Morgunblaðið - 06.03.1983, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1983
85009 85988
Símatími í dag 11—4
Einbýlishús
Bókhlöðustígur. Hús með 2
ibúðum og verslunaraöstöðu á
jarðhæð. Frábært ástand
Dalsbyggð, Garöabæ. Hús á 2
hæðum. Húsið er í smíðum en
íbúðarhæft. Ath. Skipti eða
bein sala.
Álftanes. Hús á einni hæð við
Túngötu.
Seljahverfi í smíðum. Húsið er
kjallari, hæð og ris. Ath. með
frágengnu þaki og gleri. Verð
1,7 millj.
Seláshverfi. Nokkur hús á
byggingarstigi. Eignaskipti.
Fagrakinn í Hf. Kjallari, hæö og
ris. Bílskúrsréttur. Skipfi á eign
í Háaleitishverfi.
Hjarðarland, Mosf. Vandaö nýtt
hús á 2 hæðum. Ekki alveg full-
frágengin eign. Verð 2,5 millj.
Brekkuland, Mosf. Hús á 2
haaðum (timburhús). Geysilega
vel staösett eign. Ath. skipti á
eign í bænum.
Lindarflöt, Garðabæ. Hús á 1
hæð 165 fm og stór bílskúr.
Verð 2,4 millj.
Fagrabrekka í Kópavogi. Hús-
eign í góðu ástandi. Á neðri
hæðinni er bílskúr og ein-
staklingsíbúð. Gott fyrirkomu-
lag á efri hæöinni.
Barrholt, Mosf. Hús sem er
hæð og kjallari auk bílskúrs.
Eign sem er íbúöarhæf en
margt ófrágengið. Verð 2,2
millj.
Mosfellssveit. Einbýlishús á 1
hæð á góðum stað neðan við
Vesturlandsveginn. Bílskúr.
Nær fullbúin eign.
Raðhús
Hvammar í Hf. Vandað enda-
raðhús (nýtt). Ekki fullbúin
eign Innbyggöur bílskúr.
Fossvogur í smíöum. Enda-
raðhús, kjallari og 2 hæðir. Gott
fyrirkomulag. Afhending strax.
Hryggjarsel í smíðum. Vel
skipulagt hús í fokheldu
ástandi. Hagstætt verð.
Kambasel. Raöhús á 2 hæöum
með innbyggðum bílskúr. Verð
aðeins 2 millj.
Karlagata, parhús. Húsiö er
nýtt sem ein íbúð en gæti verið
3 íbúðir. Verð 2,5 millj.
Flúðasel. Vandað endaraöhús
á 2 hæðum. Eitt vandaðasta
húsið á markaðnum. Arinn í
stofu. Sérsmíöaðar innrétt-
ingar Ákveðín sala.
Fljótasel. Endaraðhús með inn-
byggðum bílskúr. Sér íbúð á
jarðhæðinni. Verð 2,5 millj.
Unnarbraut, Seltjarnarnesi.
Parhús, kjallari og 2 hæðir.
Mikiö útsýni. Góður bílskúr.
Gæti hæglega verið 2 íbúðir.
Sérhædir
Brekkulækur. 1. hæðin ca. 115
fm. Laus 15.5. Verð 1450 þús.
Borgarholtsbraut. Efr: næöin í
tvíbýlishúsi. Bílskúi. Verð 1,6
millj.
Dvergholt, Mosf. Neðri hæöin í
tvíbýlishúsi ca. 145 fm. Ekki
fullbúin eign. Verð 1200 þús.
Rauöalækur. Vönduð hæð í þrí-
býlishúsi. Sér inngangur. Mikiö
útsýní. Bílskúrsréttur. Verð 1,9
millj.
Bugöulækur. Skipti á minni
eign. Hæöin er ca. 145 fm auk
bílskúrs. Eingöngu til sölu í
skiptum fyrir minni eign og
milligjöf.
Dalsbyggð ekki fullfrágengið.
Hæðin er ca. 160 fm og auk
þess er bílskúr á jaröhæðinni.
Verð tilboð óskast.
4ra—5 herb. íbúöir
Alfheimar. Rúmgóð íbúð á 4.
hæð ca. 120 fm. Suður svalir.
Verð 1,4 millj.
Hvassaleiti með bílskúr.
Snyrtileg og vel skipulögö íbúð
á 3. hæð. Suður svalir. Bílskúr.
Verð 1,5 millj.
Austurberg. Nýleg og snotur
íbúð i 4ra hæða sambýlishúsi.
Bílskúr. Verð 1350 þús.
