með konunni sinni núverandi, Lisu, á hann tveggja ára gamlan son, Jake, og tvær dætur, Jennu, 12 ára, og Karinu, 16 ára, með fyrri konu sinni. Þau hjónin eru búin að ákveöa nafniö á barninu. Ef þaö veröur drengur á hann aö heita Hamlet, en ef þaö veröur stúlka, þá skal hún heita Diana eöa Dorothy. Dustin Hoffman veit ekki aura sinna tal en hann er þó engin eyöslukló. Hann var í Lundúnum á dögunum og i staö þess aö rápa á milli fokdýrra tískuversl- ana brá hann sér í Marks og Spencer þegar hann þurfti aö kaupa inn. „Ég hef aldrei skiliö fólk, sem fer meö morö fjár í fatnaö. Þaö á aö fara vel meö peningana sína,“ sagöi Hoffman, sem telur sig þó enga nánös. Lisa, kona Hoffmans, er lög- fræðingur aö mennt og er 12 ár- um yngri en Dustin, sem er 45 ára gamall. Þau hafa þekkst frá því Lisa var smábarn, enda bjuggu þau í sömu götunni í Los Angeles. Dustin var meira aö segja oft fenginn til aö vera barnapía þegar foreldrar Lisu brugöu undir sig betri fætinum. Þegar þau hittust aftur sem fuiloröiö fólk var þaö ást viö fyrstu sýn og Dustin beið ekki boðanna meö aö skilja viö konu sína. Sex dögum eftir skilnaöinn gengu þau í hjónaband og búa nú í New York, í næsta nágrenni viö fyrri konu Dustins, önnu. + Ævintýri H.C. Andersens, „Næt- urgalinn", nýtur mikilla vinsælda um þessar mundir. i Hróarskeldu í Danmörku hefur leikhópurinn Hrímfaxi sett söguna á sviö, í London er veriö aö færa hana upp sem söngleik og í bandaríska sjón- varpsþættinum „Showtime“ var þaö enginn annar en sjálfur Mick Jagger, sem brá sér í gervi keisar- ans af Kína. COSPER Cn« — Lítut, raninn er hérna megin. + Leikarinn Ben Kingsley sést hér í hlutverki sínu sem Gandhi í samnefndri mynd, sem hefur verið tilnefnd til hvorki meira né minna en tveggja óskars- verðlauna. W 3 io (0 'O a E 3 ■O □ DAVID BOWIE □ DAVID BOWIE □ DAVID BOWIE □ DAVID BOWIE □ DAVID BOWIE □ DAVID BOWIE □ DAVID BOWIE □ DAVID BOWIE □ DAVID BOWIE □ DAVID BOWIE □ DAVID BOWME □ DAVID BOWIE □ DAVID BOWIE □ DAVID BOWIE □ DAVID BOWIE □ DAVID BOWIE □ DAVID BOWIE □ DAVID BOWIE □ DAVID BOWIE □ SMOKEY ROBINSON □ TACO □ TOMPETTY □ SPYRO GYRA □ DAZZ BAND □ STEELY DAN □ STEELY DAN □ COMMODORES □ CHARLEY PRIDE □ BOBBY BARE □ E.T. □ OLIVIA Stage Live Scary Monsters Plnups Lodger Station to Station The man who sold the world Space Oddity Ziggy Stardust Díamond Dogs Hunky Dory Yong Americans Aladin Sane Heroes Low Cat People Changes one Bowie Changes two Bowie Dýragarösbörn Christiane F. Touch the sky Puttin ’On the Rltz Long after daric Incognito On the one Greatest Hits Gold All the greatest Hits The very best of 20 of the best E.T. Greatest hits vol. 2. X ui a 2 <

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.