Morgunblaðið - 06.03.1983, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 06.03.1983, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1983 17 « KAUPÞING HF. Húsi Verzlunarinnar 3. hæö, sími 86988 Fasteigna- og veröbréfaaala, Mgumtölun atvtnnuhuanaaöls, fjárvarzla, þjóöhag- fraaöl-, rakstrar- og tötvuréögjöf. Einbýlishús og raðhús Álftanes — Túngata, 6 herb. 140 fm einbýllshús, 4 svefn- herbergi, stórar stofur, 36 fm bílskúr. Falleg eign á góðum staö. Verð 2.250 þús. —2,3 Hvassaleiti, raöhús, rúmlega 200 fm með bílskúr. Eign í sér flokki. Verð 3,1 millj. Kjarrmóar, Garðabæ 90 fm 3ja herb. raðhús á 2 hæðum. Húsið er ekki alveg fullfrágengið að utan. Bilskúrsróttur. Verð 1450 þús. Dalsbyggð, Garðabæ. 300 fm raðhús á 2 hæðum. Húsið er ekki alveg fullfrágengið. Stór tvöfaldur bílskúr. Verð 2,7 millj. Mávahlíð, 150 fm rishæö. 2 stofur, stór herbergi, sérlega rúmgott eldhús, 2 aukaherb. í efra risi. Bílskúrsréttur. Verö 1550 þús. Vesturbær — Hagar, 135 fm Mýrarás, 236 fm einbýlishús á einni hæð 63 fm bílskúr. Tilbúið undir tréverk. Stórkostlegt út- sýni. Verð 2,4 millj. Seljahverfi, raöhús — sól- baösstofa. Vandað raöhús á 3 hæðum. Allt fullfrágengiö. í kjallara er sólbaösstofa í fullum rekstri, aðskilin frá íbúö. Sér inngangur. Hafnarfjörður — Þúfubarð, 170 fm einbýlishús á 2 hæöum, á neðri hæð eru stofur, stórt eldhús, húsbóndaherb., þvotta- hús og gestasalerni. Á efri hæö, stórt hjónaherb. með línherb. innaf, 3 stór barnaherbergi og Sérhæöir efri sérhæð á einum skemmti- legasta stað í Vesturbænum. Tvær stofur, 3 svefnherb., ný eldhúsinnrétting. Stórt herb. í kjallara. Bílskúrsréttur. Verð 1,9—2 millj. Æskileg skipti á baðherb. Stórar suöur svalir. 35 fm bílskúr með kjallara. Stór ræktaður garður. Verð 2,2 millj. Laugarnesvegur, 200 fm ásamt 40 fm með bílskúr. Efri hæð, stofa, boröstofa, rúmgott eld- hús, hjónaherbergi, barnaher- bergi og snyrting. Niðri er: bað- herbergi, rúmgott svefnher- bergi, stór salur ca. 50 fm, verkfærageymsla. Verð 2,2 millj. Skólagerði Kópavogi, parhús á tveimur hæðum, 142 fm. Stór stofa, 3 svefnherb., gestasnyrt- ing, sjónvarpsskáli. 35 fm bíl- skúr. Ekkert áhvílandi. 4ra herb. íbúð í Vesturbænum. Rauðalækur, 142 fm sérhæö, 2 stofur, stórt eldhús, þvotta- herbergi á hæöinni. Ekkert áhvílandi. Verð 1780—1800 þús. TIL SELJENDA OG KAUPENDA FASTEIGNA Tölvuskráósr upplásináar um eisinir á söluskrá oS óskir kaupenda auð- velda okkur að koma á sambandi milli réttra aðila. Þessu fyldir einnid aukið hadrafði od öraásii fyrir viðskiptavini. Laugavegur, tæplega 120 fm íbúð. Tilbúin undir tréverk í nýju glæsilegu húsi. Mjög skemmtilegir möguleikar á innréttingu. Gott útsýni. Verð 1,3 millj. Möguleiki á verötryggðum kjörum. Hrafnhólar, 4ra herb. ca. 100 fm á 4. hæð í lyftuhúsi. Vandaö- ar innréttingar. Verð 1300—1350 þús. Víðimelur, 4ra—5 herb. risíbúö ca. 100 fm. Verð 1150—1200 þús. Vesturbær, 4ra herb. 105 fm. Suöursvalir. Verö 1350 þús. Vesturberg — 3ja herb., ca. 80 fm á 1. hæð. Verð 950—1 millj. Hraunbær — 3ja herb., 85 fm á 3. hæð. Rúmgóð vel með farin íbúð. Verð 1 millj. Blöndubakki — 3ja herb., ca. 95 fm. Stór stofa, borökrókur í eldhúsi, rúmgóö herbergi, flísar og furuklæðning á baði. Verð 1,1 millj. Vesturberg, 3ja herb. ca. 85 fm á 3. hæð í Einhamarshúsi. Björt 4ra—5 