Breiðvangur. Vönduö íbúö á 1.
hæð. Þvottahús og búr innaf
eldhúsi. Endaíbúð. Verð 1,5
millj.
Furugrund. Ný og vönduð íbúð
í lyftuhúsi. Suður svalir. Bíl-
skýli. Verð 1500—1550 þús.
Furugrund. Rúmgóö íbúö á 2.
hæð í 3ja hæöa húsi. Stórar
suður svalir meðfram allri íbúð-
inni. Verð 1500 þús. Ath. skipti
á stærri eign í Kópavogi.
Herjólfsgata Hf. Neöri hæðin í
tvíbýlishúsi. Gott ástand. Verð
1200 þús.
Hrafnhólar. Vönduö íbúö í lyftu-
húsi. Flísalagt bað. Verö 1,3
millj.
Dalsel með bílskýli. Vönduö
íbúð í enda á 1. hæð. Verð 1550
þús.
Fossvogur. Vönduð íbúð á 3.
hæö (efstu). Suður svalir.
Krummahólar. Fullfrágengin
íbúð á 3. hæö í lyftuhúsi. Verð
1250 þús.
Lundarbrekka. Sérlega falleg 5
herb. íbúö á 2. hæö. Gengið í
íbúöina frá svölum. Verð 1450
þús.
Þverbrekka. Rúmgóð íbúð á 8.
hæö. Mikið útsýni. Tvennar
svalir. Verð 1,4 millj.
3ja herb. íbúðir
Alftahólar. Nýleg og falleg íbúð
á 2. hæð i 3ja hæða húsi (kálfi).
Verð 1200 þús.
Álfheimar. Rúmgóö íbúö á 4.
hæö. Gott ástand. Verð 1250
þús.
Breiðvangur. Sérstaklega
rúmgóð íbúð á 1. hæð. Sér
þvottahús. Verð 1100 þús.
Garðabær. Sér íbúð á 1. hæð í
tvíbýlishúsi. Verð 1050 þús.
Dígranesvegur. Rúmgóð íbúð í
5 íbúöa húsi. Afhendist í smíð-
um. Verð 900 þús.
Hamraborg. Falleg íbúö á efstu
hæð. Frábært útsýni. Bílskýli.
Verð 1,3 millj.
Hraunbær. Góð íbúð á 1. hæð.
Eign í góöu ástandi Verð 1050
þús.
Hringbraut. Endurnýjuð íbúð á
2. hæð í enda. Verö 1,2 millj.
Krummahólar meö bílskýli.
Rúmgóð og snotur íbúð í lyftu-
húsi. Verð 1150 þús.
Grenigrund. Sér íbúö á 1. hæð
í 3ja hæða húsi. Allt sér. Nýleg
eign. Verð 1200 þús.
Smyrilshólar. Vönduð íbúð á 2.
hæð. Sér þvottahús. Verð 1200
þús.
Hólahverfi. Sérstaklega vönduö
íbúð á 3. hæð. Innbyggður
bílskúr. Verð 1,4 millj.
Spóahólar. Rúmgóö íbúð á 2.
hæö. Verð 1150 þús.
Sogavegur. Parhús. Sér inn-
gangur. Sér hiti. Mikið endur-
nýjuð íbúö.
Sléttahraun með bílskúr. Snot-
ur íbúð á 3. hæð. Verð 1300
þús.
Mávahlíö. Risíbúö. Laus strax.
Snyrtileg eign. Verð 750 þús.
Einarsnes. íbúöin er laus strax.
Utborgun aöeins ca. 350 þús.
Sér inngangur. Sér hiti. Snyrti-
leg eign.
2ja herb. íbúðir
Fossvogur. Stórglæsileg íbúö á
jaröhæö. Sér garður. Verð 1
millj.
Snæland. Vönduö einstaklings-
ibúö á jaröhæö. Verð 700 þús.
Súluhólar. Gullfalleg íbúð á 1.
hæð. Útsýni. Verð 800 þús.
Miðvangur. Vel skipulögö íbúö.
Mikið útsýni. Laus 1.6. Verö
870 þús.
Hlíðar. Rúmgóö íbúö í kjallara.
Verö 750 þús.
Sólvallagata. Rúmgóö íbúö í
kjallara. Sér inngangur. Sér
hiti. Laus. Verð 750 þús.
Arnarhraun. Ibúð í góöu
ástandi á 1. hæð. Sér inngang-
ur. Verö 800 þús.
HUSEIGNIN
vQJ Sími 28511 [cf;2J
SKÓLAVÖRÐUSTÍGUR 18, 2. HÆÐ.
Opiö frá 13—18.
