Morgunblaðið - 25.02.1983, Page 7

Morgunblaðið - 25.02.1983, Page 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. FEBRÚAR 1983 39 því, hversu mikilvægt þetta er fyrir konuna, því karlmaöurinn hefur alltaf séö heiminn í eigin Ijósi. Núna finna þeir til kvíöa og ör- væntingar vegna þess aö konur eru farnar aö velja sér sjálfar elskhuga um leiö og þær bera þá saman og dæma, því þær eru ekki lengur bundnar einum manni. Þetta er mjög merkileg saga, sem hefur veriö þöguö í hel um aldir aö viölögðu steinkasti eöa báli. En nú þegar viö getum sagt frá þessu, þá held óg aö rétt sé aö nýta sér þaö. Obbinn af karlmönnum bregst viö á heldur ruglingslegan hátt og finnst eins og þeim só ógnaö. Þó n<ÍUrinn Grika Jone eru nokkrir þeirra, sem eru skap- andi og vel uppiýstir og skiija aö frjáls kona gerir þá aö frjálsari mönnum.” Telur þú þaö sé skylda okkar aö hjálpa karlmönnum aö öölast aukinn styrk? „Ég er hrædd um aö þaö sé tap- aö stríö. Vandamáliö er, aö konur, sem aldrei hafa litiö á sig sem stétt, hafa alls ekki yfirgefiö raöir karlaþjóöfélagsins. Ef þaö gerist aö kona kastar manni sínum á dyr, vegna þess hversu barnalegur hann er um leið og hann dregur úr henni allan kjark, þá gerist þaö alltaf aö hann finnur sér aöra konu, sem er enn bældari og hefur örvæntingafulla þörf fyrir félags- skap hans, samfara því sem hún gerir til hans minni kröfur og er reiöubúin til aö ganga honum í móöur staö aö minnsta kosti um sinn. Á meðan karlmenn njóta hlutleysis kvenna, þá er þaö staö- reynd aö sæmilega upplýst kona kærlr sig um hálfgeröan þræl. En sá maöur, sem sýnir ekki af sér djörfung og dug er aö mínu áliti blessunarlega laus viö ailan kyn- þokka. I rauninni er ástandiö afar einkennilegt. Nú eru konur upp- lýstari en karlmenn vegna þess aö þær búa yfir reynslu, sem gerir þeim kleift aö grannskoöa um- hverfiö með kaldhæöni, sem karlar hafa ekki til aö bera. Auövitaö eru til afbragösmenn, sem eru undan- tekning frá reglunni en bara ekki nógu margir. Þannig getur það oröiö okkur erfitt aö finna sanna félaga. Eftir þrjú hjónabönd og ótal ástarsambönd þá er ég eiginlega búin aö sætta mig viö þaö aö gegna móðurhlutverkinu fyrir mennina í lífi mínu með því aö kjassa þá og gæta þeirra. Aö vissu leyti er þetta auöveldara en aö rökræöa viö þá, en um leiö hræði- legt fyrri kvenfrelsiskonu aö þurfa aö viöurkenna þessa staöreynd, en þetta hefur í för meö sér vissa fyrirlitningu í garö karlmanna. Ef þú ert kona, sem hefur kom- Ist áfram í lífmu, þá getur þú leyft þér aö leika eins konar japanska geisu á yfirboröslegan hátt, því þú þarft ekki aö notfæra þér karl- menn á sama hátt og konur hafa alltaf gert, þ.e. til aö ná sér í stööu í þjóöfélaginu. Ég mundi gjarnan vilja eiga mann, sem hugsar á svipaöan hátt og ég hugsa um hann, en þaö er ekki svo auövelt. Enska skáldkonan Fay Weldon, sem nú vinnur aö kvikmynda- handriti upp úr skáldsögu minni „Fanny“ sagöi eitt sinn viö mig: „Elskan mín, þeir karlmenn sem kaupa líftryggingu handa þér eru aldrei góöir í bólinu." Þetta er sannkölluö klípa aö mínu áliti, því mér veröur þaö alltaf á, aö veröa ástfangin af mönnum, sem eru flækingshundar í eöli sínu, hálf brjálaöir, skemmtilegir og sexí en mér dauðleiðist aftur á móti hinn svokallaöi venjulegi maöur." Hverníg heldur