Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 25.02.1983, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1983 SJÓNVARP L4UGARD4GUR 26. febrúar 16.00 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felix- son. 18.00 Hildur Sjötti þáttur dönskukennslunn- ar. 18.25 Steini og Olli Verðir laganna. Skopmynda- syrpa með Stan Laurel og Oliv- er Hardy. 18.45 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þriggjamannavist (Tom, Dick and Harriet). Nýr flokkur. Fyrsti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þátt- um. Aðalhlutverk: Lionel Jeffri- es, Ian Ogilvy og Bridgit For- syth. 21.00 Frá liðnum dögum Minningar frá fyrstu dögum Sjónvarpsins. Kynnir er Sigríð- ur Ragna Sigurðardóttir. Brugð- ið verður upp gömlum svip- mvndum og rætt við listamenn sem þar koma fram. 21.45 Tomas Ledin (The Human Touch.) Dægur- lagaþáttur með sænska söngv- aranum Tomas Ledin og hljóm- sveit, ásamt Agnethu úr ABBA. 22.10 Bréfið (The Letter.) Ný bandarísk sjónvarpsmynd gerð eftir sam- nefndri smásögu Somerset Maughams. Leikstjóri John Erman. Aðalhlutverk: Lee Rem- ick, Jack Thompson, Ronald Pickup, Ian McShane og Christ- opher Cazenove. Myndin gerist í Malasíu meðan landið var bresk nýlenda. Þar heyrði Maugham sögu þessa sjálfur. Eiginkona virts borgara verður elskhuga sínum að bana. Konan ber við sjálfsvörn en leynilegt bréf til elskhugans verður til að flækja málið. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 23.50 Dagskrárlok SUNNUQ4GUR 27. febrúar 16.00 Sunnudagshugvekja Séra Jón Bjarman flytur. 16.10 Húsið á sléttunni Ævintýrahúsið. Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Listbyltingid mikla Mannkynið Á miðvikudagskvöldið verður sýndur fyrsti þátturinn í nýjum broskum heimildarflokki. Mannkynið (The Human Race). Hðf- undurinn er Desmond Morris, sem m.a. hefur ritað bækurnar Nakti apinn og Mannabúrið. í myndaflokki þessum er dreginn fram skyldleiki mannsins við dýrin, en þó fyrst og fremst það sem greinir mannkynið frá dýraríkinu. Dæmin eru sótt til ólíkra þjóðflokka í öllum heimsálfum og höfundurinn lætur sér ekkert mannlegt óviðkomandi. Fyrsti þátturinn nefnist: Fötin skapa manninn. Sonur nágranna þíns Á mánudagskvöld er á dagskrá leikin dönsk heimildarmynd, Sonur nágranna þíns (Din nabos sen), frá árinu 1981, tekin í Grikklandi. Leikstjórn: Eirk Flint Pedersen og Erik Stephensen, sem einnig sömdu handrit í samráði við Mika Haritou-Fatours, Panos Sakelleriadas og Gorm Wagner. — Myndin segir frá at- burðum, sem gerðust í Grikklandi á dögum herforingjastjórnar- innar 1967—74, en leitar jafnframt svara við því, hvers vegna menn fást til að beita samborgara sína grimmd og ofbeldi. DAGANA 26/2-6/3 ojvuuui pauur. ftooeri nugnes fjallar um áhrif stórborgarlífs- ins á listir og afsprengi þess, popplistina. Þýöandi Hrafnhild- ur Schram. Þulur Þorsteinn Helgason. 18.00 Stundin okkar Umsjónarmaður Bryndís Schram. Upptöku stjórnar Viðar Víkingsson. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.50 Glugginn Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjónarmaður Sveinbjörn I. Baldvinsson. 21.30 Landið okkar Gljúfrin raiklu í norðri — Síðari hluti. í skjóli kletta og kynjamynda. Jökulsá á Fjöllum er fylgt frá Hólmatungu niður í Keldu- hverfi. Leið hennar liggur um lystigarð tröllslegra hamra- mynda og undramikils gróðurs. Umsjónarmaður og þulur Björn Rúriksson. Upptöku stjórnaði Maríanna Friðjónsdóttir. 