Vegna aukinnar eftirspurnar undanfarið
vantar allar gerðir fasteigna á skrá.
Einbýli — Garðabæ
Ca. 200 fm einbýli auk 30 fm bílskúrs. Eignin skiptist í 4 svefnherb.,
stóra stofu, gott eldhús, vaskahús þar inn af. Gott baö og gesta-
snyrting. Falleg lóö. Verð tilboö. Nánari uþpl. gefnar á skrifstofunni.
Kársnesbraut — einbýli
Ca. 105 fm einbýli auk 25 fm bílskúrs. Eignin skiptist í ris, eitt herb.
og hol. hæð: Stofa eitt svefnherb., eldhús, þvottahús og baðherb.
Verð 1200 þús. Skipti koma til greina á stórri 4ra herb. íbúð.
Garðabær — Einbýli
Glæsilegt nýtt 320 fm einbýli á þremur hæðum auk 37 fm bílskúrs.
Jarðhæö: Þvottahús, bílskúr, sauna og geymsla. Miðhæð: Stór
stofa, boröstofa, 3 svefnherb., eldhús, borðstofa og búr. Efsta
hæð: Svefnherb., húsbóndaherb. og baðherb. Verð 3,3 millj.
Borgarholtsbraut — Sérhæð
113 fm sérhæð auk 33 fm bílskúrs í tvíbýli. 3 svefnherb., stofa,
eldhús, bað og þvottahús. Klassainnréttingar. Nýtt gler. Verð
1,6—1,7 millj.
Framnesvegur — Raðhús
Ca. 105 fm í endaraöhúsi á 3 pöllum. 2 svefnherb., stofa, stórt
eldhús, bað og 2 snyrtingar. Þvottahús og geymsla. Bilskúr með
hita og rafmagni. Verð 1,5 millj.
Byggðaholt Mosfellssv.
143 fm raðhús auk bílskúrs. 4 svefnherb., hol og stofa. Skipti
möguleg á 3ja til 5 herb. íbúð.
Brávallagata — 4ra herb.
Góð 100 fm íbúð á 4. hæð í steinhúsi. Nýjar innréttingar á baði.
Suðursvalir. Sór kynding. Skipti koma til greina á 4ra—6 herb. íbúð
á Reykjavíkursvæðinu.
Fálkagata — 4ra herb.
Ibúð er þarfnast mikilla lagfæringa. Verð 1 millj.
Leifsgata — 4ra herb.
4ra herb. íbúð við Leifsgötu. Verð 1150—1250 þús.
Laugarnesvegur
4ra herb. falleg 110 fm íbúð á 2. hæð. 3 svefnherb.. stofa, hol,
eldhús og bað. Góöir skápar. Nýlegt gler. Ekkert áhvílandi. Verð
1300—1350 þús. Skipti koma til greina á 3ja herb. íbúð m/bílskúr.
Rauðarárstígur — 3ja herb.
Ca. 60 fm íbúö, stórt svefnherb. góð stofa, baðherb. og eldhús.
Verö 900 þús.
Sörlaskjól — 3ja herb.
70 fm íbúð auk 25 fm bílskúrs. 2 saml. stofur, 1 svefnherb., ný
teppi. Verð 1250—1300 þús. Skipti koma til greina á íbúð með
bílskúr í vesturbæ.
Espigerði 4, 8. hæð
Glæsileg 91 fm íbúð á 8. hæð. Hjónaherb. og fataherb. innaf,
rúmgott barnaherb., stór stofa, mjög gott baöherb. og eldhús.
Þvottaherb. Lítið áhvílandi. Verð 1800 þús.
Jörfabakki — 3ja herb.
Ca. 87 fm íþúö á 1. hæð. Verð 1,1 —1,2 millj.
Hamrahlíð — 3ja herb.
Björt 90 fm íbúö í kjallara. Verð 950 þús. Skipti koma til greina á
2ja herb. íbúð í Reykjavík.
Eign í Sérflokki — Fífusel — 3ja herb.
90 fm íbúð á tveimur pöllum. Topp-innréttingar. Eign í sérflokki.
Verð 1250—1300 þús. Leitið nánari uppl. á skrifstofu.
Krummahólar — 2ja herb.
Mjög góð 60 fm ibúð á jarðhæð. Stofa eitt svefnherb., rúmgott
eldhús, flísalagt baöherb., góðir skápar, geymsla í íbúð. Verð 830
þús.
Hraunbær — 2ja herb.
Ca. 65 fm ibúð í Hraunbæ. Verð 850 þús.
Ljósheimar — 2ja herb.