herb. íbúöir Hvassaleiti, 110 fm 4ra—5 herb. íbúð á 4. hæð. Mjög skemmtileg eign á góðum staö. Mjög gott útsýni. Bílskúr. Verð 1,5 millj. Kóngsbakki, ca. 120 fm 5 herb., stór stofa, flísar á baði. Rúmgott eldhús. Suður svalir. Verð 1400 þús. Hraunbær — 4ra—5 herb., fal- leg íbúö á 1. hæö. Steinhleðsla og viöarklæöningar í stofu. Vandaðar innréttingar. Suöur svalir. Verö 1400—1430 þús. Æsufell, 4ra—5 herb. 117 fm ibúð. Stofa, boröstofa, hjóna- herb., 2 barnaherb., stórt búr. Frystigeymsla og sauna í hús- inu. Verð 1350—1400 þús. 2ja—3ja herb. íbúöir og falleg ibúö. Flísar á baði. (Video). Einkasala. Verð 1050 þús. Krummahólar, 2ja herb. 65 fm á 1. hæð. Vandaðar innrétt- ingar. i ibúöinni er lítið glugga- laust herbergi. Þvottahús á hæðinni. Bílskýli í byaqinqu. Verö 830 þús. Dalsel, 2ja herb. 70 fm á 4. hæð. 30 fm óinnréttaö ris yfir Hrafnhólar, 100 fm 4ra herb. Stofa, hjónaherb., 2 barnaherb. Verð 1300 þús. Hofsvallagata, við Ægissíðu. 4ra herb. 105—110 fm jarð- hæð. Björt stofa, 3 svefr.her- bergi með skápum, ný eldhús- innrétting, flísalagt bað. Verð 1300 þús. Teigar, 2 íbúðir í sama húsi ca. 120 fm í kjallara. Verð 1050 þús. Ca. 90 fm á 2. hæð 3ja—4ra herb. íbúð. Verð 1150 þús. Ofarlega við Laugaveg, risíbúð. Verð ca. 700—750 þús. Árbæjarhverfi — 4ra herb. ca. 100 fm mjög falleg íbúð. Verð 1280—1300 þús. ibúðinni. Góöar innréttingar. Parket. Bílskýli. Verð 1050 þús. 2ja herb. 70 fm ibúö í nýju húsi í Miðbænum. ibúð í sérflokki. Ný teppi. Mjög vandaöar inn- réttingar. Verð 1050 þús. Vesturbær, lítil einstaklings- íbúö á bezta staö í vesturbæn- um. Ósamþykkt. Verð 450 þús. Símatími í dag ki. 13—16. 86988 Sölumenn: Jakob R. Guömundsson, heimasími 46395, Sigurður Dagbjartsson, heimasími 83135, Margrét Garöars, heimasími 29542, Vil- borg Lofts, viöskiptafræöingur, Kristín Steinsen, viöskiptafræöingur. Áskriftarsíminn er 83033 Opiö 1—3 í dag /y|11540 Einbýlishús nærri miðborginni Vorum aö fá til sölu eitt af þessum gömlu timburhús- um, (einbýlishús), meö sál, á kyrrlátum staö viö miö- borgina. Á aöalhæö hússins eru 3 stofur, hol, stórt eldhús o.fl. Á efri hæö eru 4 svefnherb., svalir, stór- kostlegt útsýni yfir tjörnina og miöbæinn. í kjallara eru 4 stór geymsluherb. meö miklum möguleikum. Geymsluris. Falleg ræktuö lóö meö trjám. Allar frek- ari uppl. á skrifstofunni. FASTEIGNA MARKAÐURINN Óðinsgötu 4. Símar 11540-21700. Jón Guðmundsson, Leó E. Löve lögfr. 29555 — 29558 Opið í dag 1—3 Skoðum og verdmet- um eignir samdægurs 2ja herb. íbúðir Krummahólar, 2ja herb. 60 fm íbúð á 1. hæð. Verð 800 þús. Vitastígur, 2ja herb. 50 fm íbúö í kjallara. Verö 650 þús. Gaukshólar, 2ja herb. 64 fm íbúö á 3. hæö. 24 fm bílskúr. Verð 930 þús. Hraunbær, 2ja herb. 65 fm ibúö á 3. hæð. Verð 830 þús. Kríuhólar, 2ja herb. 65 fm íbúð á 2. hæð. Verð 850 þús. Krummahólar, 2ja herb. 50 fm íbúð á 3. hæð. Verð 800 þús. 3ja herb. íbúöir Blöndubakki, 3ja herb. 95 fm íbúð á 2. hæö. Aukaherb. í kjall- ara. Verð 1200 þús. Breiðvangur, 3ja herb. 96 fm íbúð á 1. hæð. Sér þvottaherb. í íbúðinni. Verð 1150 þús. Engihjalli, 3ja herb. 95 fm íbúö á 3. hæð. Vandaðar innrétt- ingar. Verð 1100 þús. Hagamelur, 3ja herb. 90 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1.050 þús. Hringbraut, 3ja herb. 76 fm íbúð á 2.hæð. Verð 1.100 þús. Kaplaskjólsvegur, 3ja herb. 90 fm íbúð á 1. hæö í þríbýlishúsi. Verð 920 þús. Laugarnesvegur, 3ja herb. 94 fm íbúð á 4. hæð. Verð 970 þús. Skálaheiði, 3ja herb. 70 fm íbúö í risi. Verð 900 þús. Vesturberg, 3ja herb. 80 fm ibúð á 2. hæð. Verð 1 millj. 