21.55 Kvöldstund með Agöthu Christie 7. Edward Robinson verður að manni. Aðalhlutverk Nicholas Farrell og Cherie Lunghi. Ástar- og ævintýrasaga um ungan mann sem hlýtur stóra vinning- inn í verðlaunasamkeppni. Þýð- andi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Albanía Fyrri hluti. Land tvíhöfða arnar- ins. Finnsk heimildamynd. Lit- ast er um í þessu einangraða ríki á Balkanskaga og bnigðið upp mynd af lífí fólksins og landshögum. Þýðandi Trausti Júlíusson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 23.20 Dagskrárlok /HÍNUD4GUR 28. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Tommi og Jenni. 20.40 íþróttir. 21.15 Já, ráðherra. 4. Persónunjósnir. Breskur gamanmyndaflokkur. 21.45 Sonur nágranna þíns. (Din nabos son) Leikin, dönsk heimildarmynd frá 1981 tekin í Grikklandi. Leikstjórn: Erik Flindt Peder- sen og Erik Stephensen, sem einnig sömdu handrit í samráði við Mika Haritou-Fatouros, Panos Sakelleriadas og Gorm Wagner. Þýðandi Jón Gunnarsson. 22.55 Dagskrárlok. Fyrirsætan A föstudagskvöld í næstu viku verður sýnd frönsk bíómynd. Fyrirsætan (The Model Shop), frá árinu 1969. Höfundur og leik- stjóri er Jacques Demy, en í aöalhlutverkum Gary Lockwood og Anouk Aimée. — Myndin gerist í Los Angeles. Georg á ekki sjö dagana sæla. Afborganir af bílnum eru í vanskilum og sambýl- iskonan hótar að fara frá honum. En það vill svo til að hann kynnist laglegri Ijósmyndafyrirsætu, sem kemur honum til að gleyma öllu öðru. — Kvikmyndahandbókin: Léleg. — Á mynd- inni hér fyrir ofan er Anouk Aimée í hlutverki Lolu, fyrirsætunn- ar fögru. 18.10 Stikilsberja-Finnur og vinir hans. Hvar ertu, Rómeó? Framhaldsflokkur gerður eftir sögum Mark Twains. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdótt- ir. 18.35 Hildur. Sjötti þáttur dönskukennslu endursýndur. 19.00 Á skíðum. Þriðji og síðasti þáttur skíða- kennslu í sjónvarpi. Umsjónarmaður Þorgeir D. Hjaltason. 19.20 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Mannkynið. (The Human Race) Nýr flokkur. 1. þáttur. Fötin skapa manninn. Breskur heimildarmyndaflokk- ur í sex þáttum eftir Desmond Morris sem m.a. hefur ritað bækurnar Nakti apinn og Mannabúrið. Þýðandi Jón O. Edwald. 21.40 Dallas. Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 22.25 Blágrashátíð. í þessum lokaþætti koma fram tvær hljómsveitir, Joe Val & The New England Bluegrass Ein á báti Á laugardagskvöld í næstu viku veröur á dagskrá kanadísk sjónvarpsmynd, Ein á báti (Population of One), frá árinu 1980. Leikstjóri er Robert Sherrin, en í aðalhlutverkum Dixie Seatle, Tony Van Bridge, R.H. Thompson og Kate Lynch. — Willy hefur nýlokið doktorsgráðu í bókmenntum og heldur til Toronto þar sem hún vonar að bíði hennar glaumur stórborgarlífsins, kennarastaða og álitlegur maður. — Á myndinni sem hér fylgir með eru aðalleikararnir (hlutverkum sínum, f.v. R.H. Thompson, Tony Wan Bridge og Dixie Seatle. Blágrasahátíð — lokaþáttur Á miðvikudagskvöldið er á dagskrá lokaþáttur Blágrasahátíðar- innar. í þessum þætti koma fram tvær hljómsveitir, Joe Val & The New England Bluegrass Boys og Carl Story & The Rambling Mountaineers, sem myndin er af hér fyrir ofan. ÞRIÐJUDtkGUR 1. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Sögur úr Snæfjöllum. Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. Þýðandi Jón Gunnarsson. Sögumaður Þórhallur Sigurðs- son. 20.45 Útlegð. Lokaþáttur. Útlegð án enda. Þýskur framhaldsflokkur gerð- ur eftir sögu Lion Feuchtwang- ers. Þýðandi Veturliði Guðnason. 21.45 Þingsjá. Umsjónarmaður Ingvi Hrafn Jónsson. 22.40 Dagskrárlok. AINDNIKUDtkGUR 2. mars 18.00 Söguhornið: Sögumaður Vilborg Dagbjartsdóttir. GUÐAOA SKJAINN Boys og Carl Story & The Rambling Mountaineers. Þýðandi Halldór Halldórsson. 23.00 Dagskrárlok. FÖSTUDKGUR 4. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfínni. Umsjónarmaður Karl Sig- tryggsson. Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 20.50 Prúðuleikararnir. Gestur þáttarins er skopstjarna frá Disneylandi, Wally Boag. Þýðandi Þrándur Thoroddsen. 21.15 Kastljós. 22.20 Fyrirsætan. (The Model Shop) Frönsk bíómynd frá 1969. Höfundur og leikstjóri: Jacques Demy. Aðalhlutverk: Gary Lockwood og Anouk Aimée. 00.00 Dagskrárlok. ■1 L4UG4RD4GUR 5. mars 16.00 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.00 Hildur. Sjöundi þáttur dönskukennsl- unnar. 18.25 Steini og Olli. Glatt á hjalla. Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 18.45 Enska knattspyrnan. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Þriggjamannavist. Annar þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur í sex þáttum um þrenninguna Tom, Dick og Harriet. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Ein á báti. (Population of One) Kanadísk sjónvarpsmynd frá 1980. Leikstjóri Robert Sherrin. Aðalhlutveríc Dixie Seatle, Tony Van Bridge, R.H. Thomp- son og Kate Lynch. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 22.20 Hreinn umfram allt. Endursýning. (The Importance of Being Earnest) Breskur gamanleikur eftir Oscar Wilde. Leikstjóri James MacTaggart. Aðalhlutverk: Cor- al Brown, Michael Jayston og Julian Holloway. Ungur óðalseigandi er vanur að breyta um nafn þegar hann bregður sér til Lundúna sér til upplyftingar. Þetta tvöfalda hlutverk lætur honum vel þar til hann verður ástfanginn og bið- ur sér konu. Áður sýnd í sjónvarpinu í sept- ember 1979. 00.50 Dagskrárlok. SUNNUD4GUR 6. mars 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Þórhallur Höskuldsson, sóknarprestur á Akureyri flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Leiðin til hjartans. Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Listbyltingin mikla. Lokaþáttur. Framtíð sem var. Robert Hughes lítur yfir farinn veg, á stöðu og hlutverk lista nú á dögum og óvissa framtíð. Þýðandi Hrafnhildur Schram. Þulur Þorsteinn Helgason. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Upptöku stjórnar Viðar Vík- ingsson. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjónarmaður Sveinbjörn I. Baldvinsson. 21.35 Kvöldstund með Agöthu Christie. 8. Miðaldra eiginkona. María leitar ráða hjá Parker Pyne vegna ótryggðar eigin- manns síns. í þetta sinn bera ráð hans annan árangur en til var ætlast. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.30 Albanía. Síðari hluti. Einbúi gegn vilja sínum. Fjallað er um ástæðurn- ar til einangrunar Albaníu frá öðrum þjóðum, I austri jafnt sem vestri, sem Albanir leitast nú við að rjúfa. Þýðandi Trausti Júlíusson. Þulur Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Finnska sjón- varpið.) 