Morgunblaðið - 06.03.1983, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 06.03.1983, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 6. MARZ 1983 Peninga- markadurinn r GENGISSKRANING NR. 42 — 3. MARZ 1983 Kr. Kr. Eining Kl. 09.15 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollari 20,100 20,160 1 Sterlingspund 30,359 30,450 1 Kanadadollari 16,434 16,483 1 Dönsk króna 2,3271 2,3340 1 Norsk króna 2,8195 2,8279 1 Sænsk króna 2,6980 2,7060 1 Finnskt mark 3,7236 3,7347 1 Franskur franki 2,9305 2,9392 1 Belg. franki 0,4217 0,4230 1 Svissn. franki 9,8313 9,8606 1 Hollenzkt gyllini 7,5112 7,5336 1 V-þýzkt mark 8,3135 8,3383 1 ítölsk líra 0,01437 0,01442 1 Austurr. sch. 1,1813 1,1848 1 Portúg. escudo 0,2167 0,2174 1 Spánskur peseti 0,1536 0,1540 1 Japansktyen 0,08511 0,08536 1 írskt pund 27,567 27,649 (Sérstök dráttarréttindi) 02/03 21,7306 21,7959 v y GENGISSKRANING FERÐAMANNAGJALDE YRIS 3. MARS. 1983 — TOLLGENGI í MARS. — Kr. Toll- Eining Kl. 09.15 1 Bandarikjadollari 1 Sterlmgspund 1 Kanadadollari 1 Dönsk króna 1 Norsk króna 1 Sænsk króna 1 Finnskt mark 1 Franskur franki 1 Belg. franki 1 Svissn. franki 1 Hollenzkt gyllini 1 V-þýzkt mark 1 ítötsk líra 1 Austurr. sch. 1 Portúg. escudo 1 Spánskur peseti 1 Japansktyen 1 írskt pund Sala gengi 22,176 19,810 33,495 30,208 18,131 16,152 2,5674 2,3045 3,1107 2,7817 2,9766 2,6639 4,1082 3,6808 3,2331 2,8884 0,4653 0,4157 10,8467 9,7191 8,2870 7,4098 9,1721 8,1920 0,01586 0,01416 1,3033 1,1656 0,2391 0,2119 0,1694 0,1521 0,09390 0,08399 30,414 27,150 Vextir: (ársvextir) INNLÁNSVEXTIR: 1. Sparisjóösbækur.................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.1).45,0% 3. Sparisjóösreikningar, 12. mán. 11... 47,0% 4. Verðtryggðir 3 mán. reikningar.. 0,0% 5. Verðtryggðir 6 mán. reikningar. 1,0% 6. Avísana- og hlaupareikningar... 27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæður i dollurum.......... 8,0% b. innstæður í sterlingspundum. 7,0% c. innstæður i v-þýzkum mörkum. .. 5,0% d. innstæður i dönskum krónum.. 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. ÚTLÁNSV EXTIR: (Verðbótaþáttur i sviga) 1. Víxlar, forvextir....... (32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar ....... (34,0%) 39,0% 3. Afurðalán ...........„... (29,5%) 33,0% 4. Skuidabréf ............. (40,5%) 47,0% 5. Vísitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2Ví> ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextir á mán.............5,0% Lífeyrissjóðslán: Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins: Lánsupphæð er nú 150 þúsund ný- krónur og er lániö vísitölubundið með lánskjaravisitölu, en ársvextir eru 2%. Lánstími er allt aö 25 ár, en getur verið skemmri, óski lántakandi þess, og eins ef eign sú, sem veð er í er Irtilfjörleg, þá getur sjóðurinn stytt lánstímann. Lífeyrissjóður verzlunarmanna: Lánsupphæð er nú eftir 3ja ára aðild að lifeyrissjóðnum 84.000 nýkrónur, en fyrir hvern ársfjórðung umfram 3 ár bætast við lánið 7.000 nýkrónur, unz sjóðsfélagi hefur náð 5 ára aðild aö sjóðnum. Á tímabilinu frá 5 til 10 ára sjóösaöild bætast við höfuöstól leyfi- legrar lánsupphæðar 3.500 nýkrónur á hverjum ársfjórðungi, en eftir 10 ára sjóðsaðild er lánsupphæðin orðin 210.000 nýkrónur. Eftir 10 ára aðild bætast við 1.750 nýkrónur fyrir hvern ársfjóröung sem líöur. Því er í raun ekk- ert hámarkslán í sjóönum. Höfuðstóll lánsins er tryggður með byggingavísitölu, en lánsupphæöin ber 2% ársvexti. Lánstíminn er 10 til 32 ár aö vali lántakanda. Lánskjaravisitala fyrir febrúar 1983 er 512 stig og er þá miöaö við visitöluna 100 1. júní 1979. Byggingavísitala fyrir janúar er 1482 stig og er þá miðað við 100 í október 1975. Handhafaskuldabréf í fasteigna- viðskiptum Algengustu ársvextir eru nú 18—20%. Útvarp Reykjavík SUNNUEX4GUR 6. mars MORGUNNINN 8.00 Morgunandakt. Séra Robert Jack, prófastur Tjörn á Vatns- nesi, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.35 Morguntónleikar a. „Árstíðirnar“, balletttónlist úr óperunni „I Vespri siciliani“ eftir Giuseppi Verdi. Hljóm- sveitin Fflharmónía leikur; Riccardo Muti stj. b. „Wanderer-fantasía“ eftir Franz Schubert, í útsetningu Franz Liszts fyrir píanó og hljómsveit. Cyprien Katsaris leikur með Ffladclfíu-hljóm- sveitinni; Eugene Ormandy stj. c. Hornkonsert nr. 2 eftir Ric- hard Strauss. Ib Lanzky-Otto leikur með Fflharmóníusveit- inni í Stokkhólmi; Stig Wester- berg stj. d. Rúmönsk rapsódía nr. 2 í D- dúr op. 11 nr. 2 eftir Georges Enescu. Sinfóníuhljómsveitin í Liége leikur; Paul Strauss stj. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Út og suður. Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. 11.00 /Eskulýðsdagur Þjóðkirkj- unnar: Guðsþjónusta í útvarps- sal á vegum Skálholtsskóla og æskulýðsstarfs kirkjunnar. Hádegistónleikar. SÍDDEGIÐ 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 B-heimsmeistarakeppni í handknattleik: ísland — Hol- land. Hermann Gunnarsson lýs- ir síðari hálfleik frá Stilohal — Zwolle í Hollandi. 14.00 Kaupmannahöfn — París Norðurlanda. Dagskrá í tali og tónum. Umsjónarmaður: Sig- mar B. Hauksson. Þátttakend- ur: Sverrir Hólmarsson, Jónas Kristjánsson og Bent. Chr. Jac- obsen. 15.00 Richard Wagner — III. þátt- ur. Tónlistarhátíð í Bayreuth. llmsjón: Haraldur G. Blöndal. í þættinum er fjallað um „Sig- fried Idyl“ og óperurnar „Meistarasöngvarana" og „Parsifal". 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 Himinn og haf — llm afla- klær og sjóvíkinga. Dr. Gísli Pálsson flytur sunnudagserindi. 17.00 Tónleikar Nýju strengja- sveitarinnar í Bústaðakirkju 29. nóv. sl. Einleikari: Josef Ogni- bene og Helga Þórarinsdóttir. a. Víólukonsert eftir Johan Sebastian Bach. b. Hymni eftir Snorra Sigfús Birgisson. (Frumflutningur.) c. Hornkonsert eftir Christoph Förster. d. Lítil svíta op. 1 eftir Carl Nielsen. KVÖLDIÐ 18.00 Það var og ... Umsjón: Þrá- inn Bertelsson. 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.25 Veistu svarið? — Spurninga- þáttur útvarpsins á sunnu- dagskvöldi. Stjórnandi: Guðmundur Heiðar Frímannsson. Dómari: Gísli Jónsson, menntaskólakennari. Til aðstoðar: Þórey Aðalsteins- dóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið — Út- varp unga fólksins. Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Nútímatónlist. Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 21.30 Kynni mín af Kína. Ragnar Baldursson segir frá. 22.05 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Um vináttu“ eftir Cicero. Kjartan Ragnars les þýðingu sína (5). 23.00 Kvöldstrengir. Umsjón: Helga Alice Jóhanns. Aðstoðar- maður: Snorri Guðvarðsson (RÚVAK). 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. zMhNUDAGUR 7. mars. MORGUNNINN 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Ólafur Jens Sigurðsson Bæ, Borgarfirði flytur (a.v.d.v.). Gull í mund. — Stefán Jón Haf- stein — Sigríður Árnadóttir — Hildur Eiríksdóttir. 7.25 Leik- fimi. Umsjón: Jónína Bene- diktsdóttir. 8.00 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Rut Magnúsdóttir talar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Vefurinn hennar Karlottu“ eftir E.B. White. Ragnar Þor- steinsson þýddi. Geirlaug Þor- valdsdóttir les (12). 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Umsjón- armaður: Óttar Geirsson. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr.). 11.00 „Ég man þá tíð“. Lög frá liðnum árum. Umsjón: Her- mann Ragnar Stefánsson. 11.30 Lystauki. Þáttur um lífið og tilveruna í umsjá Hermanns 3m SUNNUDAGUR 6. mars 16.00 Sunnudagshugvekja. Séra Þórhallur Höskuldsson, sóknarprestur á Akureyri flytur. 16.10 Húsið á sléttunni. Leiðin til hjartans. Bandarískur framhaldsflokkur. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 17.00 Listbyltingin mikla. Lokaþáttur. Framtíð sem var. Robert Hughes lítur yfir farinn veg, á stöðu og hlutverk lista nú á dögum og óvissa framtíð. Þýðandi Hrafnhildur Schram. Þulur Þorsteinn Helgason. 18.00 Stundin okkar. Umsjónarmaður Bryndís Schram. Upptöku stjórnar Viðar Vík- ingsson. 18.55 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Sjónvarp næstu viku. Umsjónarmaður Magnús Bjarnfreðsson. 20.50 Glugginn. Þáttur um listir, menningarmál og fleira. Umsjónarmaður Sveinbjörn I. Baldvinsson. 