Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR1983 41 Spurt og svarað um krabbamein og hjartasjúkdóma „Ekki er hægt aö gefa óyggjandi svar viö þessari spurningu, en fjöldi veira hafa veriö oröaöar viö krabbamein í mönnum. Er þar helst aö nefna veiru i flokki Herpes veira. Besta dæmiö er ef til vill Epstein-barr veiran sem oröuö hefur veriö viö krabbamein í eitil- vef (Lymphoma) og getur umbreytt frumum í frumuræktun og veldur krabbameini í vissum apategund- um. Annaö dæmi er Herpes sim- plex veiran, (type 11), sem hefur veriö tengd krabbameini í leghálsi. Vitað er til aö Herpes veirur valda krabbameini í dýrum, t.d. Marek's-veiki í hænsnfuglum, Luke’s carcinoma í froskum og krabbameini í eitilvef í ýmsum öp- um. Til er flokkur veira sem kallast Retra veirur. Vitað er meö vissu aö þær valda krabbameini í fjölmörg- um dýrategundum, svo sem öpum, músum, köttum, hundum, rottum og hænsnfuglum. Sýnt hefur veriö fram á aö krabbameinsgen eöa erfðavísar þessara veira eiga sér hliðstæöu í litningamengi allra spendýra. Taliö er aö þessi gen gegni mikilvægu hlutverki í þrosk- unarferli fruma og stjórn frumu- skiptingar. Ekki hefur mér vitan- lega veriö sýnt fram á slíkar veirur í mönnum, en þessi gen eru til staðar og nýlegar tilgátur gera ráö fyrir aö vissar tegundir krabba- meins stafi frá breytingum sem veröa í þessum genum eöa um- hverfi þeirra. Varöandi síöari spurninguna þá er vitað aö krabbamein berst á milli dýra, bæöi lóörétt á milli kynslóöa, þ.e. veiran er t.d. til staðar í kynfærum, og lárétt á milli einstaklinga, svo sem viö hina i heföbundnu smitleiö, snertingu eöa hósta. Marek’s veikin er gott dæmi um krabbamein sem smit- sjúkdóm, og olli gífurlegu tjóni í hænsnfuglabúum þar til fariö var aö bólusetja gegn þessari veiki. Ef veirur valda krabbameini í mönnum, þá mætti eflaust telja vissar tegundir krabbameins, sem slíkar veirur gætu valdiö, smit- sjúkdóma. Margir á lífi 4096-6552 spyr: „Hvaö eru margír á lífi sem læknast hafa af krabbameini?“ Dr. G. Snorri Ingimarsson, læknir, svarar: „Samkvæmt tölum Krabba- meinsskrárinnar eru nú á lífi um 3.300 manns sem fengið hafa krabbamein, 1.300 karlar og 2.000 konur, þar af á sjöunda hundraö konur sem greinst hafa meö brjóstakrabbamein. Erfitt er aö segja til um þaö hverjir eru læknaöir af krabba- meini, en oft er miöaö viö að þegar liöin eru fimm ár frá greiningu sé fólk komiö yfir sinn sjúkdóm. Af áöurnefndum 3.300 einstaklingum hefur helmingurinn nú þegar náö aö lifa í fimm ár eöa lengur." Góð og ill æxli Stundum er talað um æxli þeg- ar virðist átt við krabbamein. Er einhver munur á þesau? Gunnlaugur Geirsson, yfir- læknir Frumurannsóknastofu Krabbameinsfélagsins, svarar: Æxli er óeölilegur vefur sem vex án tillits til vefjanna í kring og þarfa líkamans og tekur ekki þátt í eölilegri starfsemi líffæranna. /Exli geta myndast hvar sem er í líkam- anum. Greint er á milli tvenns konar æxlistegunda, góökynja æxla og illkynja. Góökynja æxli kemur fyrst í Ijós sem lítil aröa eöa kúla, stækkar hægt og hægt og getur meö tíð og tíma orðiö stæröar hnútur. Þess konar æxlisvöxtur er yfirleitt meinlaus. Illkynja æxli, ööru nafni krabba- mein, vaxa aftur á móti oftast hratt og taka meö tímanum aö ryöjast inn í vefina í kring, auk þess sem frumur geta borist frá æxlisvefnum til nálægra og fjarlægra líffæra og myndaö þar ný æxli, svonefnd meinvörp. Sjúkdómurinn er ban- vænn ef ekki tekst aö stööva æxlisvöxtinn. textarnir eftir John Lang, sem samdi einnig textana á síöustu sólóplötu minni.“ Nú eru textarnir á ensku, er ætlunín að reyna aö koma plöt- unni á erlendan markaö? „Eitthvaö verður þaö reynt. Annars hefur þaö sýnt sig aö þær plötur, sem eru meö enskum texta seljast ekkert síöur hér á landi en ef textinn væri íslenskur.“ Er ætlunin aö fylgja plötunni eftir með því að kynna hana á skemmtistöðum vítt og breitt um landiö? „Já auövitaö geri ég þaö, þó býst ég viö aö halda mig einkum í borginni, því þaö er kostnaöar- samt aö fara út á land.“ Nú virðist sem áhuginn fyrir „Þú og ég“ í Japan hafi fjarað út, ert þú ekkert vonsvikinn yfir því? „Ég gerði mór ekkert háar hugmyndir um viötökur í Japan og var hér meira um tilraun aö ræöa en viö byggjumst við aö slá í gegn.“ Ætlar þú að helga þig ein- göngu tónlistinni í framtíöinni? „Já, þaö ætla ég aö gera. Jafn- framt því, sem ég mun semja fyrir sjálfan mig þá sem ég lög fyrir ýmsa aöra aöila og þá allt annars konar tónlist en ég sem fyrir sjálfan mig, eins og vísna- og Ijóöatónlist. En maöur verður aö hafa sig allan viö til aö fá verkefni. En þótt markaö- urinn hór sé lítill þá finnst mór hann hafa breyst til batnaöar. Hér áöur vildi fólk helst kaupa plötur, sem innihéldu gamlar lummur en nú er fólk móttækilegra fyrir því, sem hljómlistarmennirnir sjálfir vilja gera og því má segja aö þaö sé skemmtilegra að starfa í þess- um „bransa" nú.“ Prófkjör Sjálfstædisflokksins í Reykjaneskjördæmi 26.—27. febrúar Bragi Michaelsson er fulltrúi ungs fólks í Reykjaneskjördæmi. Bragi hefur þekkingu og reynslu í sveitar- stjórnarmálum. Bragi er talsmaöur hins frjálsa framtaks og einkarekstrar. Bragi er baráttumaöur jafns atkvæðisréttar öllum þegnum til handa. Minnum á utankjörstaöarkosningu fram aö kjördegi. Kosningasímar Braga eru: 46533 — 46544. Stuðningsmenn Braga. A morgun laugardag seljum við alla bíla án sölulauna - aðeins fyrir ánægjuna. W Við flytjum úr Skeifunni 5 að Borgartúni 1 OC OPNUM MEÐ CLÆSIBRAG! Bjóðum öllum til að sjá opnunaratriði okkar, stórglæsilega TÍVOLÍ-FLUGELDASÝNINCU og skoða nýja söluhúsið okkar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.