Morgunblaðið - 09.03.1983, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 09.03.1983, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 9. MARZ 1983 raó3nu- ípá HRÚTURINN |1 21. MARZ—19.APRfL Fjármálin eru það sem þú skalt helst glíma við í dag. Þú ættir að fjárfesta í einhverju gróðavæn- legu fjrirtæki. Gættu heilsunn- ar vel og mundu að hún er það dýrmætasta. NAUTIÐ 20. APRlL-20. MAÍ Þú ert eitthvað á varðbergi í dag í samskiptum við vini og ætt- mgja. Þú ættir að taka þátt í stjórnmálum eða einhverju öðru þar sem þarf að skipuleggja hlutina. ZJ/a TVÍBURARNIR I 21. MAl—20. JÚNl Þetta er góður dagur til þess að biðja um kauphækkun eða leita sér að nýrri vinnu. Þú ert hag- sýnn og varkár og veist vel hvað þú getur og hvað ekki. Þú ættir því að geta leyst vel af hendi það sera þú tekur að þér. | KRABBINN 21. JÚNl—22. JÍILl Þú ættir að fara í ferðlag eða heimsækja gamla kunningja. Víkkaðu sjóndeildahring þinn og gerðu nýjar áætlanir varð- andi framtíðina. KariLJóNiÐ g«f|f 23. JÚLl-22. ÁGÚST Þér er óhætt að fjárfesta í dag, þú befur heppnina með þér í fjármálum. Þér er óhætt treysta eigin dómgreind. Þú get- ur verið mjög raunsær og hag- sýnn. “ MÆRIN 23. ÁGÚST-22. SEPT. Þú Kttir að rilja upp gömul kynni og heimsckja gamlan vin þinn xem þú hefur ekki hitt lengi. Þú getur gert mjög góð kaup ef þú ferð að versla f dag. | Qh\ VOGIN | 23- SEPT.-22. OKT. Þú hefur áhuga á að komast í fasta örugga vinnu sem gefur þér Uekifcri til að hagnast vel. Leitaðu fyrir þér, hver veit ncma þú hafir heppnina með þér í dag. DREKINN 23. OKT.-21. NÓV. Heimsókn á fornar slóðir eða til gamalla kunningja er tilvalin f dag. Þú nýtur þess að geta tjáð tilfinningar þínar fyrir öðrum. Reyndu að hafa ekki áhyggjur. fi| BOGMAÐURINN 22. NÓV.-21. DES. Þú cttir að bjóða allri fjölskyld- unni í heimsókn óvcnt. Sjáðu til þess að allir hittist. Það er alltof sjaldan sem ailir hittast. Þér er óhctt að treysta eigin dóm- greind i fjármálum. m STEINGEITIN 22. DES.-19. JAN. Þú ert í skapi til þess að rifja upp gamla tíma. Heimsæktu fornar slóðir eða gamla vini. Þér gengur vel í öllu sem viðkemur stjórnmálum. VATNSBERINN | UníS 20 JAN.-18. FEB. Þú hefur mikla hæfileika sem sjaidan fá að njóta sín í starfi þínu, leitaðu þér að starfi þar sem hæfileikar þínir fá að njóta 1 sín. Farðu varlega á ferðalögum í dag og forðastu að deila við samstarfsmenn.____________ 5 FISKARNIR 19. FEB.-20. MARZ l*ú ert mjög bjartsýnn á framtíð- ina og getur gert raunscjar framtíðaráctlanir. Byrjaðu á einhverju verkefni í dag þvi þá er alveg öruggt að þú lýkur þvf. CONAN VILLIMAÐUR c'erri shoma's/ ry*sr /jcrz* n>r/eA-\-sroM4/va/ bpO£JA/*Ói> w á~*r/ Hú stcoíí/M y/Þ 2 /CoMAST A ■ /á/e/BS/Cer/M & L, 7~öa*a B&e/A/f/rr I Æ/1 eyn/A L AM/i/of / KOY THOAVA5 ÍICNIá <HAN n -18 :::::::::::::: Slvl AFOLK /OKAv: BILL, I U)ANt\ IF Y0U SEE ANY Y0U TO SNEAK 0UT COYOTES, C0ME BACK THERE, ANP FINP MY / HERE, ANP TELL U5 \BR0THER, SPlKE..^/ _U)HAT THEY'RE P0IN6 /<ll / I PON'T KN0U).. I NEVEK TH0U6HT I ABOUT it... Æ s ^ Böðvar, þú átt að laumast um svæðið og (Inna bróður minn Sám ... Gefðu mér einnig upp stað- setningu allra sléttuúlfa sem þú sérð Nei, ég man það nú ekki ... Mér láðist að athuga það ... Veit hér einhvern hvernig sléttuúlfar líta út? BRIDGE Umsjón: Guöm. Páll Arnarson Samningurinn er 3 grönd. Útspilið spaðadrottning. Norður ♦ 6 VKD62 ♦ K832 ♦ KG96 Suður ♦ ÁK10 VG4 ♦ D954 ♦ ÁD104 Þessi samningur er 100% öruggur ef rétt er á spilunum haldið. Fyrsti slagurinn er tekinn á ás og síðan er farið inn á blindan á lauf til að spila hjarta á gosann. Vestur getur ekki hreyft spaðann svo það er sársaukalaust þótt hann drepi á hjartaásinn; það er nægur tími til aö fría níunda slaginn á tígul. Aðalatriðið er að halda austri út úr spilinu. Segjum að hjartaásinn sé hjá austri. Hann má ekki hoppa upp með hann því þá er sagnhafi þegar kominn með níu slagi: fjóra á lauf, þrjá á hjarta og tvo á spaða. Norður ♦ 6 VKD62 ♦ K832 ♦ KG96 Austur ♦ 7432 VÁ1098 ♦ ÁK106 ♦ 8 Suður ♦ ÁK10 VG4 ♦ D954 ♦ ÁD104 Vestur ♦ DG985 V 753 ♦ 7 ♦ 7532 Hjartagosinn á slaginn, og þá er næsta vers að fara inn í blindan aftur á lauf og spila tígli á drottninguna. Það er sama sagan, austur verður að gefa, og þá getur sagnhafi brotið sér níunda slaginn á hjarta. Umsjón: Margeir Pétursson f undankeppni sovézka meistaramótsins 1982, sem enn hefur ekki farið fram, kom þessi staða upp í skák tveggja öflugra meistara, Lerner hafði hvítt og átti leik gegn Gorelov. 39. Rd7+ og svartur gafst upp, því eftir 39. - Hxd7, 40. Hb8+! — Dxb8, 41. Hf3+ getur hann ekki forðað sér frá máti og 39. — Kg8 er að sjálfsögðu svarað með 40. Rxe5. Nýjustu fréttir af sovézka meistaramótinu, sem venju- lega fer fram um jólin, herma að því hafi verið frestað fram í apríl á þessu ári.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.