23.05 Dagskrárlok. morgunsjónvarpsins í Bretlandi. Þegar mannfólkið í Bretlandi vaknaöi til vinnu sinnar einn morguninn síðla janúarmánaöar, fékk þaö svolítiö nýtt meö rist- aöa brauöinu og teinu, nefnilega morgunsjónvarp. Þaö er alveg nýtilkomið hjá Bretum og sver sig nokkuö í ætt við morgunþætti ameríkana, Good Morning Amer- ica, sem eru næstum eins vin- sælir og ristaöa brauðið meö kókinu þeirra. Þaö eru tveir morgunþættir i sjónvarpinu sem Bretar geta horft á yfir teinu, Breakfast Time hjá BBC og Daybreak, plús Good Morning Britain hjá TV-am, en þættir þessir eru fullir af fréttum, oft skemmtilegum og fræðandi, og dægurblaðri ýmislegu. Þar til í janúar liföu Bretar sem sagt hamingjusamir (yfirleitt) meö suöið í sjónvarpinu snemma á morgnana, en nú er öldin önnur. Breakfast Time var fyrst sjón- varpaö 17. janúar. Þaö er rólegt yfir þáttunum enda engin ástæöa aö vekja Breta með látum. Þætt- irnir standa yfir frá hálf sjö til níu, með fréttafrásögnum og viðtöld- um viö frægt fólk og ööru augna- yndi. Keppinautar BBC um morgunsárið, TV-am eða „Sjón- varp eftir miönætti" fór af staö meö sinn morgunþátt 1. febrúar. Hann er í tveimur hlutum eins og áöur sagöi, Daybreak, sem er klukkustunda fréttaskýringaþátt- ur og segir frá því helsta sem er aö gerast í heiminum í þaö og þaö skiptiö á spennandi og háv- aðasaman hátt, og svo Good Morning Britain, sem er fullur léttmetis. Hávaöinn í Daybreak fékk aö sögn, margan syfjaöan og úrillan Bretann til aö draga yfir sig sængina, en seinni hlutinn Good Morning Britain, er meö öllu rólegra yfirbragöi enda ræö- ur þar ríkjum sá frægi sjón- varpsmaöur, David Frost. Sem dæmi um efni BBC- morgunsjónvarpsins má nefna, aö aöalatriöiö í einum þeirra var „Græna gyðjan“ (Green Godd- ess), valkyrja aö nafni Diana Moran, klædd í næfurþunnan grænan leikfimisbúning. Hún var á Waterloo-járnbrautarstööinni í London og fékk fólk meö blaöri, gríni og góölátlegu brosi til aö gera nokkrar léttar leikfimisæf- ingar meö sér á staðnum. Þættirnir hjá BBC og TV-am gera meira en aö storka þeirri skoöun hjá mörgum Bretanum aö morgunsjónvarp sé jafnvel ósiölegt eða beri vott um hnign- un. Minna en helmingur Breta er vaknaöur fyrir klukkan sjö á morgnana og fæstir geyma sjón- varpiö sitt í eldhúsinu. Og þaö sem meira er um vert, margir Bretar geta ekki hugsaö sér aö renna niður teinu sínu án þess aö hlusta á breska útvarpiö á morgnana. Hjá mörgum er þaö heiiagt. Hingaö til hafa dómar um þættina veriö blandaöir og fjöldi áhorfenda aö þeim veriö á reiki. Einn daginn horföu meira en fimm milljónir Breta á sjónvarpiö í morgunsáriö. Eflaust hafa margir þeirra aöeins veriö aö virða fyrir sér hvernig þetta nýja- brum hjá bresku sjónvarpi liti út. Einhverntíma hélt manneldis- fræðingur því fram aö ef maður ætlaöi aö boröa vel í Englandi, ætti maöur aö boröa morgun- matinn þeirra minnst þrisvar á dag. Tíminn mun leiða í Ijós hvort breska morgunverðarsjónvarpiö eigi eftir aö reynast nógu gott fyrir jafnvel eina inntöku á dag. Og þó Good Morning America falli í góöan jarðveg hjá Amerí- könum getur vel veriö að morg- unsjónvarp falli á endanum í grýttan jarövel hjá Bretum. Þeir eru líka svolítið öðruvísi. Arnaldur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.