4ra herb. íbúðir og stærri Álfheimar, 4ra herb. 120 fm íbúð á 4. hæð. 50 fm aöstaöa í risi. Fagrakinn, 4ra til 5 herb. 125 fm íbúð á 2. hæö. Sér inngang- ur. Stórar suður svalir. Bílskúr 30 fm. Verð 1700 þús. Alfaskeið, 4ra herb. 120 fm íbúð á 1. hæð. Verð 1300 þús. Barmahlíð, 4ra herb. 115 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1500 þús. Bárugata, 4ra herb. 100 fm íbúð á 1. hæð. Sér inngangur. 26 fm bílskúr. Verð 1600 þús. Breiðvangur, 4ra herb. 115 fm íbúð á 1. hæð. Verð 1350 þús. Bjarnarstígur, 4ra herb. 100 fm íbúð á 1. hæð. Verö 950 til 1 millj. Fagrabrekka, 4ra til 5 herb. 120 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1300 þús. Fífusel, 4ra herb. 115 fm íbúö á 1. hæð. Verð 1200 þús. Hraunbær, 4ra herb. 110 fm íbúð á 3. hæð. Verð 1250 þús. Kleppsvegur, 4ra herb. 115 fm íbúð á jarðhæð. Verð 1250 þús. Meistaravellir, 4ra herb. 117 fm íbúð á 4. hæö. Verð 1350 þús. Rofabær, 4ra herb. 105 fm íbúö á 3. hæð. Verð 1200 þús. Suðurvangur, 4ra herb. 117 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1300 til 1350 þús. Súluhólar, 4ra herb. 115 fm ibúð á 3. hæð. Stórar suöur svalir. 20 fm bilskúr. Laus nú þegar. Verð 1400 þús. Æsufell, 4ra herb. 105 fm íbúö á 2. hæð. Suður svalir. Mikil sameign. Laus nú þegar. Verð 1450 þús. Arnarhraun, 4ra til 5 herb. 115 fm íbúð á 1. hæð. Sér inng. Sér hiti. Verð 1400 þús. Grænahlíð, 5 herb. 140 fm sér hæð á 1. hæð. 30 fm bílskúr. Fæst eingöngu í makaskiptum fyrir stærri eign i sama hverfi. Kambsvegur, 4ra til 5 herb. 118 fm íbúð á 2. hæð. Bíl- skúrsréttur. Verð 1600 þús. Laufvangur, 5 herb. 128 fm íbúð á 2. hæð. Verð 1400 til 1500 þús. Laugarnesvegur, 5 til 6 herb. 120 fm íbúð á 4. hæð. Verð 1200 þús. Leifsgata, 6 herb. ibúð sem er hæö og ris 130 fm. Bílskúr. Verð 1450 þús. Einbýlishús og raðhús Ásgarður, raðhús 120 fm, kjall- ari, hæð og ris sem skiptist í 3 svefnherb., stofu, eldhús og wc. Verð 1450 þús. Engjasel, 2x75 fm raðhús sem skiptist í 4 svefnherb., eldhús, stofu og wc. Verð 1,9 millj. Hagaland. 150 fm einbýli á einni hæð sem skiptist i 4 svefnherb., stofu, eldhús og wc. Vandaöar innréttingar. 45 fm bílskúrsplata. Verð 2,1 millj. Háagerði, raðhús 202 fm sem er kjallari, hæð og ris. 6 svefn- herb., stofa, eldhús og wc. Verð 2,3 millj. Heiðarsel, raðhús 270 fm á tveimur pöllum með innbyggö- um bílskúr. 5 svefnherb., stofa, eldhús og wc. Verð 2,2 millj. Kjalarland, raöhús 200 fm. 30 fm bílskúr. Skiptist í 5 svefn- herb., húsbóndaherb., stórar stofur, eldhús og wc. Verð 2,8 til 3 millj. Laugarnesvegur — einbýli, 2x100 fm skiptist i 4 svefnherb., 2 saml. stofur, eldhús og wc. 50 fm vinnupláss í kjallara sem hægt er að breyta i sér íbúð. 40 fm bilskúr. Hugsanlegt að taka minni íbúö upp í hluta kaup- verðs. Verð 2,2 millj. Klyfjasel, einbýli 300 fm. 5—6 herb. Stofur, hol, eldhús og wc. Verð 2,5 til 2,8 millj. Stokkseyri, einbýli ca. 100 fm á tveimur hæðum. Verö 600 þús. Eignanaust swphonis. Þorvaldur Luðvíksson hrl , Sími 29555 og 29558.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.