Morgunblaðið - 06.03.1983, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 06.03.1983, Blaðsíða 32
32 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1983 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Tilboð óskast i Croll-byggingarkrana þar sem hann er staddur. Uppl. i sima 44107. Tökum að okkur allskonar viögeröir. Skiptum um glugga, huröir, setjum upp sól- bekki. Viögeröir á skolp- og hitalögnum, alhliöa viögeröir á bööum og ásamt flísalögnum. Vanir menn. Upplýsingar í síma 72273. Bátur óskast til kaups, sem allra fyrst. Stæró frá 10—30 tonn. Upplýsingar leggist inn á Mbl. merkt: „Bátur — 3712". Myndlistarnámskeið undir leiösögn Björgvins Björg- vinssonar, myndlistakennara, mun hefjast í pessari viku. Upp- lýsingar i síma 23528 í dag og þriöjudag eftir kl. 17.00. Innritun fer fram á morgun mánudag 7. mars kl. 17.00—19.30 aö Vest- urgötu 4, 2. hæö. Vélstjóri meö full réttindi óskar eftir plássi á góöum vertíöarbát, á Suö-Vesturlandi. Uppl. í sima 79964 eftir kl. 18. I.O.O.F. 10 = 164378%. = M.A. I.O.O.F. 3 = 164378 = Uf. □ Gimli 5983377-1 Þatkv □ Mímír 5983377 = 2. Kvennadeild Víkings Fundur í Víkingsheimilinu 8. marz kl. 20.30. Stjórnin. Kristniboösfélag karla Fundur veröur haldinn í kristni- boöshúsinu Betaníu, Laufásvegi 13, mánudag kl. 20.30. Allir karlmenn velkomnir. Vantar aukavinnu Margt kemur til greina. Vinnur á daginn nákvæmnisvinnu. Á tals- vert af verkfærum. Hefur talsvert fengist viö vélar. Sími 37642 eftir kl. 17 virka daga. Skíðadeild KR Stefánsmót i karla- og kvenna- flokki og unglingaflokkum 12ára og yngri veröur haldiö laugar- daginn 12. mars. Þátttökutil- kynningar veröa aö berast fyrir miövikudag 9. mars í síma 51417. Dagskrá auglýst síóar. Stjórnin. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Sunnudagaskóli kl. 10.30. Safn- aöarsamkoma kl. 14.00. Ræöu- maöur Daniel Glad. Almenn samkoma kl. 20.00. Ræöumaöur Einar J. Gíslason Fórn til kristnl- boösins. Hjálpræðis- herinn Kirkjustrætí 2 FERÐAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Myndakvöld á Hótel Heklu < Feröafélag Islands efnir til myndakvölds á Hótel Heklu, | Rauöarárstíg 18, miövikudaginn I 9. marz kl. 20.30. Efni: | 1. Pétur Þorleifsson sýnir mynd- ir frá gönguferö sl. sumar um Hoffellsdal, Lónsöræfi, Víöidal | og í Geithellnadal. 2. Ólafur Sigurgeirsson sýnir myndir úr dagsferöum Feröafé- lagsins m.a. Selvogsgötu, Hlööufelli og víöar. Allir vel- komnir meöan húsrúm leyfir. Veitingar í hléi. Feröafélag islands Hörgshlíð 12 i Samkoma í kvöld kl. 8. Hvítasunnukirkjan Fíladelfía Keflavík Almenn samkoma kl. 14.00. Ræöumaöur Vöröur L. Trausta- son. I kvöld kl. 20.30. Hjálpræöis- samkoma Laut. Mirian Óskars- dóttir talar. Allir hjartanlega velkomnir. Mánudag kl. 16.00. Heimilasamband fyrir konur konur Krossinn Almenn samkoma i dag kl. 16.30 aö Alfhólsvegi 32, Kópavogi. All- ir hjartanlega velkomnir. Muniö fundinn i félagsheimilinu priöjudaginn 8. mars nk. kl. 20.30. Stjórnin. Elím, Grettisgötu 62, Reykjavík í dag, sunnudag, veröur almenn samkoma kl. 17.00. Veriö velkomin. Trú og líf Almenn samkoma í dag kl. 14.00. Veriö velkomin. Muniö árshátiöina 12. marz. Uppl. í síma 76068 Ragnar og 36308 Alfreö eftir kl. 17.00, fyrir 10 marz. FERDAFELAG ÍSLANDS ÖLDUGÖTU3 SÍMAR11798 og 19533. Dagsferðir sunnudag inn 6. marz 1. Kl. 10.30 Skálafell sunnan Hellisheiöar/göngu- og skíöa- ferö. 2. Kl. 13 Hellishelöl — skíöa- ganga. Verö kr. 150. Farið frá Umferðarmiöstööinni, austan- megin. Farmiðar viö bíl. Frítt fyrir börn í fylgd fulloröinna. Not- iö snjóinn meöan hann er og komió meö í hressandi göngu- ferö. Feröafélag íslands UTIVISTARFERÐIR Sunnudagur 6. mars 1. Kl. 10.00 FljóUhlíö í vetr- arskrúða. Dagsferð um fallega, sögufræga sveit. Verð kr. 250, fritt f. börn m. fullorðnum. 