þú aö konur geti farið að því að lœra að standa á eigin fótum þrátt fyrir þörfina til þess að elska og um- gangast karlmenn? „Þetta er erfiö spurning. Þaö er nauösynlegt aö gera sér grein fyrir því aö allur styrkur kemur inn- anfrá. Það er auöveldara aö segja þetta en aö standa viö þaö. í mörg ár hef ég litið á þaö sem sjálfsagö- an hlut aö varpa ábyrgöinni yfir á félaga minn og nota karlmenn sem einhvers konar tilfinningalega buröargrind. Allt frá því aö ég skildi viö þriöja eiginmann minn, hef ég reynt aö ráöa fram úr mál- um mínum sjálf, en um leiö held ég aö samband mitt viö mann, sem ég elska sé þaö dýrmætasta i lífi mínu. Svo er þaö annað sem kon- ur minnar kynslóðar eru búnar aö gleyma, en þaö er hæfileikinn til þess aö þiggja. Mæöur okkar tóku viö skartgripum og pelsum, en þaö viljum viö ekki sem betur fer. En viö höfum gengiö svo langt í hina áttina, aö viö tökum viö bókstaf- lega öliu frá karlmanninum hvaö varöar andlega hluti eins og ástúö, vernd eöa aðstoð, þannig aö okkur finnst viö hafa tapað sjálf- stæöi okkar. Þetta er rangt því svo viröist sem viö óttumst aö takast á viö okkur sjálfar." í bók þinni um nornir heldur þú því fram, að Ijóðlistin só konum hættuleg, getur þú gefið mér skýringu á því? „Til þess aö vera skáld þarf viö- komandi aö hafa það í sér. Sköp- unarhæfileikinn skilur fólk aó og er í sjálfu sér andstæöur móöurhlut- verkinu, því barniö þitt, sérstak- lega, þegar þaö er lítiö, hefur þörf fyrir fulla og ótakmarkaöa athygli þína enda ómögulegt aö útskýra fyrir því aó þú sjálf eigir þér heim, sem er aöeins þinn. Fyrir skapandi konur þýöir þetta stööug átök og einmitt þess vegna held ég aö margar konur hafi hlaupist á brott, þegar á hólminn var komiö." Hvað er norn? „Ég lít á hana, sem sterka konu, er tekst á viö sjálfa sig og vill aö- eins tilheyra sjálfri sér. Sögulega séö þá hefur hún veriö skilgreind á óteljandi vegu, sem grasakerling, galdranorn, Ijósmóöir eöa djöfla- dýrkandi. Þaö eru sterkar líkur fyrir því aö þær konur, sem kristnir menn nefndu nornir, hafi viöhaldiö leifunum af gamalli heiöinni trú, sem viögekkst áöur en akuryrkjan kom til sögunnar. Þetta var trú veiöimanna er dýrkuöu hyrndan guö, gyöjuna „Móöur Jörð“. Þess- ari trú var ekki úthýst, jafnvel ekki eftir aö kristni var lögleidd í Evr- ópu. Enn þann dag í dag búa svo- kallaöar nornir víösvegar í álfunni." Hefur þú nokkurn timann hitt slíkar konur? „Ég kynntist einu sinni banda- riskri norn, sem átti sikileyska seiökerlingu fyrir ömmu, en hún trúöi á þessi heiðnu goö. Ég er sannfærö um aö nornir séu mun algengari en viö gerum okkur grein fyrir ..." Telur þú að áhugi manna nú á austurlenskum trúarbrögðum og heiönum siöum geti á einhvern hátt haft áhrif á þjóðfélagiö? „Þaö veröur tíminn aö leiða í Ijós. Kristin trú hefur veriö and- stæö andlegri iökun. Hún hefur valdið konum vonbrigöum vegna þess hversu mikiö vald hún felur fööurnum. Þrátt fyrir þaö aö kristnin sé oröin íhaldssöm og stöönuö, þá hefur hún ennþá mikil áhrif á fjöldann. Aftur á móti er heiðnin eins og strá i vindi, sem sýnir okkur úr hvaöa átt vindurinn blæs og hvert heimurinn stefnir." ff Bameignirnar kúventu lífi okkar ff „Ég var 38 ýra gðmul, þeg- fjögurra ýra,“ »egir Fjóla Eiríkadóttir, samgifter „Ég var 38 ára gömul, þeg- ar