21.35 Kvöldstund með Agöthu Christie. 8. Miðaldra eiginkona. María leitar ráða hjá Parker I*yne vegna ótryggðar eigin- manns síns. í þetta sinn bera ráð hans annan árangur en til var ætlast. Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.30 Albanía. Síðari hluti. Einbúi gegn vilja sínum. Fjallað er um ástæðurn- ar til cinangrunar Albaníu frá öðrum þjóðum, I austri jafnt sem vestri, sem Albanir leitast nú við að rjúfa. Þýðandi Trausti Júlíusson. Þulur Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Finnska sjón- varpið.) 23.05 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 7. mars 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.40 íþróttir 21.20 Já, ráðherra 5. Váboði Brcskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Guðni Kolbeinsson. 21.50 Lengi lifir í gömlum glæðum (Oldsmobile) Sænsk sjónvarpsmynd frá 1982, cftir Kjell-Áke Andersen og Kjell Sundvall. Aðalhlutverk: Sif Ruud og Hans-Eric Stenborg. Myndin segir frá aldraðri konu, sem lætur gamlan draum rætast og fer til Bandaríkjanna í leit að æskuunnusta sínum, en hann fluttist þangað fyrir hálfri öld. Það er aldrei um seinan að njóta lífsins, er boðskapur þess- arar myndar. Þýðandi Hallveig Thorlacius. (Nordvision — Sænska sjónvarpið.) 23.15 Dagskrárlok. Arasonar (RÚVAK). 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. SÍDDEGIÐ 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Mánudagssyrpa. — Ólafur Þórðarsson. 14.30 „Vegurinn að brúnni“, eftir Stefán Jónsson. Þórhallur Sig- urðsson les (16). 15.00 Miðdegistónleikar. Fflharm- óníusveitin í New York leikur Sinfóníu nr. 1 í D-dúr, „Klass- ísku sinfóníuna" eftir Sergej Prokofjeff; Leonard Bernstein stj. Vladimir Ashkenazy og Sin- fóníuhljómsveit Lundúna leika Rapsódíu op. 43 fyrir píanó og hljómsveit eftir Sergej Rakh- maninoff um stef eftir Pagan- ini; André Previn stj. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veð- urfregnir. 16.20 íslensk tónlist. Christina Tryk og Sinfóníuhljómsveit fs- lands leika Hornkonsert eftir Herbert H. Ágústsson; Páll P. Pálsson stj./Kammersveit Reykjavíkur leikur „Brot“, hljómsveitarverk eftir Karolínu Eiríksdóttur; Páll P. Pálsson stj./Gunnar Egilsson og Sin- fóníuhljómveit íslands leika „Hoha-Haka-Nana-Ia“ fyrir klarinettu og hljómsveit eftir Hafliða Hallgrímsson; Páll P. Pálsson stj. 17.00 Örlítið brot af orkumálum. Umsjón: Bryndís Þórhallsdóttir. 17.40 Hildur — Dönskukennsla. 7. kafli — „... ved jorden at blive ... “ ; fyrri hluti. 17.55 Skákþáttur. Umsjón: Guð- mundur Arnlaugsson. KVÖLDIÐ 18.20 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Böðvars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Jón Hjartarson skólastjóri talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnússon kynnir. 20.40 Anton Webern — 1. þáttur. Atli Heimir Sveinsson ræðir um tónskáldið og verk hans. 21.10 Victoria de Los Angeles syngur lög frá ýmsum löndum. Geoffrey Parsons leikur á pí- anó. 21.40 Útvarpssagan: „Márus á Valshamri og meistari Jón“ eft- ir Guðmund G. Hagalín. Höf- undur byrjar lestur sögu sinnar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lest- ur Passíusálma (31). Lesari: Kristinn Hallsson. 22.40 í minningu Stalíns. Þorvald- ur Þorvaldsson trésmiður flytur erindi. 23.05 Kvöldtónleikar. Svjatoslav Rikhter leikur á píanó Prelúdí- ur og fúgur úr „Das Wohltemp- erirte Klavier“, fyrra hefti, eftir Johann Sebastian Bach. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Lengi lifir í gömlum glæðum - ný sænsk sjónvarpsmynd Á dagskrá sjónvarps á mánu- dagskvöld kl. 21.50 er sænsk sjón- varpsmynd, Lengi lifir í gömlum glæðum (Oldsmobile), frá 1982. Höfundar eru Kjell-Áke Andersen og Kjell Sundvall, en í aðalhlut- verkum Sif Ruud og Jans-Eric Stenborg. Myndin segir frá aldraðri konu, sem lætur gamlan draum rætast og fer til Bandaríkjanna í leit að æskuunnusta sínum, en hann fluttist þangað fyrir hálfri öld. — Það er aldrei of seint að njóta lífsins, er boðskapur þess- arar myndar. Myndin er af Hans-Eric Stenborg og Sif Ruud í hlutverkum sínum í mánu- dagsmyndinni.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.