2. Kl. 13.00 Saurbær — Músar- nes. Fjöruævintýri á Kjalarnesi fyrir alla fjölskylduna. Verð kr. 100, frítt f. börn m. fullorönum. Breiðholt/Árbær. Athugiö: I þessari ferð er stoppaö hjá Barnaskólanum í Neöra- Breiöholti og v/Shell bensínst. í Árbæ. Brottför í báöar feröir frá BSÍ, bensínsölu. Uppl. i síma- svara alla helgina. Árshátiö Útivistar veröur í Garðaholti 12. mars kl. 19.00. Pantiö miöa sem fyrst og þeir sem taka hann fimmtud. 10. mars missa ekki af neinu. Sjá- umst! Kvenfélag Langholtssóknar Fagnaöur í tilefni 30 ára afmælis félagsins veröur haldinn í safn- aöarheimili Langholtskirkju laugardaginn 12. marz og hefst meö boröhaldi klukkan 19. Miö- ar afgreiddir þriöjudaginn 8. marz klukkan 15—16 í safnaö- arheimilinu. Pantanir og upplýs- ingar i síma 35314. Stjórnin KFUM og K Amtmannsstíg 2b Samkoma í kvöld kl. 20.30. Orö guös til þín. Nýjatestamentiö, rit ólíkrar geröar. Astráöur Sigur- steindórsson. Allir velkomnir. raðauglýsingar — radauglýsingar — raðauglýsingar húsnæöi i boöi tilkynningar Til leigu atvinnuhúsnæði Til leigu 250 fm jaröhæö í nýbyggðu húsi á Seltjarnarnesi. Góö bílastæöi. Góð aö- keyrsla. Uppl. í síma 25055. Til leigu Raðhús skammt frá Borgarspítalanum um 180 m2 ásamt bílskúr. Allar nánari upplýsingar gefur: L ögfræðiskrifstofa Guöjóns Ármanns Jónssonar hdl., Laugavegi 31, 101 Reykjavik. Sími 19185. Idnaðarhúsnæði óskast til leigu um þaö bil 400 fm, þarf aö hafa góða aö- keyrslu. Húsnæðið er ætlaö undir matvæla- dreifingu. Tilboð sendist augl.deild Mbl. fyrir 15. mars merkt: „I — 3713“. Lán úr lífeyrissjóði ASB og BSFÍ Stjórn sjóösins hefur ákveðið aö veita lán úr sjóönum til sjóðsfélaga. Umsóknir veröa að berast fyrir 15. mars nk. Umsóknareyðublöð eru afhent á skrifstofu sjóösins að Suðurlandsbraut 30 kl. 10—16. Sími 84399. Orðsending Athygli viðskiptamanna Reykjavíkurborgar er hér með vakin á því, aö reikningar, er sendir eru Reykjavíkurborg til greiðslu, skulu greini- laga merktir nafni og nafnnúmeri fyrirtækis, eins og það er skv. þjóðskrá. Uppfylli reikn- ingar ekki þessi skilyröi, eiga viðskiptamenn Reykjavíkurborgar á hættu aö fá reikninga sína endursenda. Borgarendurskoöandi. Glæsileg íbúð 4ra til 5 herb. á 1. hæð viö Sóleyjargötu til leigu í 1 ár frá 1. apríl. Tvö stór svefnherb., tvær stofur og skrifstofa. Nýmáluð, teppa- lögð og innréttuð. Tilboð óskast send augld. Mbl. fyrir 10. mars nk. merkt: „Snyrti- mennska — 010“. Sveitaheimili óskast fyrir 14 ára pilt. Uppl. í síma 45022 á venjulegum skrifstofutíma. Félagsmálaráö Garöabæjar. Iðntæknistofnun íslands Frá og með 15. mars hættir tæknibókasafnið almennum útlánum bóka og tímarita aö Skipholti 37. Eftir 1. apríl verður hægt aö fá aðgang að tæknibókum og tímaritum á Iðn- tæknistofnun íslands, Keldnaholti, sími 85400. tilboö — útboö Tilboð óskast Staðgreiðslutilboð óskast í notað byggingar- efni, timbur, spónarplötur, bárujárn og ein- angrun er selja skal í einu lagi. Vörur þessar verða til sýnis mánudaginn 7. marz kl. 13.00—16.00 að Korpúlfsstöðum við Vesturlandsveg. Tilboðum sé skilað inn til söludeildar Reykja- víkurborgar, Borgartúni 1, fyrir kl. 15.00, þriðjudaginn 8. marz þar sem þau verða ^ Söludeild Reykjavíkurborgar, Borgartúni 1. G! ^7 Utboð Tilboö óskast í gólfefni á sal (27x44), ganga og áhaldageymslur fyrir íþróttahús Digranes- skóla við Skálaheiði í Kópavogi. Verkiö skal unnið í ágúst 1983. Tilboðsskrá verður afhent á tæknideild Kópavogs Fannborg 2. Tilboðum skal skila á sama stað mánudaginn 28. mars 1983 kl. 11.00 og verða þá opnuð að viðstöddum bjóöendum. Bæjarverkfræöingur Kópavogs.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.