við eignuðumst fyrata barnið aem er atúlka og Grétari Jónasyni. ellefu mánuðum aíðar eignuðumat við svo aðra stelpu. Fyrata barnið kom afar 6v»nt og má segja að við hjónin höfum verið orðin úrkula vonar um aö við gætum eignast börn. En fyrst þetta gekk svona vel, þá var ekki um annaö að gera en að drífa sig í að reyna að eignast annaö barn, en nú eru stelpurnar, sem heita Thelma og Tinna orðnar þriggja og „Segja má, aö barneignirnar hafi kúvent lífi okkar á allan hátt. Viö höföum lifaö mjög frjálsu lífi og haft okkar hentisemi, meóal ann- ars farið í siglingar 2—3 á ári. Ég haföi unniö viö verslunarstörf og í þrjú ár vann ég á skipi, Heklunni sem barþjónn á sumrln. En nú var maður allt i einu bundinn heima. En í sjálfu sór var þetta engin bind- ing, því viö vorum alveg tilbúin til aö eignast börn. En þaö má ef til vill segja, aö þaö sé erfiöara aö eignast börn sitt á hvoru árinu, en aö eignast tvíbura, því hver aldur hefur sínar þarfir, sem geta stang- ast á meðan börnin eru ung,“ bæt- ir Fjóla viö. „Ég vissi ekki fyrr en ég var komin á fjórða mánuð að ég væri oröin ófrísk en bæöi ég og læknir- inn héldum aö annaö væri aö mér Fjóla Eiríksdóttir mað dætrunum 4ra éra. og var ég lögö inn á spítala og kom þá hiö sanna í Ijós. f bæði skiptin gekk meðgangan vel og ég var frisk og hlakkaöi til aö eignast börnin. Ég baö um aö fyrsta barnið yröi teklö meö keis- araskuröi, því ég vildi ekki taka neina áhættu aö eitthvaö kæmi fyrir. Læknarnir voru ekki allir sátt- ir vió þetta, en ég fékk aö ráöa. Fæöingin tók ekki nema 15 mínút- ur og ég var fljót aö ná mér á eftir. Ég haföi unniö þangaö til einum Thetmu og Tinnu, sem nú eru 3ja og Ljótm. Emilia. mánuöi fyrir fæöinguna og haföi lifaö mjög eölilegu Itfl þann tíma. Þegar óg gekk meö annaö barniö gekk líka allt vel nema hvaó ég var eilítiö þreyttari, en þaö barn var einnig tekiö meö keisaraskuröi. Helsta breytingin viö þaö aö eignast börnin, var aö venja sig af eigingirninni á sjálfan sig auk þess sem ég saknaöi félagsskapar viö fulloröiö fólk, því auövitað varö ég aö vera mikiö heima. En á móti kom aö okkur hjónunum fannst þetta svo yndislegt aö hitt skipti raunverulega ekki máli. Ég öölað- ist líka önnur viöhorf til lífsins, til dæmis átti ég nú erfitt meö aö skilja hvers vegna konur eru ekki ánægöar aö vera heima hjá börn- unum sínum, ef þær hafa tækifæri tU þess. Hvaö varöar mun á þeim sem eru aö eignast börn um fertugs aldurinn og þeim sem yngri eru má ef til vill segja aö maöur sé kannski einum of nákvæmur í uppeldinu og ef til vill eitthvaö hræddari um börnin. En ég held aö aldur for- eldranna sklpti börnin litlu, því sumir foreldrar eru strax orðnir gamlir í anda en aörlr halda and- anum ungum alla ævi og þaö er þaö sem skiptir megin máli. Ég held jafnvel aó þeir sem eldri eru séu betur i stakk búnir til aö eignast börn, fólkiö er þroskaöra, hefur betri tíma og efni á aö gera sitthvað fyrir börnin. En nú eru stelpurnar orðnar 3ja og 4ra ára gamlar eins og áöur segir og ég er farin aö vinna úti hluta úr degi í versluninni Dömu- garöinum. Ég tel aö þær hafi gott af þvi aö vera á leikskóla og kynn- ast jafnöldrum sínum og ég hef ánægju af þvi aö vera komin svo- lítiö út í atvinnulífiö aftur."

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.