Góð 61 fm íþúö viö Ljósheima í lyftuhúsi. Eitt svefnherb., með
góðum skápum, rúmgóö stofa, hol, eldhús og flísalagt baðherb.
Geymsla og þvottahús í kjallara. Ekkert áhv. Laus strax.
Grettisgata — 2ja herb.
Mjög góð 2ja herb. íbúö í kjallara við Grettisgötu. 2 herb., bað-
herb., eldhús meö nýrri innréttingu. íbúðin er öll nýstandsett. panell
í lofti, ný teppi, nýtt gler og gluggar, nýjar pípulagnir og raflagnir.
Sameiginlegt þvottahús.
Langholtsvegur
36 fm einstaklingsíbúð í kjallara meö 16 fm herb. á 1. hæð. Sér
mng. Laus strax. Ve . 570 þús.
í miðborginni stór hæð,
íbúðarhúsnæði/ atvinnuhúsnæði
Stór hæð með stórri vandaöri 4ra herb. rúmlega 130 fm íbúð til
sölu. Auk þess er á hæðinni 40 fm húsnæði sem nota má undir
rekstur. Möguleikar á að stækka húsnæðið í 6 herb. íbúð. Allar
lagnir nýjar. Skipti á minni íbúð koma til greina. Verð tilboð.
Úti á landi:
Sumarbústaður Grímsnesi
30 fm finnskt bjálkahús, verönd 17 fm. Landið er 1,3 hektari að
stærð. Verö 400 þús. Mynd á skrifst.
Kjöreign
Armúla 21.
? 85009 — 85988
f
Dan V.S. Wiium, lögfraaöingur.
Ólafur Guðmundsson sölum.
HÚSEIGNIN
Skólavörðustíg 18,2. hæð - Simi 28511
'Pétur Gunnlaugsson, lögfræöingur.
frá ki. 1—3
Rauðalækur
Skemmtileg 6 herb. 140 fm
sérhæð, 1. hæð. Bílskúrsróttur.
Sér inngangur.
Safamýri
Skemmtilegt 6 herb. parhús á
tveim hæðum. Góöur bílskúr,
falleg lóö.
Arnartangi
Gott 145 fm einbýli ásamt 40 fm
bílskúr. Falleg lóð, bein sala.
Verð 2.250 þús.
Hverfisgata Hafn.
Skemmtilegt nýuppgert einbýli
(timbur) kj., hæö og ris, samt.
150 fm. Nýtt gler, nýjar lagnir.
Verð 1700 þús.
Ásbúð
Nýtt ca. 200 fm endaraöhús á
tveimur hæðumásamtca. 50 fm
bílskúr. Góðar innréttingar.
Hólahverfi — raðhús
Höfum 165 fm raðhús, sem af-
hendist tilbúiö aö utan, en fok-
helt að innan, teikn. og uppl. á
skrifstofunni.
Kjarrmóar — Garðabæ
Nýtt ca. 90 fm raðhús með
vönduðum innréttingum. Bíl-
skúrsréttur. Verð 1450 þús.
Háaleitisbraut
Rúmgóð 4ra—5 herb. íbúö á 4.
hæð. Bílskúrsréttur. Verð 1400
þús.
Flúðasel
Mjög vönduö og rúmgóð 4ra
herb. íbúö á 2. hæö. Fullbúiö
bílskýli. Bein sala. Verð 1400
þús.
Arnarhraun 120 fm
Mjög rúmgóð 4ra herb. íbúö á
2. hæð. Góöar innréttingar,
bílskúrsréttur. Verð 1250 þús.
Vesturbraut — Hafn.
Hæð og ris í tvíbýli (timbur),
samt. 105 fm, 25 fm bílskúr.
Verö 900 þús.
Lindarbraut
Ný 75 fm íbúð á jaröhæð í 4býli.
Sérlega vandaöar innréttingar.
Sér inngangur. Góöur bílskúr.
Eign í sérflokki. Verð 1250 þús.
Rauðarárstígur
Góö 3ja herþ. íbúð í kj. Sér hiti.
Verð 850 þús.
Laugavegur
3ja herþ. ca. 80 fm íbúð á 3.
hæð. Verð 830 þús.
Þinghólsbraut
2ja herb. íbúö á jarðhæð. Sér
inngangur. Verð 700 þús.
Sólbaöstofa
Góð stofa, með aðstööu fyrir
snyrtisérfræðing, einnig sauna.
Uppl. aðeins á skrifstofunni.
LAUFÁS
SÍÐUMÚLA 17
Mdgnús Axelsson
reglulega af
ölmm
fjöldanum!